38. fundur

  1. fundur byggðaráðs Bláskógabyggðar haldinn þriðjudaginn 23. nóvember 2004, kl. 13:30.

 

Mætt voru: Margeir Ingólfsson formaður byggðaráðs, Sigurlaug Angantýsdóttir, Drífa Kristjánsdóttir og Ragnar Sær Ragnarsson sem ritaði fundargerð.

  1. Fjárhagsáætlun Bláskógabyggðar 2005.  Farið yfir upplýsingar og tölur sem liggja fyrir vegna fjárhagsáætlunarinnar.

Fundi slitið kl. 17:00