13. fundur
- fundur byggðaráðs Bláskógabyggðar
haldinn mánudaginn 3. febrúar 2003,
kl 13:30 í Fjallasal Aratungu.
Mættir voru:
byggðaráðsfulltrúar sveitarfélagsins: Margeir Ingólfsson formaður byggðaráðs, Drífa Kristjánsdóttir, Bjarni Þorkelsson og Ragnar Sær Ragnarsson sveitarstjóri sem ritaði fundargerð.
- Lögð fram fundargerð fræðslunefndar Bláskógabyggðar frá 27. janúar 2003 og umsagnir kennara og skólastjóra við grunnskólana Laugarvatni og Reykholti. Einnig umsögn foreldraráðs Grunnskólans Laugarvatni.
- Farið yfir drög að fjárhagsáætlun 2003. Næstu vinnudagar byggðaráðs vegna fjárhagsáætlunar verða þriðjudaginn 11. febrúar kl. 13:30 og mánudaginn 17. febrúar kl. 13:30.
Fundi slitið 19:15.