Entries by sigurros

Alþingiskosningar, 28. október 2017.

Kjörstaðir í Bláskógabyggð, vegna kosninga til Alþingis október 2017, eru tveir:   Húsnæði Aratungu, Reykholti, fyrir íbúa í Biskupstungum. Húsnæði Bláskógaskóla Laugarvatni, Lindarbraut 6, fyrir íbúa í Laugardal og Þingvallasveit. Kjörfundur hefst í báðum kjördeildum kl. 10:00 og lýkur 22:00. Kjósendur skulu hafa meðferðis persónuskilríki og framvísi þeim ef óskað er. Einstaklingar búsettir erlendis, sem […]

Atvinnuauglýsing- Verkefnisstjóri (20% starf). Verkefni heilsueflandi samfélag í Bláskógabyggð

Sveitarfélagið Bláskógabyggð auglýsir 20% starf verkefnisstjóra, við verkefnið „Heilsueflandi samfélag í Bláskógabyggð, laust til umsóknar.  Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Verkefnisstjóri skal vinna með stýrihópi að framgangi verkefnisins, sem hófst formlega við undirritun samkomulags við Landlæknisembættið nú í sumar. Lögð er áhersla á að umsækjandi hafi fagmenntun í heilsufræði eða tengdum greinum. […]

Framlagning kjörskrár fyrir Bláskógabyggð vegna kosninga til Alþingis 28. október 2017

Kjörskrá, vegna kosninga til Alþingis 28. október 2017 verður lögð fram þann 16. október 2017, kjörskráin liggur frammi á skrifstofu Bláskógabyggðar öllum almenningi til sýnis á almennum skrifstofutíma. Almennur skrifstofutími er frá mánudegi til fimmtudags kl. 8:30 til 16:00 og á föstudögum frá kl. 8:30 til 12:30.   Sveitarstjóri Bláskógabyggðar   Einnig er hægt að […]

Blóðbankabíllinn

Blóðbankabíllinn verður á Selfossi á Hafnarplaninu þriðjudaginn 17. október  frá kl. 10:00-17:00. Allir velkomnir