Entries by sigurros

240. fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar

  fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar haldinn í Aratungu, Reykholti, 19 september 2019, kl. 15:15.   Fundinn sátu: Helgi Kjartansson, Valgerður Sævarsdóttir, Óttar Bragi Þráinsson, Kolbeinn Sveinbjörnsson, Guðrún S. Magnúsdóttir, Eyrún Margrét Stefánsdóttir, Róbert Aron Pálmason, og Ásta Stefánsdóttir.   Fundargerð ritaði: Ásta Stefánsdóttir, sveitarstjóri.   1. Afgreiðslufundir byggingarfulltrúa – 1901038 105. afgreiðslufundur haldinn 4. september 2019. […]

Fundarboð 240. fundar sveitarstjórnar

Sveitarstjórn Bláskógabyggðar – 240   FUNDARBOÐ   fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar verður haldinn í Aratungu, Reykholti, 19. september 2019 og hefst kl. 15:15       Dagskrá:   Fundargerðir til staðfestingar 1. 1901038 – Afgreiðslufundir byggingarfulltrúa 105. afgreiðslufundur haldinn 4. september 2019. 2. 1901037 – Fundargerð skipulagsnefndar 183. fundur skipulagsnefndar haldinn 11. september 2019 3. 1909032 […]

AUGLÝSING UM SKIPULAGSMÁL

  Bláskógabyggð, Grímsnes-og Grafningshreppi, Hrunamannahreppi, Skeiða-og Gnúpverjahreppi, Flóahreppi og Ásahreppi   Aðalskipulagsmál.   Samkvæmt 2. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynnt tillaga að eftirfarandi aðalskipulagsbreytingu:   1. Breyting á aðalskipulagi Flóahrepps 2017-2029, Hrafnaklettar L166387, Súluholti.   Kynnt er tillaga að breytingu á aðalskipulagi Flóahrepps 2017-2029 þar sem um tveggja hektara frístundasvæði F44 […]

Rafmagnslaust verður í Bláskógabyggð, aðfaranótt 10.09.2019

Rafmagnslaust verður í Bláskógabyggð, aðfaranótt 10.09.2019 . frá Kl. 01.00 til 03.00 . Biskupstungur og Laugardalur. Hægt er að sjá kort af svæði sem verður rafmagnslaust inná vef RARIK tilkynningar (www.rarik.is) Nánari upplýsingar veitir Svæðisvakt RARIK Suðurlandi í síma 528 9890.

239. fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar

fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar haldinn í Aratungu, Reykholti, 5 september 2019, kl. 15:15.     Fundinn sátu: Helgi Kjartansson, Valgerður Sævarsdóttir, Óttar Bragi Þráinsson, Kolbeinn Sveinbjörnsson, Guðrún S. Magnúsdóttir, Eyrún Margrét Stefánsdóttir, Róbert Aron Pálmason, og Ásta Stefánsdóttir.     Fundargerð ritaði: Ásta Stefánsdóttir, sveitarstjóri.     1. Fundargerðir skipulagsnefndar – 1901037 182. fundur skipulagsnefndar haldinn […]

Fundarboð 239. fundar sveitarstjórnar

  Sveitarstjórn Bláskógabyggðar – 239   FUNDARBOÐ   fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar verður haldinn í Aratungu, Reykholti, 5. september 2019 og hefst kl. 15:15       Dagskrá:   Fundargerðir til staðfestingar 1. 1901037 – Fundargerðir skipulagsnefndar 2019 182. fundur skipulagsnefndar haldinn 28. ágúst 2019, afgreiða þarf sérstaklega lið nr. 2. Fundargerðir til kynningar 2. 1902015 […]

Heimsókn umhverfisráðherra í Bláskógabyggð

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfisráðherra, heimsótti Bláskógabyggð hinn 21. ágúst. Fulltrúar sveitarfélagsins tóku á móti ráðherra og starfsmönnum ráðuneytisins í blíðskaparveðri við Gullfoss og var haldið þaðan inn á Kjöl, undir leiðsögn Guðrúnar S. Magnúsdóttur, fulltrúa í sveitarstjórn og fjallkóngs, þar sem m.a. voru skoðuð nokkur landgræðslusvæði. Fundað var í Árbúðum, þar sem staðarhaldarar tóku á […]

Tilboð í ræstingar

Bláskógabyggð óskar eftir tilboðum í ræstingu og hreingerningu leikskólans Álfaborgar í Reykholti. Um er að ræða nýja byggingu sem verður tekin í notkun um miðjan október n.k. Verkefnið felst í ræstingu og hreingerningu leikskólans. Útboðsgögn verða afhent á rafrænu formi frá og með 9. september 2019. Þeir sem óska eftir að fá gögnin afhent sendi […]