Entries by sigurros

Tónlistarskóli Árnesinga – Dagur tónlistarskólanna 9. febrúar febrúar 2019

Dagur tónlistarskólanna 9. febrúar 2019 Dagur tónlistarskólanna er haldinn hátíðlegur um allt land laugard. 9. febrúar. Í tilefni dagsins stendur Tónlistarskóli Árnesinga fyrir sex svæðistónleikum í Árnessýslu. 11:00 Félagsheimilið Aratungu Nemendur úr Bláskógabyggð og Grímsnes- og Grafningshreppi 11:00 Eyravegur 9, Selfossi 13:00 Eyravegur 9, Selfossi 13:00 Félagsheimilið Flúðum Nemendur úr Hrunamannahreppi, Skeiða- og Gnúpverjahreppi og […]

UPPBYGGINGARSJÓÐUR SUÐURLANDS AUGLÝSIR EFTIR UMSÓKNUM

Sjóðurinn hefur það hlutverk að veita verkefnastyrki á sviði nýsköpunar og menningar á Suðurlandi. Markmið Uppbyggingarsjóðs Suðurlands: Að styðja við verkefni sem efla fjölbreytileika atvinnulífs og jákvæða samfélagsþróun á Suðurlandi Að efla menningarstarfsemi og listsköpun á Suðurlandi Að styðja við atvinnuskapandi og/eða framleiðniaukandi verkefni á Suðurlandi Umsækjendur eru hvattir til að hafa samband við ráðgjafa […]

Álagning fasteignagjalda 2019.

Upphafsálagningu fasteignagjalda í Bláskógabyggð er nú lokið fyrir árið 2019. Sveitarfélagið Bláskógabyggð hefur lokið upphafsálagninu vegna ársins 2019. Álagningaseðlar eru ekki sendir út, en hægt er að nálgast þá á heimasíðunni www.island.is, en þar eru þeir aðgengilegir á „mínar síður“, undir kassa merktur Pósthólf. Innskráning er með rafrænum skilríkjum eða íslykli. Greiðsluseðlar eru ekki sendir […]

Blóðbankabíllinn

Blóðbankabíllinn verður á Selfossi á horninu á Bankavegi og Austurvegi þriðjudaginn 12. febrúar frá kl. 10:00-17:00. Allir velkomnir

Umhverfis Suðurland : Fréttabréf febrúarmánaðar

Úrgangur er auðlind Þema febrúarmánaðar er flokkun! Mikið hefur verið fjallað um ofneyslu vestrænna þjóða og það mikla rusl sem fellur til á hvern jarðbúa. Í janúar náði Marikondo tiltektin nýjum hæðum með tilkomu Netflix seríu hennar um hvernig eigi að koma reglu á líf sitt og eignir. Íslendingar losuðu sig við óþarfa í stórum stíl […]

Fundarboð 225. fundar sveitarstjórnar

Sveitarstjórn Bláskógabyggðar – 225   FUNDARBOÐ   fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar verður haldinn í Aratungu, Reykholti, 7. febrúar 2019 og hefst kl. 15:15       Dagskrá:   Fundargerðir til staðfestingar 1. 1901037 – Fundargerð skipulagsnefndar 170. fundur skipulagsnefndar haldinn 30. janúar 2019. 2. 1901038 – Afgreiðslur byggingarfulltrúa – afgreiðslufundir Afgreiðslur byggingarfulltrúa 19 – 93. fundur […]

Huglæg rými – spjall og leiðsögn með Ólafi

Nánar um sýninguna: Innsetningin Huglæg rými eftir myndlistarmanninn Ólaf Svein Gíslason var opnuð um miðjan janúar í Listasafni Árnesinga að viðstöddu fjölmenni. Sunnudaginn 3. febrúar mun Ólafur ganga um sýninguna og segja frá og ræða við gesti um gerð og innihald innsetningarinnar sem samanstendur af kvikmynd sem varpað er á sex veggi sýningarrýmisins, vatnslitaverkum, litlum […]

Auglýsing um nýtingu lands og landsréttinda innan þjóðlendu

Sveitarfélagið Bláskógabyggð auglýsir eftir aðilum til að nýta lóð innan Biskupstungnaafréttar. Lóðin sem um ræðir er við Þverbrekknamúla. Á lóðinni er afréttarskáli í einkaeigu, salernishús og vetrarkamar. Aðrir umsækjendur en núverandi eigendur verða því að gera ráð fyrir að þurfa að leysa til sín skálann ef af úthlutun lóðar verður. Umrætt svæði er á þjóðlendu […]

Flokkun úrgangs forgangsmál í úrgangsmálum Sunnlendinga

Fréttatilkynning: Flokkun úrgangs forgangsmál í úrgangsmálum Sunnlendinga Aukin flokkun úrgangs hefur algjöran forgang í starfi sveitarfélaga á Suðurlandi næstu mánuði, enda er vönduð flokkun forsenda þess að hægt sé að lágmarka magn og kostnað vegna úrgangs sem senda þarf utan til brennslu. Undirbúningur fyrir útflutning brennanlegs úrgangs frá Suðurlandi er kominn í fullan gang, í […]