60. ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga, laugardaginn 18. apríl 2015

 60 ára

Fjölbreytt hátíðardagskrá víðs vegar um sýsluna

laugardaginn 18. apríl.

– Opið hús – tónleikar – spurningakeppni – kaffi – kökur –

– Stefnt er að því að sem allra flestir nemendur komi fram í tilefni hátíðarhaldanna. –

10:00 – 11:30 Flóaskóli 

(nemendur úr Flóahreppi)

9:30 – 12:00  Félagsheimili Hrunamanna Flúðum

(nemendur úr Grímsnes- og Grafningshreppi, Bláskógabyggð, Hrunamannahreppi og Skeiða- og Gnúpverjahreppi)

11:00 – 12:00 Stokkseyri – Grunnskólinn

(nemendur frá Stokkseyri og Eyrarbakka)

11:00 – 13:00 – Listasafn Árnesinga, Austurmörk 21, Hveragerði 

11:00 – 13:00 Þorlákshöfn – Tónlistarskólinn

13:00 – 16:00 Eyravegur 9, Selfossi

Sunnlendingar eru hvattir til að nýta þetta einstaka tækifæri til að fylgjast

með blómlegu starfi skólans um alla sýslu og njóta hátíðarhaldanna með okkur.

Gestir geta litið við í lengri eða skemmri tíma eftir því sem hentar hverjum og einum.

Á stærstu kennslustöðunum nýta hljómsveitir skólans tækifærið og

selja „puttakökur“ í fjáröflunarskyni. Eldri strengjasveit skólans safnar

m.a. fyrir ferð til Gdansk í Póllandi í sumar.

Viðburðir í tilefni af afmæli Tónlistarskóla Árnesinga eru ókeypis og allir velkomnir.