Entries by

Helgihald í dymbilviku og yfir páskahátíðina

Í Skálholtspresta kalli verður mikið af fjölbreyttu helgihaldi fram að og yfir páskanna. Ekki verður helgihald í Skálholtsdómkirkju vegna viðgerða en messað verður í öðrum kirkjum í prestakallinu. 6.apríl – skírdag verður messað í Bræðratungukirkju kl.14.00 og í Stóru-Borgarkirkju kl.18.00.        Messan í Stóru-borgarkirkju verðu óhefðbundin að því leiti að búið verður að raða upp […]

Umsóknarfrestur vegna reksturs tjaldsvæðis í Reykholti er framlengdur til 10. apríl nk.

Lengdur umsóknarfrestur Umsóknarfrestur vegna reksturs tjaldsvæðis í Reykholti er framlengdur til 10. apríl nk. Tjaldsvæði Reykholti Bláskógabyggð auglýsir til leigu tjaldsvæði í Reykholti. Rekstraraðili skal sjá um rekstur svæðisins og mannvirkja sem þar eru. Leigutaki hefur allar tekjur af rekstri svæðisins, sem og allan kostnað og greiðir fast leiguverð til Bláskógabyggðar. Árlegur opnunartími tjaldsvæðisins er […]

330. fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar

 330. fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar haldinn í Aratungu, Reykholti, mánudaginn 27. mars 2023, kl. 09:00.     Fundinn sátu: Helgi Kjartansson, Stefanía Hákonardóttir, Sveinn Ingi Sveinbjörnsson, Guðrún S. Magnúsdóttir, Guðni Sighvatsson var fjarverandi en í staðinn sat fundinn Áslaug Alda Þórarinsdóttir, Anna Greta Ólafsdóttir, Jón Forni Snæbjörnsson og Ásta Stefánsdóttir.     Fundargerð ritaði: Ásta Stefánsdóttir, […]

Fundarboð 330. fundar sveitarstjórnar

    Sveitarstjórn Bláskógabyggðar – 330   FUNDARBOÐ   fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar verður haldinn í Aratungu, Reykholti, 27. mars 2023 og hefst kl. 09:00       Dagskrá:   Fundargerðir til staðfestingar 1. 2301013 – Fundargerð skipulagsnefndar 257. fundur haldinn 22.03.2023. Afgreiða þarf sérstaklega liði nr. 1 til 5. Fundargerðir til kynningar 2. 2301026 – […]

Skipulagsauglýsing

Meðfylgjandi er skipulagsauglýsing UTU birtist í dag 23. mars 2023 í Dagskránni, Fréttablaðinu og Lögbirtingablaðinu. Auk þess birtist hún á heimasíðu UTU https://www.utu.is/ Þetta eru mál í Ásahreppi, Bláskógabyggð og Grímsnes- og Grafningshreppi.   Hér er hlekkur/tenging fylgi á síðuna : https://www.utu.is/skipulagsauglysingar/ eða beint á auglýsinguna sjálfa: Umhverfis- og tæknisvið Uppsveita bs. | Skipulagsauglýsing sem birtist 23. […]

Blóðbankabíllinn

Blóðbankabíllinn verður á Selfossi á horninu á Bankavegi og Austurvegi þriðjudaginn 28. mars frá kl. 10:00-17:00.

Vinnuskóli Bláskógabyggðar 2023

Flokkstjóri óskast Bláskógabyggð óskar eftir að ráða flokksstjóra yfir vinnuskóla sveitarfélagsins og umhirðu opinna svæða og tilfallandi umhverfisverkefna sumarið 2023. Aldurstakmark er 20 ár, kröfur eru gerðar um almenn ökuréttindi og hreint sakavottorð. Starfstími er frá miðjum maí til loka júlí. Möguleiki er á starfi til 20 ágúst. Starfssvæðið er á Laugarvatni, Laugarási og í […]