Entries by sigurros

Fundarboð 247. fundar sveitarstjórnar

    Sveitarstjórn Bláskógabyggðar – 247   FUNDARBOÐ   fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar verður haldinn í Aratungu, Reykholti, 12. desember 2019 og hefst kl. 15:15       Dagskrá:   Fundargerðir til staðfestingar 1. 1901037 – Fundargerð skipulagsnefndar 187. fundur skipulagsnefndar haldinn 27. nóvember 2019 2. 1901037 – Fundargerð skipulagsnefndar 188. fundur skipulagsnefndar haldinn 12. desember […]

Lokanir leik og grunnskóla vegna veðurs 11. desember 2019

Kæru foreldrar barna á leik- og grunnskólastigi Bláskógaskóla á Laugarvatni, á Álfaborg og í Bláskógaskóla Reykholti. Ákveðið hefur verið að fella niður skólahald bæði á leik- og grunnskólastigi á morgun miðvikudaginn 11. desember.   Samkvæmt veðurspám sem við höfum núna má gera ráð fyrir að veðrið haldi áfram og vegna ofankomu og vinds er nokkuð ljóst að ófærð verður […]

246. fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar

  fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar haldinn í Aratungu, Reykholti, 5 desember 2019, kl. 15:15.     Fundinn sátu: Helgi Kjartansson, Valgerður Sævarsdóttir, Óttar Bragi Þráinsson, Kolbeinn Sveinbjörnsson, Guðrún S. Magnúsdóttir, Eyrún Margrét Stefánsdóttir var fjarverandi en í staðinn sat fundinn Axel Sæland, Róbert Aron Pálmason og Ásta Stefánsdóttir.     Fundargerð ritaði: Ásta Stefánsdóttir, sveitarstjóri.   […]

Blóðbankabíllinn

Blóðbankabíllinn verður á Selfossi á horninu á Bankavegi og Austurvegi fimmtudaginn 12. desember  frá kl. 10:00-17:00. Allir velkomnir

Fundarboð 246. fundar sveitarstjórnar

  Sveitarstjórn Bláskógabyggðar – 246   FUNDARBOÐ   fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar verður haldinn í Aratungu, Reykholti, 5. desember 2019 og hefst kl. 15:15       Dagskrá:   Almenn mál 1. 1910029 – Fjárhagsáætlun 2020 og 3ja ára áætlun 2021-2023 Fjárhagsáætlun 2019 og 3ja ára áætun. Fjárfestingaáætlun. Lieselot Simoen kemur inn á fundinn og fer […]

AUGLÝSING UM SKIPULAGSMÁL

Bláskógabyggð, Grímsnes-og Grafningshreppi, Hrunamannahreppi, Skeiða-og Gnúpverjahreppi, Flóahreppi og Ásahreppi Aðalskipulagsmál. Samkvæmt 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 eru hér kynnt lýsing að eftirfarandi aðalskipulagsbreytingu: 1. Breyting á aðalskipulagi Bláskógabyggðar 2015-2027. Árgil, L167054, Bláskógabyggð. Kynnt er skipulags- og matslýsing vegna Árgils, L167054, í Bláskógabyggð. Breytingin fellst í að hluti verslunar- og þjónustusvæðis (VÞ18) sem er […]