5. fundur
5. Fundur samgöngunefndar Bláskógabyggðar haldinn í Aratungu 30. okt. 2012 kl.
17.15
Fundargerð
Kjartan Lárusson, Guðmundur Böðvarsson, Kristján Kristjánsson.
Nefndarmenn samþykktu samhljóða að rita fundargerð í tölvu.
Valtýr sveitarstjóri, Kristinn sviðstjóri voru gestir fundarins.
1. Nefndin upplýst um verkefni síðustu mánaða.
Kristinn sagði frá framgangi verkefna í gatnagerð og viðhaldi gatna undanfarið.
Valtýr lagði fram yfirlit rekstrar umferðar og samgöngumála 2012 og frumdrög að
fjárhagsáætlun 2012 umferðar og samgöngumála.
2. Hringtorg í Reykholti og Laugarvatni.
Samgöngunefnd fagnar því að hringtorgin í Reykholti eru tilbúin og til sóma.
3. Lyngdalsheiðarvegur.
Samgöngunefnd skorar á Vegagerðina að girða meðfram nýja Lyngdalsheiðarvegi.
4. Reykjavegur staða mála.
Samgöngunefnd leggur áherslu á að uppbygging Reykjavegar komist inná
samgönguáætlun.
Fleira ekki gert og fundi slitið kl.19:00.