Atvinnumálastefna Uppsveita

Að undanförnu hefur verið unnið að sameiginlegri atvinnumálastefnu fyrir Uppsveitir Árnessýslu 2023-2027.

Nú liggja fyrir drög að stefnu sem verða lögð fyrir sveitarstjórnir til samþykktar á næstunni.

Íbúum var boðið að taka þátt í mótun stefnunnar með þátttöku í atvinnumálaþingi og íbúakönnun.

Enn og aftur gefst íbúum nú kostur á að taka þátt, kynna sér drögin og senda inn athugasemdir til 16. maí 2023 á netfangið sveitir@sveitir.is

Atvinnumálastefnu Uppsveita má finna hér