Aðventukvöld í Úthlíð

Fimmtudaginn 7. desember verður haldið aðventukvöld í Úthlíð

Dagskrá:

Kl. 20.00 í Úthlíðarkirkju

Sigurður Sigurðarson vígslubiskup flytur stutta bæn

Karlakór Selfoss syngur nokkur jólalög.

Kl. 21.00 í Réttinni
Kristinn Ólason rektor Skálholtsskóla mun flytja jólahugvekju.
Karlakór Selfoss syngur nokkur létt jólalög

Jólalegar veitingar í Réttinni seldar á vægu verði.

Aðgangseyrir 1000 kr. og rennur ágóðinn allur til Líknar- og menningarsjóðs Úthlíðarkirkju