23. fundur

  1. fundur byggðaráðs Bláskógabyggðar haldinn þriðjudaginn 18. nóvember 2003,
  2. 13:30 í Fjallasal Aratungu. 

Mættir voru byggðaráðsfulltrúar sveitarfélagsins: Margeir Ingólfsson formaður byggðaráðs, Kjartan Lárusson og Sigurlaug Angantýsdóttir.   Ragnar S. Ragnarsson sveitarstjóri  ritaði fundargerð.   

  1. Bréf frá 1.-3. bekk Grunnskóla Bláskógabyggðar, Laugarvatni um að sett verið upp gangbraut, gangbrautarmerki á Lindarbraut. Samþykkt og sveitarstjóra falið að vinna að málinu.
  2. Deiliskipulag Hrosshaga, samþykkt að auglýsa í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997 og vísa framkvæmd þess til skipulagsfulltrúa.
  3. Unnið að gerð fjárhagsáætlunar 2004.

 

Fundi slitið kl. 18:30