Atvinna í boði 2015

Sumarstarfsfólk óskast til starfa í Íþróttamiðstöð Reykholts, um er að ræða vaktavinnu.
Viðkomandi þarf að hafa náð 18 ára aldri.
Þarf að vera tilbúinn í að taka sundpróf og skyndihjálparnámskeið.
Ráðning miðast við 1. júní-15. ágúst 2015.
Laun samkvæmt kjarasamningi FOSS.
Umsóknarfrestur er til 31. mars 2015.
Jafnframt er óskað eftir vetrarstarfsmanni í 20% starf (laugardaga) sömu kröfur gerðar og til sumarstarfsmanna.

Nánari upplýsingar veitir  Pétur í síma: 8956603.

Umsækjandi þarf að sýna fram á hreint sakavottorð.