2. fundur

2.  Fundur samgöngunefndar Bláskógabyggðar haldinn í Aratungu 27. október
2010 kl 17.15

Þessir mættu: Kjartan Lárusson, Kristján Kristjánsson, Guðmundur Böðvarsson,  Jakob
Narfi Hjaltason. Halldór Karl Hermannsson mætti vegna umferðarhraða í þéttbýli.
Nefndarmenn samþykktu samhljóða að rita fundargerð í tölvu.

1.  Umferðarhraði í þéttbýli.
Í Reykholt er lagt til að sett verði 3 hraðaskilti f. 30 km/klst. Og 1 f. 50 km/klst.
Í Laugarási er lagt til að sett verði 4 hraðaskilti f. 30 km/klst og 3 fyrir botnlanga.
Í Laugarvatni er lagt til að sett verði 1 hraðaskilti f. 30 km/klst og færa 2 og 2
biðskildumerki samkv. Meðfylgjandi kortum.Drífa Kristjánsdóttir oddviti leit við á
fundinn undir þessum lið.

2.  Lyngdalsheiðarvegur.
Samgöngunefnd fagnar því að Lyngdalsheiðarvegur hefur formlega verið tekinn í
notkun.