Entries by

Skipulagsauglýsing

Meðfylgjandi er skipulagsauglýsing UTU birtist  6.október 2021, í Dagskránni, Fréttablaðinu og Lögbirtingablaðinu. Auk þess birtist hún á heimasíðu UTU https://www.utu.is/ Þetta eru mál í Bláskógabyggð, Flóahreppi, Grímsnes- og Grafningshreppi, Hrunamannahreppi og Skeiða- og Gnúpverjahreppi. linkur/tenging fylgi á síðuna okkar: https://www.utu.is/skipulagsauglysingar/ eða beint á auglýsinguna sjálfa: https://www.utu.is/skipulagsauglysing-sem-birtist-6-oktober-2021-2/ Hvert mál hefur með sér link á skipulagsgögn (þ.e. […]

Ágætu íbúar og aðrir notendur gámasvæðanna

Í dag 1 október, tekur Íslenska Gámafélagið sorpþjónustu við Bláskógabyggð. En eins og kunnugt er hefur sú þjónusta verið um árabil í höndum Terra sem áður hét Gámaþjónustan. Núna í dag á opnunartíma gámsvæðisins í Vegholti við Reykholt sem er auglýstu milli kl 10:00 og 13:00 gæti komið til einhverra óþæginda vegna umskipta á gámum […]

290. fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar

    290. fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar haldinn í Aratungu, Reykholti, fimmtudaginn 30. september 2021, kl. 15:15.     Fundinn sátu: Helgi Kjartansson, Valgerður Sævarsdóttir, Óttar Bragi Þráinsson, Kolbeinn Sveinbjörnsson, Guðrún S. Magnúsdóttir, Róbert Aron Pálmason, Axel Sæland og Ásta Stefánsdóttir.     Fundargerð ritaði: Ásta Stefánsdóttir, sveitarstjóri.     1.   Fundargerð skipulagsnefndar – 2101007 Liður […]

Forsætisráðuneytið óskar eftir tilnefningum til jafnréttisviðurkenningar fyrir árið 2021.

Forsætisráðuneytið óskar eftir tilnefningum til jafnréttisviðurkenningar fyrir árið 2021. Viðurkenningu geta hlotið einstaklingar, fyrirtæki, stofnanir, sveitarfélög, hópar eða félagasamtök, sem á einn eða annan hátt hafa skarað fram úr eða markað spor á sviði kynjajafnréttismála.   Skipuð hefur verið sérstök valnefnd í samræmi við 2. málsl. 4. mgr. 24. gr. laga nr. 150/2020, um jafna […]

Íbúafundur í Laugarási

Boðað er til íbúafundar í Slakka í Laugarási mánudaginn 4. október n.k. vegna vinnu við endurskoðun deiliskipulags Laugaráss. Ráðgjafar vegna deiliskipulagsvinnunnar og fulltrúar í starfshópi sveitarfélagsins verða á staðnum milli kl. 16 og 18. Allir sem hafa áhuga á skipulagsmálum og þróun Laugaráss eru hvattir til að mæta og koma sínum hugmyndum á framfæri.

Fundarboð 290. fundar sveitarstjórnar

    Sveitarstjórn Bláskógabyggðar – 290   FUNDARBOÐ   fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar verður haldinn í Aratungu, Reykholti, 30. september 2021 og hefst kl. 15:15       Dagskrá:   Fundargerðir til staðfestingar 1. 2101007 – Fundargerð skipulagsnefndar Liður 5 af 223. fundi sem haldinn var 8. september 2021, afgreiðslu var frestað á 289. fundi sveitarstjórnar. […]

Aðstoðarmatráð vantar í mötuneyti Flúðaskóla

Um er að ræða 70% starfshlutfall. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Laun samkvæmt kjarasamningi launanefndar sveitarfélaga og Bárunnar. Umsóknarfrestur er til og með 12. október. Upplýsingar veitir Jóhanna Lilja Arnardóttir skólastjóri, johannalilja@fludaskoli.is.