Entries by sigurros

Fundarboð 260. fundar sveitarstjórnar

    Sveitarstjórn Bláskógabyggðar – 260   FUNDARBOÐ   fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar verður haldinn í Aratungu, Reykholti, 4. júní 2020 og hefst kl. 15:15       Dagskrá:   Fundargerðir til staðfestingar 1. 2001006 – Fundargerð skipulagsnefndar 196. fundur skipulagsnefndar haldinn 27. maí 2020. Afgreiða þarf sérstaklega mál nr. 5 til 9. Fundargerðir til kynningar […]

Skólastjóri Bláskógaskóli, Reykholti

Bláskógabyggð auglýsir eftir umsóknum um starf skólastjóra til að stýra Bláskógaskóla í Reykholti, Biskupstungum. Skólinn er fyrir nemendur í 1. til 10. bekk. Í skólanum eru 83 nemendur og þar starfa 20 starfsmenn. Kjörorð skólans eru Virðing-Vellíðan-Samvinna. Bláskógaskóli í Reykholti er annar tveggja grunnskóla Bláskógabyggðar. Gott samstarf er við leikskólann Álfaborg í Reykholti, Bláskógaskóla á […]

259. fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar

      fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar haldinn í Aratungu, Reykholti, 28.maí 2020, kl. 15:15.     Fundinn sátu: Helgi Kjartansson, Valgerður Sævarsdóttir, Óttar Bragi Þráinsson, Kolbeinn Sveinbjörnsson, Guðrún S. Magnúsdóttir, Eyrún Margrét Stefánsdóttir, Róbert Aron Pálmason, og Ásta Stefánsdóttir.     Fundargerð ritaði: Ásta Stefánsdóttir, sveitarstjóri.     1. Fundargerð umhverfisnefndar – 2001009 26. fundur […]

Sumarstarf fyrir námsmann

Við leitum að áhugasömum námsmanni 18 ára eða eldri í sumarstarf í Uppsveitum Árnessýslu, til að vinna að verkefnum tengdum heilsueflandi samfélagi og ferðaþjónustu. Viðkomandi þarf að hafa áhuga á útivist, vera félagslyndur, sjálfstæður og lipur í samskiptum. Hafa færni í stafrænni miðlun og notkun samfélagsmiðla, þekking á svæðinu er kostur. Í starfinu felst skemmtileg […]

Fundarboð 259. fundar sveitarstjórnar

Sveitarstjórn Bláskógabyggðar – 259   FUNDARBOÐ   fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar verður haldinn í Aratungu, Reykholti, 28. maí 2020 og hefst kl. 15:15       Dagskrá:   Fundargerðir til staðfestingar 1. 2001009 – Fundargerð umhverfisnefndar 26. fundur umhverfisnefndar haldinn 22. maí 2020 2. 2004029 – Fundargerð framkvæmda- og veitunefndar 3. fundur framkvæmda- og veitunefndar haldinn […]

Samstarfssamningur um mótun landshlutateymis í málefnum fatlaðra barna á Suðurlandi

Nýr samstarfssamningur um mótun landshlutateymis á Suðurlandi hefur verið undirritaður. Um er að ræða tveggja ára þróunarverkefni í samræmi við Framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks 2017 – 2021 sem miðar að því að styrkja grunnþjónustu í héraði.  Aðilar að samningnum eru Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins, Heilbrigðisstofnun Suðurlands, Fjölskyldusvið Árborgar, Félags- og skólaþjónusta Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu […]