Entries by sigurros

Bílabíó í Reykholti

Frítt í bílabíó! BÍLABÍÓ í Reykholti – í tengslum við kvikmyndahátíðina RIFF verður bílabíó í Reykholti þriðjudaginn 22. september. Myndin Dancer in the Dark verður sýnd á planinu við Artungu, svæðið opnar 20:30 og sýningin hefst kl. 21:00. Látum þetta ekki framhjá okkur fara. Nánar má lesa um hátíðina á www.riff.is

266. fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar

  fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar haldinn í Aratungu, Reykholti, 17. september 2020 , kl. 15:15.     Fundinn sátu: Helgi Kjartansson, Valgerður Sævarsdóttir, Sigrujón Pétur Guðmundsson, varamaður í stað Óttars Braga Þráinssonar, Kolbeinn Sveinbjörnsson, Guðrún S. Magnúsdóttir, Róbert Aron Pálmason, Axel Sæland og Ásta Stefánsdóttir.       Fundargerð ritaði: Ásta Stefánsdóttir, sveitarstjóri.     1. […]

Hjólhýsasvæðinu á Laugarvatni lokað innan 2ja ára

Sveitarstjórn Bláskógabyggðar samþykkti á fundi sínum í dag að rekstri hjólhýsasvæðis við Laugarvatn verði hætt. Ákvörðunin er tekin vegna þess að öryggi fólks á svæðinu er verulega ábótavant, komi þar upp eldur. Í bréfi lögreglustjórans á Suðurlandi og slökkviliðsstjóra Brunavarna Árnessýslu frá því í maí kemur fram að ástandið á svæðinu með tilliti til brunavarna […]

Viltu starfa í slökkviliði?

  Brunavarnir Árnessýslu auglýsa eftir slökkviliðsmönnum, bæði konum og körlum, til starfa á starfsstöðum sínum á Selfossi, Laugarvatni, Flúðum, Reykholti, Árnesi, Hveragerði og Þorlákshöfn. Um er að ræða hlutastörf í útkallsliði BÁ. Hæfniskröfur vegna starfsins: Sveinspróf eða stúdentspróf er kostur. Æskilegt er að hafa ökuréttindi til að stjórna vörubifreið, þó ekki skilyrði. Færni í samskiptum, […]

Fundarboð 266. fundar sveitarstjórnar

Sveitarstjórn Bláskógabyggðar – 266 FUNDARBOÐ 266. fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar verður haldinn í Aratungu, Reykholti, 17. september 2020 og hefst kl. 15:15 Dagskrá: Fundargerðir til staðfestingar 1. 2001006 – Fundargerð skipulagsnefndar 201. fundur skipulagsnefndar haldinn 9. september 2020, afgreiða þarf sérstaklega liði nr. 1 til 7. Fundargerðir til kynningar 2. 2001032 – Verkfundargerðir vegna lagningar ljósleiðara […]

Skipulagsauglýsing

Meðfylgjandi er skipulagsauglýsing sem birtist í dag 9.september 2020 í Lögbirtingablaðinu, Fréttablaðinu og Dagskránni, auk þess á heimasíðu https://www.utu.is/   Þetta eru mál í Bláskógabyggð, Grímsnes- og Grafningshreppi, Flóahrepp og Skeiða- og Gnúpverjahreppi.   Ef þið gætuð sett það þannig upp hjá ykkur að linkur/tenging fylgi á síðuna okkar:  https://www.utu.is/skipulagsauglysingar/ eða beint á auglýsinguna sjálfa: https://www.utu.is/skipulagsauglysing-sem-birtist-9-september-2020/ […]