Aðalfundur Landgræðslufélags Biskupstungna þriðjudaginn 22.nóvember 2011 kl. 20.30

Fundarboð

Landgræðslufélag Biskupstungna boðar til aðalfundar í Aratungu þriðjudaginn 22. nóvember 2011 kl. 20.30.

 

Dagskrá

  1. Venjuleg aðalfundarstörf
  2. Landgræðslustarfið, Guðmundur Stefánsson sviðsstjóri landgræðslusviðs Landgræðslunnar
  3. Garðar Þorfinnsson, héraðsfulltrúi Landgræðslunnar segir frálandgræðsluverkefnum.
  4. Guðrún Þórðardóttir segir frá samantekt á heimildum um landgræðslustarf í Biskupstungum.
  5. Virkjun Hagavatns, Drífa Kristjánsdóttir, oddviti.
  6. Önnur mál.

Kaffiveitingar í boði félagsins

Allir velkomnir á fundinn

 

Stjórn Landgræðslufélags Biskupstungna