Helgihald í dymbilviku og yfir páskahátíðina
Í Skálholtspresta kalli verður mikið af fjölbreyttu helgihaldi fram að og yfir páskanna. Ekki verður helgihald í Skálholtsdómkirkju vegna viðgerða en messað verður í öðrum kirkjum í prestakallinu. 6.apríl – skírdag verður messað í Bræðratungukirkju kl.14.00 og í Stóru-Borgarkirkju kl.18.00. Messan í Stóru-borgarkirkju verðu óhefðbundin að því leiti að búið verður að raða upp […]