Entries by sigurros

233. fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar

      233. fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar haldinn í Aratungu, Reykholti, 22 maí 2019, kl. 15:15.     Fundinn sátu: Helgi Kjartansson, Valgerður Sævarsdóttir, Óttar Bragi Þráinsson, Kolbeinn Sveinbjörnsson, Guðrún S. Magnúsdóttir, Eyrún Margrét Stefánsdóttir, Róbert Aron Pálmason og Ásta Stefánsdóttir.     Fundargerð ritaði: Ásta Stefánsdóttir, sveitarstjóri.     1. Fundargerð skipulagsnefndar – 1901037 […]

Hreint Suðurland – hreinsunarátak

Heilbrigðseftirlit Suðurlands kynnir átakið Hreint Suðurland sem er hreinsunarátak miðað að lóðum og lendum í umdæminu. Átakið er áskorun til lóðarhafa, íbúa og landeigenda á Suðurlandi, að þeir gangi í það að hreinsa af lóðum sínum og lendum, allt það sem getur valdið ónæði, mengun eða lýti á umhverfinu. Jafnframt verður hægt að krefjast lagfæringa og […]

Fundarboð 233. fundar sveitarstjórnar

Sveitarstjórn Bláskógabyggðar – 233   FUNDARBOÐ   fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar verður haldinn í Aratungu, Reykholti, 22. maí 2019 og hefst kl. 15:15       Dagskrá:   Fundargerðir til staðfestingar 1. 1901037 – Fundargerð skipulagsnefndar 175. fundargerð, 5. liður, Heiðarbær lóð 170227, byggingar á lóð, fyrirspurn. Á síðasta fundi láðist að staðfesta þennan dagskrárlið. 2. […]

Á alþjóðadegi safna laugard. 18. maí, dagskrá Listasafns Árnesinga

  Vinnustofa í vatnslitamálun og sýningarspjall   Söfn eru í stöðugri endurnýjun í viðleitni sinni til að verða gagnvirkari, áhorfendamiðaðri, samfélagslegri, sveigjanlegri, aðlögunarhæfari og hreyfanlegri stofnanir. Þau hafa breyst í menningarmiðstöðvar sem skapa umhverfi þar sem sköpunargleði er sameinuð þekkingu og þar sem gestir geta einnig skapað með öðrum, deilt og átt samskipti. Þetta er […]

kerfisáætlun Landsnets 2019 – 2028

Kynningarfundir mánudaginn 20.maí á Hellu  og í Vestmanneyjum og þar sem kynnt verða drög að kerfisáætlun Landsnets 2019 – 2028  sem og umhverfisskýrslu vegna áætlunarinnar. Auk hefðbundinnar kynningar á kerfisáætluninni verða á fundinum fjöldi sérfræðinga sem unnið hafa að kerfisáætlun en þeir munu veita upplýsingar og svara því sem fólki fýsir að vita um áætlunina […]

Lagning ljósleiðara í Bláskógabyggð

Á íbúafundi í Aratungu sl. mánudag var gerð grein fyrir verkefninu sem hafið er við lagningu á ljósleiðara í sveitarfélaginu. Hér eru, til upplýsingar, nokkur atriði sem varða málið: Sérstök heimasíða hefur verið opnuð vegna verkefnisins, www.blaskogaljos.net, og er jafnframt hlekkur á hana á forsíðu heimasíðu sveitarfélagsins. Á síðunni eru gagnlegar upplýsingar, svör við mörgum […]

Kynning á vinnu við deiliskipulag á Laugarvatni

Hér má skoða glærur sem notaðar voru á kynningarfundi vegna breytinga á deiliskipulagi Laugarvatns, sem haldinn var 7. maí s.l. Athugasemdir og ábendingar má senda á eftirfarandi netföng: oddur@landform.is svanhildur@landform.is oddviti@blaskogabyggd.is asta@blaskogabyggd.is Smellið á slóðina hér fyrir neðan til að nálgast kynningu. Kynning_2019-05-07-ibuafundur

50% afsláttur af lóðum

Sveitarstjórn Bláskógabyggðar samþykkti á fundi sínum 9. maí að út árið 2019 verði eftirtaldar lóðir boðnar með 50% afslætti af gatnagerðargjöldum: Reykholt: Miðholt: 7, 24, 37 og 2-12 Bjarkarbraut: 14 og 16 Laugarárs: Vesturbyggð: 7 Laugarvatn: Háholt: 4, 6 og 8