171. fundur sveitarstjórnar

FUNDARBOÐ
171. fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar verður haldinn fimmtudaginn 16. apríl 2015 í
Aratungu, kl. 15:15.

Dagskrá fundar:
1. Fundargerðir til staðfestingar:
1.1. 158. fundur byggðaráðs Bláskógabyggðar.
1.2. 159. fundur byggðaráðs Bláskógabyggðar.
1.3. 86. fundur skipulagsnefndar Uppsveitanna.
1.4. 87. fundur skipulagsnefndar Uppsveitanna.
1.5. 69. fundur stjórnar Bláskógaveitu.
1.6. 17. fundur atvinnu- og ferðamálanefndar Bláskógabyggðar.

2. Fundargerðir til kynningar:
2.1. 23. fundur stjórnar Skipulags- og byggingarfulltrúa Uppsveita bs.
2.2. 163. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurlands.
2.3. 239. fundur stjórnar Sorpstöðvar Suðurlands.
2.4. 826. fundur stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga.
2.5. 827. fundur stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga.
3. Ársreikningur Bláskógabyggðar 2014 (fyrri umræða).
(Einar Sveinbjörnsson, endurskoðandi KPMG mætir á fundinn undir þessum lið)

4. Innkaupareglur Bláskógabyggðar.
5. Drög að deiliskipulagi fyrir Geysissvæðið í Haukadal.
5.1. Tölvuskeyti Drífu Kristjánsdóttur, dags. 16. mars 2015; Laugafell – Laugafjall.
5.2. Drög að deiliskipulagi fyrir Geysissvæðið í Haukadal.
(Einar E. Sæmundsen mun mæta á fundinn undir þessum dagskrárlið)

6. Tilboð Arev verðbréfafyrirtækis hf dags. 8. apríl 2015; Gufa ehf.

7. Innsend bréf og erindi:
7.1. Erindi frá Eflu verkfræðistofu, dags. 9. mars 2015; ljósleiðaratengingar.
7.2. Tölvuskeyti SASS, dags. 18. mars 2015; menntaþing á Suðurlandi, skipun fulltrúa í
samstarfshóp (sjá bókun byggðaráðs, 158. fundur, dagskrárliður 5.4).
7.3. Bréf umhverfis- og auðlindaráðuneytis, dags. 9. mars 2015; sorphirða í Bláskógabyggð.
Lögð fram drög að svarbréfi.
7.4. Svar skólastjóra Bláskógaskóla vegna bréf NKG-verkefnalausna, dags. 11. febrúar 2015; sjá
dagskrárlið 6.2 á 157. fundi byggðaráðs Bláskógabyggðar.
7.5. Bréf Sambands garðyrkjubænda, dags. 25. mars 2015; Íslensk garðyrkja í 60 ár.
Heimildarmynd.
7.6. Bréf Sýslumannsins á Suðurlandi, dags. 1. apríl 2015; beiðni um umsögn vegna
rekstrarleyfis að Vörðuási til gististaðar í flokki II.
7.7. Bréf Sýslumannsins á Suðurlandi, dags. 9. apríl 2015; beiðni um umsögn vegna
rekstrarleyfis að Árgili gististaðar til gististaðar í flokki II.
7.8. Bréf starfsfólks grunnskóladeildar Bláskógaskóla Laugarvatni, dags. 9. apríl 2015;
aðbúnaður skóla.
8. Efni til kynningar:
8.1. Kynning á verkefninu „Virkjum hæfileikana – alla hæfileikana, á vegum
Vinnumálastofnunar, Öryrkjabandalags Íslands og Landssamtakanna Þroskahjálpar.
8.2. Bréf Félags íslenskra félagsliða, dags. 7. apríl 2015; fagleg þjónusta í ummönnunar- og
velferðarþjónustu.
8.3. Bréf frá Ráðrík ehf, dags. 24. mars 2015; kynning á starfi ráðgjafafyrirtæki.
8.4. Bréf Minjastofnunar Íslands, dags. 26. mars 2015; Lækjarhvammsvirkjun í Laugardal.
8.5. Bréf Minjastofnunar Íslands, dags. 7. apríl 2015; mótvægisaðgerðir vegna
Lækjarhvammsvirkjunar í Laugardal.
8.6. Bréf Héraðssambandsins Skarphéðins, dags. 26. mars 2015; samþykktar tillögur á 93.
héraðsþingi HSK.
8.7. Bréf Skipulagsstofnunar, dags. 19. mars 2015; umsögn um framkomnar athugasemdir við
auglýsta tillögu að landsskipulagsstefnu 2015 – 2026.
8.8. Bréf forsætisráðuneytis, dags. 15. mars 2015; fundur um málefni þjóðlendna 18. maí 2015.