Áhrif Covid-19 á atvinnustig og útsvarstekjur

Samkvæmt tölum frá Vinnumálastofnun voru alls 188 íbúar í Bláskógabyggð í skertu starfshlutfalli í byrjun apríl og mældist atvinnuleysi 14% í mars. Áætlun Vinnumálastofnunar gerir ráð fyrir að það verði 26,6% í apríl, er þá tekið tillit til skerðingar á starfshlutfalli. Á fundi sveitarstjórnar hinn 16. apríl s.l. var farið yfir gögn Vinnumálastofnunar og lagðar … Halda áfram að lesa: Áhrif Covid-19 á atvinnustig og útsvarstekjur