Ársskýrsla byggingafulltrúa 2006

Ársskýrsla byggingafulltrúa fyrir árið 2006.

Samkvæmt ársskýrslu byggingafulltrúa voru á síðasta ári samþykktar 774 teikningar í uppsveitum Árnessýslu, þar af voru 234  í Bláskógabyggð.
Af þessum 234  voru 25  teikningar íbúðarhús, 10 útihús, 92 sumarhús, 37 stækkanir á sumarhúsum og 55 geymslur við sumarhús.