Fundarboð 241. fundar sveitarstjórnar
Sveitarstjórn Bláskógabyggðar – 241
FUNDARBOÐ
- fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar
verður haldinn í Aratungu, Reykholti, 1. október 2019 og hefst kl. 12:00
Fundarhlé verður gert kl. 13 og fundi framhaldið kl. 14.
Dagskrá:
Fundargerðir til staðfestingar | ||
1. | 1901037 – Fundargerðir skipulagsnefndar 2019 | |
184. fundur skipulagsnefndar, haldinn 25. september 2019. Afgreiða þarf sérstaklega liði nr. 1 til 12. | ||
2. | 1901038 – Afgreiðslur byggingarfulltrúa – afgreiðslufundir 2019 | |
106. afgreiðslufundur byggingarfulltrúa haldinn 19. september 2019. | ||
3. | 1901039 – Fundargerðir stjórnar Bláskógaveitu 2019 | |
95. fundur stjórnar Bláskógaveitu haldinn 23. september 2019 | ||
4. | 1903002 – Fundargerðir skólaþjónustu- og velferðarnefndar Árnesþings 2019 | |
33. fundur skólaþjónustu- og velferðarnefndar haldinn 25. september 2019. | ||
Fundargerðir til kynningar | ||
5. | 1903009 – Fundargerðir stjórnar Byggðasafns Árnesinga 2019 | |
11. fundur stjórnar Byggðasafns Árnesinga, haldinn 26. september 2019 | ||
6. | 1902041 – Fundargerðir stjórnar Tónlistarskóla Árnesinga 2019 | |
192. fundur stjórnar Tónlistarskóla Árnesinga, haldinn 20. september 2019. | ||
Almenn mál | ||
7. | 1909063 – Deiliskipulagsbreyting, Stíflisdal | |
Deiliskipulagsbreyting, lóðir úr Stíflisdal, áður á 235. fundi. | ||
8. | 1809018 – Ráðning persónuverndarfulltrúa | |
Tillaga um að sveitarstjórn taki undir tillögu Hrunamannahrepps um ráðningu sameiginlegs persónuverndarfulltrúa fyrir sveitarfélögin. | ||
9. | 1909055 – Styrkbeiðni vegna prentsöguseturs í Skálholti | |
Beiðni forsvarsmanna Prentsöguseturs, dags. 18. september 2019, um fjárstuðning vegna opnunar á safni í Skálholti. | ||
10. | 1909062 – Sameiginleg vatnsveita sveitarfélaga | |
Fundargerð fundar sveitarfélaga í uppsveitum og Flóa um sameiginlega vatnsveitu sveitarfélaganna, haldinn 20. september 2019. Tillaga um að skipaður verði starfshópur til undirbúnings og skoðunar möguleika á sameiginlegri vatnsöflun og stofnlögn. | ||
11. | 1909061 – Styrkumsókn vegna veghalds í sumarhúsabyggð | |
Styrkbeiðni Efstadalsfélagsins, dags. 15. september 2019. | ||
12. | 1909057 – Umsókn um styrk til veghalds í sumarhúsabyggð | |
Styrkbeiðni, dags. 15. ágúst 20196, vegna Heiðarbyggðar. | ||
13. | 1909059 – Styrkumsókn vegna veghalds í sumarhúsabyggð | |
Styrkbeiðni, dags. 23. ágúst 2019, vegna orlofsbyggðar VR í Miðhúsaskógi. | ||
14. | 1901004 – Umsókn um styrk til veghalds í sumarhúsahverfi | |
Styrkbeiðni, dags. 13. desember 2018 vegna Kallbrúnar. | ||
15. | 1908003 – Umsókn um styrk til veghalds í sumarhúsabyggð (Stekkjalundur) | |
Styrkbeiðni, dags. 6. ágúst 2019, vegna Stekkjalundar. | ||
16. | 1909060 – Styrkumsókn vegna veghalds í sumarhúsabyggð | |
Styrkbeiðni dags. 15. september 2019 vegna Stekkárreita. | ||
17. | 1909058 – Styrkumsókn vegna veghalds í sumarhúsabyggð | |
Styrkbeiðni, dags. 23. ágúst 2019, vegna Brekku og nágr. | ||
18. | 1909056 – Verksamningur um slátt og hirðingu á Laugarvatni | |
Beiðni Fosshamars ehf, dags. 1. september 2019, um framlengingu á verksamningi um slátt og hirðingu á Laugarvatni. | ||
19. | 1909054 – Svæðisskipulag Suðurhálendis | |
Erindi Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga, dags. 20. september 2019, varðandi gerð svæðisskipulags fyrir Suðurhálendið. Minnisblað frá fundum sem haldnir voru 14. ágúst og 3. september s.l., ásamt fylgiskjölum. | ||
20. | 1909048 – Áskorun vegna foks á rusli | |
Áskorun Íslenska sjávarklasans ehf, dags. 26. september 2019, um að boðið verði upp á lausnir til að loka sorptunnum. | ||
21. | 1909052 – Skipan fulltrúa í Ungmennaráð Suðurlands | |
Beiðni verkefnastjóra Ungmennaráðs Suðurlands, dags. 23.s eptember 2019, um að Bláskógabyggð skipi fulltrúa í Ungmennaráð Suðurlands. | ||
22. | 1908027 – Skólaþing sveitarfélaga | |
Erindi Sambands íslenskra sveitarfélaga dags. 19. september 2019, hvatning til sveitarstjórna í tengslum við Skólaþing sveitarfélaga 2019. | ||
23. | 1909053 – Heiðursáskrift að Skógræktarritinu | |
Erindi Skógræktarfélags Íslands, dags. 30. október 2019, varðandi áframhaldandi heiðursáskrift að tímariti félagsins. | ||
24. | 1909051 – Þjónustufulltrúi vegna seyruverkefnis | |
Tillaga starfshóps, dags. 26. september 2019, að starfslýsingu fyrir þjónustufulltrúa seyrumála, ásamt tillögu að kostnaðarskiptingu. | ||
25. | 1905019 – Afslættir af aðgangseyri í sund og íþróttasal | |
Tillaga að afsláttum af afnotum af íþróttasal vegna æfinga 60 ára og eldri. Tilraunaverkefni til áramóta. | ||
26. | 1810008 – Beiðni um vilyrði fyrir lóð við Einbúa, Krikinn þjóðmenningarsetur | |
Beiðni Þórarins Þórarinssonar, dags. 27. september 2019, um framlengingu á vilyrði fyrir lóð við Einbúa, Laugarvatni. | ||
27. | 1809055 – Trúnaðarmál | |
28. | 1909016 – Snjómokstur í þéttbýli útboð 2019 | |
Opnun tilboða í snjómokstur í þéttbýli í Bláskógabyggð, fundargerð frá opnun tilboða. | ||
29. | 1909015 – Ræstingaútboð Álfaborg 2019 | |
Opnun tilboða í ræstingu leikskólans Álfaborgar, fundargerð frá opnun tilboða. | ||
Almenn mál – umsagnir og vísanir | ||
30. | 1902038 – Sóknaráætlun Suðurlands 2020-2024 | |
Erindi Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga, dags. 25. september 2019, um að birt hafi verið til umsagnar drög að Sóknaráætlun Suðurlands 2020 til 2024. Umsgnarfrestur er til og með 8. október. |
||
31. | 1909049 – Frumvarp til laga um breytingu á lögum um virðisaukaskatt | |
Erindi Umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis, dags. 26. september 2019, frumvarp til laga um breytingu á lögum um virðisaukaskatt, nr. 50/1988 (endurgreiðsla virðisaukaskatts), 26. mál, sent til umsagnar. Umsagnarfrestur er til 10. október nk. |
||
32. | 1909050 – Tillaga til þingsályktunar um rannsóknir á þunglyndi meðal eldri borgara. | |
Erindi Velferðarnefndar Alþingis, dags. 26. september 2019, tillaga til þingsályktunar um rannsóknir á þunglyndi meðal eldri borgara, 22. mál, til umsagnar. Umsagnarfrestur er til 17. október nk. |
||
33. | 1909046 – Frumvarp til laga um breytingu á lögum um grunnskóla | |
Erindi Allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis, dags. 27. september 2019, frumvarp til laga um breytingu á lögum um grunnskóla, nr. 91/2008, með síðari breytingum (framlög til sjálfstætt rekinna grunnskóla), 16. mál, sent til umsagnar. Umsagnarfrestur er til 18. október n.k. |
||
34. | 1909047 – Frumvarp til laga um skráningu einstaklinga | |
Erindi Allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis, dags. 26.september 2019, frumvarp til laga um skráningu einstaklinga (heildarlög), 101. mál, til umsagnar. Umsagnarfrestur er til 10. október nk. |
||
Mál til kynningar | ||
35. | 1908039 – Jafnlaunavottun | |
Undirbúningur að jafnlaunavottun fyrir sveitarfélagið. Sveitarstjóri fer yfir stöðu mála. | ||
36. | 1909045 – Ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga 2019 | |
Fundarboð samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins, dags. 18. september 2019, vegna ársfundar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga sem haldinn verður 2. október n.k. | ||
29.09.2019
Ásta Stefánsdóttir, sveitarstjóri.