Árshátíð

Hestamannafélagið Logi, Leikdeild U.M.F.Biskupstungna og Kvenfélag Biskupstungna halda sameiginlega árshátíð laugardaginn 5. apríl í Aratungu.

Veislustjóri hinn alkunni skemmtikraftur Guðni Ágústsson

Boðið verður uppá mat að hætti Óla Olsen

og skemmtiatriði leikdeildarinnar.

Hljómsveitin Karma sér um að slá á dansstrengina til kl. 03:00.

Miðaverð 4800 kr. ( eftir kl. 24:00 2800 kr. )

Húsið opnar kl. 20:00 og hefst borðhald kl. 21:00.

Hægt er að panta miða hjá Perlu í síma 896-1937 og 486-8908

eða á netfangið gas1@simnet.is

 

Miðar seldir í Bjarnabúð mánudaginn 31. mars og

Þriðjudaginn 1. apríl kl. 15:00 – 17:00

Í Aratungu mánud. 31. mars kl. 20:00 – 22:00

og  þriðjud. 1. apríl. kl.20:00 – 22:00

A.T.H Eftir þriðjudaginn er ekki hægt að fá miða

Aldurstakmark 18. ára

 

Fjölmennum og munið að allir eru innilega velkomnir.

Nefndin