Entries by

341. fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar

341. fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar haldinn í Aratungu, Reykholti, miðvikudaginn 13. september 2023, kl. 16:00. Aukafundur.     Fundinn sátu: Helgi Kjartansson, Stefanía Hákonardóttir, Sveinn Ingi Sveinbjörnsson, Guðrún S. Magnúsdóttir, Guðni Sighvatsson, Anna Greta Ólafsdóttir, Jón Forni Snæbjörnsson var fjarverandi en í staðinn sat fundinn Stephanie E. M. Langridge og Ásta Stefánsdóttir.     Fundargerð ritaði: […]

Íbúð fyrir eldri borgara

Laus er til umsóknar leiguíbúð fyrir eldri borgara í Reykholti. Um er að ræða 43,8 fermetra íbúð í Kistuholti. Um úthlutun íbúðarinnar gilda reglur Skóla- og velferðarþjónustu Árnesþings um félagslegt leiguhúsnæði. Reglurnar og umsóknareyðublað má nálgast á vef Skóla- og velferðarþjónustunnar, www.arnesthing.is. Umsókn skal senda á netfangið blaskogabyggd@blaskogabyggd.is eða skila henni á skrifstofu Bláskógabyggðar í Aratungu. Umsóknarfrestur er […]

Fundarboð 341. fundar sveitarstjórnar

Sveitarstjórn Bláskógabyggðar – 341   FUNDARBOÐ AUKAFUNDUR   fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar verður haldinn í Aratungu, Reykholti, 13. september 2023 og hefst kl. 17:00       Dagskrá:   Almenn mál 1. 1809055 – Skaðabótakrafa vegna uppsagnar starfsmanns Tillaga að réttarsátt í máli gegn Bláskógabyggð vegna uppsagnar starfsmanns. 2. 2306037 – Viðaukar við fjárhagsáætlun 2. viðauki […]

Uppbyggingarsjóður Suðurlands

Tilkynning frá Uppbyggingasjóði Suðurlands Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Uppbyggingasjóð Suðurlands haustið 2023. Opnað hefur verið fyrir umsóknir í haustúthlutun Uppbyggingarsjóð Suðurlands 2023 Sjóðurinn hefur það hlutverk að veita verkefnastyrki á sviði atvinnuþróunar og nýsköpunar og menningar á Suðurlandi. Í flokki atvinnuþróunar og nýsköpunar eru það atvinnuskapandi og/eða framleiðniaukandi verkefni sem eiga kost á stuðningi ásamt nýsköpunarverkefnum […]

340. fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar

 340. fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar haldinn í Aratungu, Reykholti, miðvikudaginn 6. september 2023, kl. 13:00.     Fundinn sátu: Helgi Kjartansson, Stefanía Hákonardóttir, Sveinn Ingi Sveinbjörnsson, Guðrún S. Magnúsdóttir var fjarverandi en í staðinn sat fundinn Elías Bergmann Jóhannsson, Guðni Sighvatsson, Anna Greta Ólafsdóttir, Jón Forni Snæbjörnsson var fjarverandi en í staðinn sat fundinn Hildur Hálfdanardóttir […]

Styrkir í boði

Sumri hallar og haustið tekur yfir með allri sinni litadýrð og fegurð. Nú í byrjun september heyrist á tali fólks að spennan yfir réttum er allsráðandi og vonum við að veðurblíðan sem hefur verð ríkjandi síðustu mánuði verði með okkur sunnlendingum í liði áfram.  September er líka mánuður hinna ýmsu sjóða en Uppbyggingarsjóður Suðurlands opnaði fyrir […]

Tafir vegna fjárrekstra í Biskupstungum.

Föstudaginn 8. september og laugardaginn 9. september má búast við umferðartöfum á eftirtöldum vegum í Biskupstungum vegna fjárrekstra. Föstudaginn 8. sept Biskupstungnabraut F35, milli Gullfoss og Geysis frá kl: 11:30 til 13:30. Skeiða- og Hrunamannavegur F30, við Gýgjarhól milli kl: 14:00 og 15:30. Einholtsvegur F358, frá Kjarnholtum að Tungnaréttum frá kl:16:00 fram á  kvöld. Laugardaginn […]

Framkvæmdasjóður ferðamannastaða

Er ferðamannastaður á landinu þínu? Framkvæmdasjóður ferðamannastaða fjármagnar framkvæmdir á ferðamannastöðum og ferðamannaleiðum í eigu eða umsjón sveitarfélaga og einkaaðila. Sjóðnum er heimilt að fjármagna framkvæmdir er snúa að: Öryggi ferðamanna. Náttúruvernd og uppbyggingu. Viðhaldi og verndun mannvirkja og náttúru. Fjármögnun undirbúnings- og hönnunarvinnu sem er nauðsynleg vegna áðurgreindra framkvæmda. Verkefni sem sett eru inn […]