Atvinna í boði
Starfsfólk óskast til starfa í íþróttamiðstöð Reykholts, um er að ræða vaktavinnu.
Viðkomandi þarf að hafa náð 18 ára aldri.
Þarf að vera tilbúinn í að taka sundpróf og skyndihjálparnámskeið.
Ráðning miðast við 24 maí-19 ágúst.
Laun samkvæmt kjarasamningum FOSS.
Umsóknarfrestur er til 30 apríl.
Nánari uppl gefur Pétur í síma: 8956603