157. fundur

  1. fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar haldinn

sunnudaginn 30. mars 2014, kl 20:00

í Aratungu

 

 

Mætt voru:

Drífa Kristjánsdóttir, Helgi Kjartansson, Margeir Ingólfsson,  Jóhannes Sveinbjörnsson, Valgerður Sævarsdóttir, Þórarinn Þorfinnsson og Kristín Ingunn Haraldsdóttir.

 

 

Á aukafundi sveitarstjórnar Bláskógabyggðar,  sem  haldinn var í Aratungu 30. mars 2014 kl. 20:00  var samþykkt að ráða Bjarna Jón Matthíasson  í starf  sviðstjóra þjónustu og framkvæmdasviðs Bláskógabyggðar.

 

 

Fundi slitið kl. 21:00.