174. fundur sveitarstjórnar

 Fundarboð

  174. fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar verður haldinn fimmtudaginn 3. september 2015 í

Aratungu, kl. 15:15.

Dagskrá fundar:

1. Fundargerðir til staðfestingar:

1.1. 162. fundur byggðaráðs Bláskógabyggðar.

1.2. 163. fundur byggðaráðs Bláskógabyggðar.

1.3. 164. fundur byggðaráðs Bláskógabyggðar.

1.4. 94. fundur skipulagsnefndar ásamt afgreiðslum byggingarfulltrúa, 23. júlí 2015.

1.5. 95. fundur skipulagsnefndar ásamt afgreiðslum byggingarfulltrúa, 24. ágúst 2015.

1.6. Minnisblað vegna fundar vinnuhóps um endurskoðun aðalskipulags Bláskógabyggðar, dags.

19. ágúst 2015.

1.7. 2. fundur fjallskilanefndar Laugardals, dags. 20. ágúst 2015 ásamt yfirliti yfir útjöfnun

fjallskilakostnaðar.

2. Fundargerðir til kynningar:

2.1. 25. fundur stjórnar Skipulags- og byggingarfulltrúa Uppsveita bs. ásamt minnisblaði.

2.2. 173. fundur fagráðs Tónlistarskóla Árnesinga.

3. Samþykktir:

3.1. Drög að samþykkt fyrir ungmennaráð Bláskógabyggðar.

3.2. Tillaga að breytingu á samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Bláskógabyggðar nr. 592/2013.

3.3. Tillaga að breyting á samþykkt um gatnagerðargjald í þéttbýli í Bláskógabyggð, nr.

624/2008.

4. Íþróttamiðstöðin Reykholti.

ARKHD – Arkitektar Hjördís & Dennis mæta til fundar og kynna hugmyndir sínar um breytingar

og lagfæringar á húsnæði íþróttamiðstöðvarinnar og sundlaugarsvæði. (Engin útsend gögn)

5. Minnisblað JP lögmanna, Óskars Sigurðssonar, vegna ákvörðunar um breytingu á

deiliskipulagi í Brekkuskógi, orlofssvæði BHM mál 1502035, sem afgreitt var á 172. fundi

sveitarstjórnar Bláskógabyggaðar.

6. Innsend bréf og erindi:

6.1. Tölvuskeyti Tónsmiðju Suðurlands, dags. 6. júlí 2015; samstarfssamningur milli Tónsmiðju

Suðurlands og Bláskógabyggðar. (Byggðaráð vísar erindinu til sveitarstjórnar á 163. fundi

sínum).

6.2. Tölvuskeyti Maríu Björk Ingvadóttur, dags. 28. ágúst 2015; framhald þáttagerðarinnar „Að

sunnan“ hjá N4

6.3. Tölvuskeyti Páls Gíslasonar, dags. 31. ágúst 2015; Girðingarhreinsun.

6.4. Bréf Vegagerðarinnar dags. 31. ágúst 2015; umsókn um framkvæmdaleyfi, Kjalvegur –

Hvítá – Árbúðir (35).

6.5. Bréf Sýslumannsins á Suðurlandi dags. 1. september 2015; umsókn um rekstrarleyfi.