38. fundur
- fundur byggðaráðs Bláskógabyggðar haldinn þriðjudaginn 23. nóvember 2004, kl. 13:30.
Mætt voru: Margeir Ingólfsson formaður byggðaráðs, Sigurlaug Angantýsdóttir, Drífa Kristjánsdóttir og Ragnar Sær Ragnarsson sem ritaði fundargerð.
- Fjárhagsáætlun Bláskógabyggðar 2005. Farið yfir upplýsingar og tölur sem liggja fyrir vegna fjárhagsáætlunarinnar.
Fundi slitið kl. 17:00