Entries by sigurros

Blómstrandi tónleikahald í Skálholti

    Nú er undirbúningur fyrir Sumartónleika í Skálholti kominn á fullan skrið og spennandi að fylgjast með því sem þar er í vændum. Á sumartónleikunum í ár koma fjölmargir íslenskir listamenn fram en einnig erlendir gestir frá Svíþjóð, Frakklandi og síðast en ekki síst er von á heimsfrægum ungmennakór frá Ástralíu, The Gondwana singers. […]

Jónsmessuopnun í Listasafni Árnesinga

Allir velkomnir á opnun sýningarinnar Sköpun sjálfsins – expressjónismi í íslenskri myndlist 1915-1945, nú á föstudaginn 23. júní kl. 18.00. Sýningarstjóri Margrét Elísabet Ólafsdóttir. Þá má líka sjá síðari hluta innsetningar Tinnu Ottesen, Óþekkt og hlýða á ljúfa tónlist flutta af Gretu Guðnadóttur og Guðmundi Kristmundssyni.

AUGLÝSING UM SKIPULAGSMÁL

Bláskógabyggð, Grímsnes-og Grafningshreppi, Hrunamannahreppi, Skeiða-og Gnúpverjahreppi, Flóahreppi og Ásahreppi Aðalskipulagsmál Samkvæmt 2. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynnt tillaga að eftirfarandi aðalskipulagsbreytingu: 1. Breyting á aðalskipulagi Skeiða- og Gnúpverjahrepps 2004-2016 innan þéttbýlisins Árnes. Kynnt er tillaga að breytingu á aðalskipulagi innan þéttbýlisins Árnes í Skeiða- og Gnúpverjahreppi þar sem fyrirhugað er að […]

Myndir frá opinberri heimsókn forseta Íslands Guðna Th. Jóhannessonar og Elizu Reid forsetafrú.

Bláskógabyggð fagnaði 15 ára afmæli föstudaginn 9. Júní sl. Að því tilefni kom forseti  Íslands og forsetafrú í opinbera heimsókn til okkar.  Sveitarstjórn tók á móti forsetahjónunum  við Þingvelli árdegis og fylgdi þeim á áhugaverða staði í sveitarfélaginu.  Fyrst var móttaka hjá þjóðgarðsverði á Þingvöllum, síðan farið á Laugarvatn, þar sem m.a. var snæddur hádegisverður.  […]