Entries by

Tilkynning vegna reiðleiða á Kili

Sveitarfélagið Bláskógabyggð og Landsamband hestamannafélaga vilja árétta þær reglur sem gilda um umferð ríðandi manna um Biskupstungnaafrétt/Kjöl.   LH í samráði og góðu samstarfi við Bláskógabyggð og ýmis félagasamtök innan sveitarinnar s.s hestamannafélagið Loga og Landgræðslufélag Biskupstungna hafa kortlagt og merkt allar reiðleiðir á Biskupstungnaafrétti/Kili. Ekki er heimilt að fara með rekstra um sumar reiðleiðirnar […]

Sumarlokun á skrifstofu Bláskógabyggðar

Vegna sumarleyfa verður skrifstofa Bláskógabyggðar lokuð frá og með 5. júlí til og með 2. ágúst 2021 Hægt er að senda tölvupóst á blaskogabyggd@blaskogabyggd.is og verður honum svarað eins fljótt og hægt er.

Skipulagsauglýsing

Meðfylgjandi er skipulagsauglýsing UTU sem birtist í dag, 30. júní 2021, í Dagskránni, Fréttablaðinu og Lögbirtingablaðinu, auk þess á heimasíðu UTU https://www.utu.is/   Þetta eru mál í Ásahreppi, Bláskógabyggð, Flóahreppi og Grímsnes- og Grafningshreppi   linkur/tenging fylgi á síðuna:  https://www.utu.is/skipulagsauglysingar/ eða beint á auglýsinguna sjálfa: https://www.utu.is/skipulagsauglysing-sem-birtist-30-juni-2021/   Á heimasíðunni  birtist auglýsing með þeim hætti að hvert […]

285. fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar

          285. fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar haldinn í Aratungu, Reykholti, fimmtudaginn 24. júní 2021, kl. 15:15.     Fundinn sátu: Helgi Kjartansson, Valgerður Sævarsdóttir, Óttar Bragi Þráinsson var fjarverandi en í staðinn sat fundinn Sigurjón Pétur Guðmundsson, Kolbeinn Sveinbjörnsson, Guðrún S. Magnúsdóttir, Róbert Aron Pálmason, Axel Sæland og Ásta Stefánsdóttir.     […]

Aðstoðarmatráð vantar í mötuneyti Flúðaskóla

Um er að ræða 70% starfshlutfall frá 16. ágúst 2021. Laun samkvæmt kjarasamningi launanefndar sveitarfélaga og Bárunnar. Umsóknarfrestur er til og með 4. ágúst. Upplýsingar veitir Jóhanna Lilja Arnardóttir skólastjóri, johannalilja@fludaskoli.is.