Entries by sigurros

Sveitarfélagið Bláskógabyggð auglýsir starf sveitarstjóra laust til umsóknar

Bláskógabyggð er framsækið sveitarfélag í örum vexti þar sem nú búa rúmlega 1100 íbúar. Sveitarfélagið varð til árið 2002 við sameiningu þriggja hreppa, Biskupstungnahrepps, Laugardalshrepps og Þingvallahrepps.  Þrír þéttbýliskjarnar eru í sveitarfélaginu, Laugarás, Laugarvatn og Reykholt. Starfssvið: Daglegur rekstur sveitarfélagsins og ábyrgð á framkvæmd ákvarðana sveitarstjórnar Yfirumsjón með skipulagi og virkni stjórnsýslu sveitarfélagsins og starfsmannamálum […]

Fundarboð 213. fundar sveitarstjórnar

Aratungu, 12. júní 2018 FUNDARBOÐ 213. fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar verður haldinn fimmtudaginn 14. júní 2018 í Aratungu, kl. 17:00.   Dagskrá fundar: 1. Fundargerðir til staðfestingar 1.1 158. fundur skipulagsnefndar. Mál nr. 11; Þingvallavegur (36-04): Endurbætur milli Þjónustumiðstöðvar og vegamóta við Vallaveg: Framkvæmdaleyfi – 1708019.   Helgi Kjartansson, oddviti  

Fræðsluefni í Skálholti fyrir grunnskólabörn

Þökk sé verkefnisstyrk frá Samtök sunnlenskra sveitarfélaga hefur Skálholt og 11 önnur söfn og sýningar á Suðurlandi hannað fræðsluefni fyrir grunnskólanema. Framlag Skálholts er hefti sem inniheldur ratleik, sem við nefnum: „Ferðalag í tíma og rúmi – Aftur í tímann og og ofaní jörð í Skálholti“. Við viljum sérstaklega bjóða grunnskólabörn í 5-7 bekk velkomin í Skálholt […]