172. fundur sveitarstjórnar

FUNDARBOÐ
172. fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar verður haldinn fimmtudaginn 7. maí 2015 í
Aratungu, kl. 9.00.

Dagskrá fundar:
1. Fundargerðir til staðfestingar:
1.1. 160. fundur byggðaráðs Bláskógabyggðar.
1.2. 41. fundur skólanefndar Bláskógabyggðar.
1.3. 88. fundur skipulagsnefndar Uppsveitanna ásamt afgreiðslufundum byggingarfulltrúa 15-04
og 15-05.
1.4. Fundargerð vegna opnunar tilboða í verkið „Sláttur og hirðing í Laugarási og Reykholti,
Bláskógabyggð, dags. 4. maí 2015.
1.5. 6. fundur NOS, dags. 10. apríl 2015.

2. Fundargerðir til kynningar:
2.1. Aðalfundur Skipulags- og byggingarfulltrúa Uppsveita bs, 22. apríl 2015.
2.2. Fundur Laugaráslæknishéraðs, 30. apríl 2015 ásamt ársreikningi 2014.
2.3. Aðalfundur Faxa, 15. apríl 2015 ásamt skýrslu formanns og ársreikningi 2014.
2.4. Fundur um vöktun Þingvallavatns, 22. apríl 2015 ásamt minnispunktum vegna
vöktunaráætlunar 2015.
2.5. 240. fundur stjórnar Sorpstöðvar Suðurlands.
2.6. 164. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurlands.
2.7. Opinn kynningar- og hugarflugsfundur fyrir Sunnlenska skóladaginn 2016, 27. apríl 2015.

3. Ársreikningur Bláskógabyggðar 2014 (síðari umræða).
4. Tillögur Tæknisviðs Uppsveita til útboðs á sorphirðu.

5. Deiliskipulag fyrir Geysissvæðið í Haukadal.
6. Fyrirkomulag sumarleyfa 2015:
6.1. Sumarlokun skrifstofu Bláskógabyggðar.
6.2. Ákvörðun um sumarleyfi sveitarstjórnar Bláskógabyggðar.

7. Þingmál til umsagnar:
7.1. Tölvuskeyti nefndarsviðs Alþingis, dags. 29. apríl 2015; frumvarp til laga um lögræðislög
(687. mál).
7.2. Tölvuskeyti nefndarsviðs Alþingis, dags. 30. apríl 2015; frumvarp til laga um breytingu á
húsaleigulögum (696. mál).
7.3. Tölvuskeyti nefndarsviðs Alþingis, dags. 4. maí 2015; frumvarp til laga umþjóðlendur og
ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta (703. mál).

 8. Innsend bréf og erindi:
8.1. Bréf Sýslumannsins á Suðurlandi, dags. 29. apríl 2015; umsókn Svarta Smalans um
rekstrarleyfi að Mengi-Kjarnholti fyrir gististað í flokki V.
8.2. Tölvuskeyti Bandalags íslenskra skáta, dags. 27. apríl 2015; styrktarlína í Skátablaðinu.
8.3. Bréf Umhverfisstofnunar, dags. 21. apríl 2015; Gerð verndar- og stjórnunaráætlunar fyrir
friðlandið Gullfoss.
8.4. Bréf stjórnar Íþrótta- og heilsufræðifélags Íslands, dags. 28. apríl 2015; styrkbeiðni.
8.5. Tölvuskeyti Vímulausrar æsku, dags. 29. apríl 2015; styrkbeiðni.
8.6. Tölvuskeyti menningarfulltrúa Ölfuss, dags. 4. maí 2015; hugmyndir um pílagrímagöngu á
Suðurlandi.
8.7. Bréf Karlakórs Hreppamanna, móttekið 3. maí 2015; styrkbeiðni vegna kaupa á bökum við
kórpalla.
8.8. Tölvuskeyti SASS, dags. 20. apríl 2015; skipan samráðsvettvangs vegna sóknaráætlunar
Suðurlands 2015 – 2019.

9. Efni til kynningar:
9.1. Stöðugreining hjúkrunarheimila á Suðurlandi, unnin af SASS í apríl 2015.
9.2. Ársskýrsla Byggðasafns Árnesinga 2014.
9.3. Ársreikningur Minningarsjóðs Biskupstungna 2014.
9.4. Ársreikningur Fræðslunets Suðurlands 2014 ásamt ársskýrslu.
9.5. Bréf Minjastofnunar Íslands, dags. 22. apríl 2015; efnistökusvæði við Hrosshól í landi Syðri-
Reykja í Bláskógabyggð.
9.6. Bréf Skipulagsstofnunar, dags. 24. apríl 2015; breytt svæðisskipulag miðhálendis,
skálasvæði í Geitlandi og ísgöng í Langjökli.
9.7. Ársreikningur Björgunarsveitar Biskupstungna 2014 ásamt skýrslu formanns.