17. júní á Laugarvatni 2010
Þjóðhátíðardagurinn 17. júní
Kl. 13:30 – Skrúðganga
Skrúðganga fer frá grunnskólanum;
umsjón Lionsklúbbur Laugdæla
Börnin fá blöðrur
Kl. 14:00 – Hátíðahöld í íþróttahúsi
Hátíðahöld 17. júní sett í íþróttahúsinu
Fánakveðja
Ávarp fjallkonu
Söngkór Miðdalskirkju
Hátíðarræða
Verðlaunaafhendingar UMFLaugdæla;
efnilegustu íþróttamenn í einstökum greinum fá viðurkenningar og tilkynnt verður um val á íþróttamanni ársins 2009
Skemmtilegir leikir fyrir krakka á öllum aldri
Koddaslagur yfir sundlauginni
- Björgunarsveitin Ingunn býður upp á bátsferðir á vatninu
- Kvenfélag Laugdæla verður með sitt vinsæla kaffihlaðborð í grunnskólanum
Hátíðarnefnd og félögin í Laugardal
Ath: Í tilefni af 15 ára afmæli listahátíðarinnar Gullkistunnar,
verður opið hús í Eyvindartungu frá kl. 16.00-18.00 á þjóðhátíðardaginn.
Þar verða til sýnis ýmis verk sem Gullkistunni hafa áskotnast.