341. fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar
341. fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar haldinn í Aratungu, Reykholti, miðvikudaginn 13. september 2023, kl. 16:00. Aukafundur. Fundinn sátu: Helgi Kjartansson, Stefanía Hákonardóttir, Sveinn Ingi Sveinbjörnsson, Guðrún S. Magnúsdóttir, Guðni Sighvatsson, Anna Greta Ólafsdóttir, Jón Forni Snæbjörnsson var fjarverandi en í staðinn sat fundinn Stephanie E. M. Langridge og Ásta Stefánsdóttir. Fundargerð ritaði: […]