Áhrif samkomutakmarkana á þjónustu Bláskógabyggðar
Líkamsrækt og sundlaugar: Vegna hertra reglna um samkomutakmarkanir verður líkamsræktaraðstaða í í íþróttamannvirkjum Bláskógabyggðar í Reykholti og á Laugarvatni lokuð frá og með föstudeginum 31. júlí n.k. Einnig verður gestafjöldi í sundlaugum takmarkaður við 25 manns frá sama tíma. Fjöldatakmarkanir þessar miða við að unnt verði að tryggja gestum að 2ja metra reglan verði … Halda áfram að lesa: Áhrif samkomutakmarkana á þjónustu Bláskógabyggðar
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn