Aðgerðir til að draga úr áhrifum COVID-19

Á fundi sveitarstjórnar Bláskógabyggðar sem haldinn var í gær var bókuð eftirfarandi samantekt um aðgerðir Bláskógabyggðar til að draga úr áhrifum COVID-19: „Á 254. fundi sveitarstjórnar Bláskógabyggðar hinn 27. mars s.l. var samþykkt að fresta gjalddögum fasteignagjalda í mars, apríl, maí og júni fyrir rekstraraðila sem verða fyrir verulegu tekjutapi af völdum COVID-19. Nánari útfærsla … Halda áfram að lesa: Aðgerðir til að draga úr áhrifum COVID-19