ATH. Lokun Vallavegs á Þingvöllum 11, 12 og 13. júlí 2018

Vegna uppsetningu vegriðs við Vallaveg á Þingvöllum verður veginum lokað að degi til

miðvikudag, fimmtudag og föstudag í þessari viku (11, 12 og 13.07.2018).

Vallavegi verður lokað fyrir allri umferð í suðurenda hans við Þingvallaveg.

Einnig verður lokað fyrir umferð fólksflutningabíla við Silfru

en ökumenn lítilla bíla munu þó komast að veiðistöðum við vatnið.

Ökumenn eru beðnir að virða merkingar við lokanirnar.