Áramótabrennur í Bláskógabyggð um áramótin

Áramótabrennur verða á eftirtöldum stöðum í sveitarfélaginu.

Í Laugarási við Höfðaveginn kl. 20:30.

Í Reykholti brenna kl. 20:30 og flugeldasýning kl. 21:00

Á Laugarvatni er Björgunarsveitin Ingunn með brennu og flugeldasýning við vatnið kl. 21:30