Entries by sigurros

245. fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar

fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar haldinn í Aratungu, Reykholti, 21 nóvember 2019, kl. 14:00.     Fundinn sátu: Helgi Kjartansson, Valgerður Sævarsdóttir, Axel Sæland í forföllum Óttars Braga Þráinssonar, Kolbeinn Sveinbjörnsson, Guðrún S. Magnúsdóttir, Eyrún Margrét Stefánsdóttir, Róbert Aron Pálmason, og Ásta Stefánsdóttir.     Fundargerð ritaði: Ásta Stefánsdóttir, sveitarstjóri.     1. Fundargerð skólanefndar – 1901042 […]

LÍFSVERK – Þrettán kirkjur Ámunda Jónssonar – Útgáfuhátíð í Skálholti þ. 14. desember kl. 14:00

Fréttatilkynning:   GUÐRÚN ARNDÍS TRYGGADÓTTIR LÍFSVERK – þrettán kirkjur Ámunda Jónssonar Sýning í Hallgrímskirkju og útgáfuhátið samnefndar bókar í Skálholti     LÍFSVERK – Þrettán kirkjur Ámunda Jónssonar – Útgáfuhátíð í Skálholti þ. 14. desember kl. 14:00 Listamaðurinn Guðrún Arndís Tryggvadóttir á Selfossi er höfundur bókarinnar „LÍFSVERK – Þrettán kirkjur Ámunda Jónssonar“ og mun hún […]

Fundarboð 245. fundar sveitarstjórnar

    Sveitarstjórn Bláskógabyggðar – 245   FUNDARBOÐ   fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar verður haldinn í Aratungu, Reykholti, 21. nóvember 2019 og hefst kl. 14:00       Dagskrá:   Fundargerðir til staðfestingar 1. 1901042 – Fundargerðir skólanefndar 2019 9. fundur skólanefndar haldinn 13.11.19 2. 1901039 – Fundargerðir stjórnar Bláskógaveitu 2019 96. fundur stjórnar Bláskógaveitu haldinn […]

244. fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar

  fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar haldinn í Aratungu, Reykholti, fimmtudaginn 14. nóvember 2019, kl. 15:15.     Fundinn sátu: Helgi Kjartansson, Valgerður Sævarsdóttir, Óttar Bragi Þráinsson, Kolbeinn Sveinbjörnsson, Guðrún S. Magnúsdóttir, Eyrún Margrét Stefánsdóttir, Róbert Aron Pálmason, og Ásta Stefánsdóttir.     Fundargerð ritaði: Ásta Stefánsdóttir, sveitarstjóri.     1. Endurmat á samstarfi Bláskógaskóla á Laugarvatni […]

Fundarboð 244. fundar sveitarstjórnar

  Sveitarstjórn Bláskógabyggðar – 244   FUNDARBOÐ   fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar verður haldinn í Aratungu, Reykholti, 14. nóvember 2019 og hefst kl. 15:15       Dagskrá:   Almenn mál 1. 1903027 – Endurmat á samstarfi Bláskógaskóla á Laugarvatni og í Reykholti Framtíðarskipan skólamála í Bláskógabyggð 2. 1901037 – Fundargerðir skipulagsnefndar 2019 186. fundur skipulags- […]

243. fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar

fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar haldinn í Aratungu, Reykholti, 7 nóvember 2019, kl. 15:15.     Fundinn sátu: Helgi Kjartansson, Valgerður Sævarsdóttir, Óttar Bragi Þráinsson, Kolbeinn Sveinbjörnsson, Guðrún S. Magnúsdóttir, Eyrún Margrét Stefánsdóttir, Róbert Aron Pálmason, og Ásta Stefánsdóttir.     Fundargerð ritaði: Ásta Stefánsdóttir, sveitarstjóri. Leitað var afbrigða til að taka á dagskrá fundargerð aðalfundar skóla- […]

Fundarboð 243. fundar sveitarstjórnar

  Sveitarstjórn Bláskógabyggðar – 243   FUNDARBOÐ   fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar verður haldinn í Aratungu, Reykholti, 7. nóvember 2019 og hefst kl. 15:15       Dagskrá:   Fundargerðir til staðfestingar 1. 1901037 – Fundargerð skipulagsnefndar 185. fundur skipulagsnefndar haldinn 30.10.19. Afgreiða þarf sérstaklega liði nr. 3 til 14. 2. 1901038 – Afgreiðslur byggingarfulltrúa – […]