Entries by sigurros

Rúlluplast

Rúlluplast verður tekið hjá þeim bændum sem vilja 15. og 16. ágúst 2018. Vinsamlegast látið vita á skrifstofu sveitarfélagsins í síma 480-3000 eða í tölvupósti á gudrunh@blaskogabyggd.is. Einnig er hægt að hafa fasta mánuði hjá þeim bændum sem það vilja. Komudagar rúlluplastsbíls verða auglýstir í Bláskógafréttum og á heimasíðu Bláskógabyggðar http://www.blaskogabyggd.is/ Ef bændur vilja fá senda […]

Réttir í Bláskógabyggð

Tungnaréttir í Biskupstungum eru laugardaginn 8. september kl. 9.00 Laugarvatnsrétt er sunnudaginn 9. september ca  kl. 17.00 Heiðarbæjarrétt í Þingvallasveit verður laugardaginn 15. september kl. 15.00 Brúsastaðarétt í Þingvallasveit verður sunnudaginn 16. september kl. 17.00  

Tafir vegna fjárrekstra í Biskupstungum.

Föstudaginn 7. september og laugardaginn 8. september má búast við umferðartöfum á eftirtöldum vegum í Biskupstungum vegna fjárrekstra. Föstudaginn 7 .sept Biskupstungnabraut F35 , milli Gullfoss og Geysis frá kl: 11:30 til 13:30. Skeiða- og Hrunamannavegur F30 við Gýgjarhól milli kl.: 14:00 og 15:30. Einholtsvegur F358 frá Kjarnholtum að Tungnaréttum frá kl:16:00 fram á kvöld. Laugardaginn […]

Fundur um þjóðgarð á hálendinu 27 ágúst í Árnesi.

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið boðar til fundar um þjóðgarð á miðhálendi Íslands í Félagsheimilinu Árnesi mánudaginn 27 ágúst. Kl 18:00.   Formaður miðhálendisnefndar Óli Halldórsson kynnir verkefni nefndarinnar og fer yfir tímarás verkefnisins. Að framsögu hans lokinni mun hann leitast við að svara fyrirspurnum. Umhverfis- og auðlindaráðuneytið.

Sumarlokun á skrifstofu Bláskógabyggðar

Vegna sumarleyfa verður skrifstofa Bláskógabyggðar lokuð frá 9. júlí til og  með 6. ágúst  2018. Hægt er að senda tölvupóst á blaskogabyggd@blaskogabyggd.is og verður honum svarað svo fljótt sem hægt er.

Opið Gæðingamót Landstólpa.

Gæðingamót Smára, Loga og Trausta 27-29 júlí 2018 í Torfdal á Flúðum Keppt verður í A og B flokki gæðinga, ungmenna, unglinga og barnaflokki. Keppt verður í tölti T3 í flokki 17 ára og yngri og fullorðinsflokki T3. Einnig verður keppt í 100 m flugskeiði með rafrænni tímatöku. Peningaverðlaun fyrir sigur í tölti fullorðinna !! […]

Fella- og fjallgöngu verkefnið: „Sveitin mín“

Í sumar og haust ætlar Heilsueflandi samfélag í Bláskógabyggð að efna til gönguverkefnis þar sem flestir eiga geta fundið sér fell eða fjall við í hæfi. Staðsettir hafa verið póstkassar á 5 stöðum á víð og dreif um Bláskógabyggð, allt frá Þingvallavatni til Bláfellsháls með útsýni yfir miðhálendið. Vinsamlegast búið ekki til vörður og takið […]