173. fundur sveitarstjórnar

173. fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar verður haldinn fimmtudaginn 4. júní 2015 í

Aratungu, kl. 15:15.

Dagskrá fundar:

1. Formleg opnun nýrrar heimasíðu Bláskógabyggðar.

2. Ferðamálafulltrúi Uppsveita Árnessýslu mætir á fund sveitarstjórnar og gerir grein fyrir

stöðu ferðaþjónustunnar í Uppsveitum Árnessýslu.

3. Fundargerðir til staðfestingar:

3.1. 161. fundur byggðaráðs Bláskógabyggðar.

3.2. 89. fundur skipulagsnefndar Uppsveitanna ásamt afgreiðslufundum byggingarfulltrúa 15-06.

3.3. 90. fundur skipulagsnefndar Uppsveitanna ásamt afgreiðslufundum byggingarfulltrúa 15-07.

3.4. Vorfundur þjónustusvæðis vegna málefna fatlaðs fólks á Suðurlandi ásamt samnings um

þjónustu við fatlað fólk og samnings Bergrisans bs við Sveitarfélagið Árborg um

sameiginlega þætti.

3.5. 18. fundur atvinnu- og ferðamálanefndar Bláskógabyggðar.

4. Kosningar:

4.1. Kosning fulltrúa í byggðaráð Bláskógabyggðar til eins árs.

4.2. Kosning nýs fulltrúa og formanns samgöngunefndar í stað Kjartans Lárussonar.

4.2. Skipun í vinnuhóp um þjónustuíbúðir fyrir aldraða í Bláskógabyggð.

4.3. Skipun í vinnuhóp um framboð byggingarlóða í Bláskógabyggð.

4.4. Skipun tveggja kjörinna fulltrúa sveitarstjórnar Bláskógabyggðar til þátttöku á fundum um

svæðisskipulag Suðurlands. (Tilvísun: Dagskrárliður 5.2 á 161. fundi byggðaráðs

Bláskógabyggðar; erindi frá SASS).

5. Leikskólinn Álfaborg; ráðning skólastjóra.

6. Beiðni um framlengingu samnings milli Bláskógabyggðar og Fýlsins slf vegna umsjónar með

hjólhýsasvæðinu á Laugarvatni.

(Tilvísun: Dagsrárliður 5.3 á 161. fundi byggðaráðs Bláskógabyggðar.

Drög að endurskoðuðum samningi verða lögð fram á fundinum)

7. Umhverfisþing Bláskógabyggðar 2015, niðurstöður vinnustofu og könnunar.

8. Innsend bréf og erindi:

8.1. Bréf Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna móttekið 1. júní 2015;

styrkbeiðni.

8.2. Tölvuskeyti Kvenréttindafélags Íslands, dags. 1. júní 2015; styrkbeiðni.