Entries by sigurros

Fundarboð 255. fundar sveitarstjórnar

    Sveitarstjórn Bláskógabyggðar – 255   FUNDARBOÐ   fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar verður haldinn í Aratungu, Reykholti, 2. apríl 2020 og hefst kl. 15:15       Dagskrá:   Fundargerðir til kynningar 1. 2001032 – Verkfundargerð vegna lagningar ljósleiðara 6. fundur haldinn 25. mars 2020 2. 2001045 – Afgreiðslur byggingarfulltrúa – afgreiðslufundur 116. fundur haldinn […]

Vinnuskóli Bláskógabyggðar 2020

Flokkstjóra vantar í sumarvinnu unglinga og umhirðu opinna svæða. Lágmarksaldur er 18. ár. Starfstími er frá 20. maí til 31. júlí. Starfssvæðið er á Laugarvatni, Laugarási og í Reykholti. Umsóknarfrestur er til og með 28. apríl n.k. og skulu umsóknir berist á skrifstofu Bláskógabyggðar eða á netfangið bjarni@blaskogabyggd.is, merktar Vinnuskóli Bláskógabyggðar. Upplýsingar gefur Bjarni í […]

Sumarafleysing

Starfmaður óskast við sumarafleysingu á gámasvæðum Bláskógabyggðar. Starfstími er frá 1 maí til 1 september. Nánari upplýsingar hjá Sviðsstjóra Framkvæmda- og veitusviðs Bláskógabyggðar Bjarni Daníelsson s. 860-4440 bjarni@blaskogabyggd.is    

Frestun fasteignagjalda hjá rekstraraðilum

Sveitarstjórn Bláskógabyggðar hefur samþykkt að eindögum fasteignagjalda í mars, apríl, maí og júní hjá rekstraraðilum sem hafa orðið fyrir verulegu tekjutapi vegna áhrifa COVID-19 verði frestað þannig að gjöld fyrir þessa fjóra mánuði komi til greiðslu síðar. Við mat á því hvort um verulegt tekjutap sé að ræða sé horft til þeirra skilgreininga sem ríkið […]

Gjöld vegna leikskóla og frístundar

Vegna áhrifa COVID-19 á skipulag leikskóla og frístundar hefur sveitarstjórn samþykkt að gjöld vegna leikskóla og frístundar verði ekki innheimt með hefðbundum hætti. Ekki verður innheimt fyrir frístund þá daga sem lokað er. Ekki verður innheimt fyrir leikskóla þegar börn eru heima vegna veikinda, sóttkvíar eða ákvörðunar foreldra, enda séu fjarvistir vegna þessa ávallt í […]

254. fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar

  fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar haldinn í Aratungu, Reykholti, miðvikudaginn 25. mars 2020, kl. 15:00.     Fundinn sátu: Helgi Kjartansson, Valgerður Sævarsdóttir, Óttar Bragi Þráinsson, Kolbeinn Sveinbjörnsson, Guðrún S. Magnúsdóttir, Eyrún Margrét Stefánsdóttir, Róbert Aron Pálmason, og Ásta Stefánsdóttir.     Fundargerð ritaði: Ásta Stefánsdóttir, sveitarstjóri. Fundinn sat í Aratungu, Helgi Kjartansson, oddviti. Aðrir fundarmenn […]

Fundarboð 254. fundar sveitarstjórnar

  Sveitarstjórn Bláskógabyggðar – 254   FUNDARBOÐ   fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar verður haldinn í Aratungu, Reykholti, 27. mars 2020 og hefst kl. 15:00       Dagskrá:   Almenn mál 1. 2003023 – Heimildir til að víkja frá ákvæðum sveitarstjórnarlaga vegna neyðarástands (Covid-19) Tillag um að sveitarstjórn verði heimilt að halda fjarfundi vegna takmarkana á […]

Bakvarðasveit

HSU og sveitarfélögin á Suðurlandi óska eftir því að þeir sem hafa tök á að taka að sér störf þar sem sinnt er þjónustu við aldraða, börn og fatlaða skrái sig í bakvarðasveit í velferðarþjónustu. Sjá nánar í meðfylgjandi auglýsingu.  Smellið á slóðina hér fyrir neðan til að nálgast auglýsingu   HSu auglýsing próförk  

Breyting á þjónustu vegna COVID-19 uppfært

Ágætu íbúar í Bláskógabyggð   Nú er að hefjast önnur vikan þar sem talsverðar takmarkanir eru í gildi hvað varðar starfsemi sveitarfélagsins. Farið er að tilmælum almannavarnadeildar og Landlæknis og leitast við að draga eins mikið úr smithættu og mögulegt er miðað við þau fyrirmæli sem gilda. Stjórnendur hafa á síðustu dögum endurskipulagt allt starf […]