Aðalfundur Landgræðslufélags Biskupstungna þriðjudaginn 22.nóvember 2011 kl. 20.30
Fundarboð
Landgræðslufélag Biskupstungna boðar til aðalfundar í Aratungu þriðjudaginn 22. nóvember 2011 kl. 20.30.
Dagskrá
- Venjuleg aðalfundarstörf
- Landgræðslustarfið, Guðmundur Stefánsson sviðsstjóri landgræðslusviðs Landgræðslunnar
- Garðar Þorfinnsson, héraðsfulltrúi Landgræðslunnar segir frálandgræðsluverkefnum.
- Guðrún Þórðardóttir segir frá samantekt á heimildum um landgræðslustarf í Biskupstungum.
- Virkjun Hagavatns, Drífa Kristjánsdóttir, oddviti.
- Önnur mál.
Kaffiveitingar í boði félagsins
Allir velkomnir á fundinn
Stjórn Landgræðslufélags Biskupstungna