Entries by sigurros

Sumarstarf fyrir námsmann

Umhverfis- og tæknisvið Uppsveita bs. leitar eftir áhugasömum námsmanni, 18 ára og eldri, í verkefni við skönnun og skráningu á gögnum fyrir skipulags- og byggingarsvið. Starfið er hluti af atvinnuátaki sveitarfélaganna í samvinnu við Vinnumálastofnun, ætlað námsmönnum sem eru 18 ára og eldri sem eru á milli anna í námi, þ.e. er að koma úr […]

Breyting á þjónustu vegna COVID-19

maí 2020 Nokkuð hefur verið slakað á samkomubanni, einkum hvað varðar starfsemi leik- og grunnskóla. Eftirfarandi breytingar gilda nú hvað varðar starfsemi Bláskógabyggðar og þjónustu sveitarfélagsins vegna COVID-19 og takmarkana á samkomuhaldi. Skrifstofa: Skrifstofa sveitarfélagsins er með hefðbundinn afgreiðslutíma.   Bláskógaveita: Starfsemin er með hefðbundnum hætti.   Bókasafn: Bókasafn Bláskógabyggðar í Bláskógaskóla verður með hefðbundinn […]

258. fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar

fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar haldinn í Aratungu, Reykholti, 14.maí 2020, kl. 15:15.     Fundinn sátu: Helgi Kjartansson, Valgerður Sævarsdóttir, Óttar Bragi Þráinsson, Kolbeinn Sveinbjörnsson, Guðrún S. Magnúsdóttir, Eyrún Margrét Stefánsdóttir, Róbert Aron Pálmason, og Ásta Stefánsdóttir.     Fundargerð ritaði: Ásta Stefánsdóttir, sveitarstjóri.     1. Fundargerð skipulagsnefndar – 2001006 195. fundur skipulagsnefndar haldinn 13. […]

Íbúafundur á Laugarvatni

Tillaga að breyttu deiliskipulagi Laugarvatns var kynnt á íbúafundi í gær, 13. maí. Meðfylgjandi eru kynningarglærur sem farið var yfir á fundinum. Athugið að ekki er um endanlegar tillögur að ræða. Smellið á slóðina hér fyrir neðan til að nálgast glærur Kynning_2019-05-07-ibuafundur    

Skipulagsauglýsing

Meðfylgjandi er skipulagsauglýsing sem birtist í dag 13.5.2020 í Lögbirtingablaðinu, Fréttablaðinu og Dagskránni, auk þess á heimasíðu https://www.utu.is/   Þetta eru tvö mál í Bláskógabyggð (auglýstar tillögur), eitt í Flóahrepp (auglýst tillaga) og eitt í Ásahrepp (auglýst tillaga). Einnig er niðurstaða sveitarsjórnar auglýst fyrir Efra-Langholt í Hrunamannahreppi og Sporðöldulón í Ásahreppi.   þið getið smellt […]

Ný sumarstörf fyrir námsmenn

Bláskógabyggð hefur fengið úthlutað sumarstörfum fyrir námsmenn í tengslum við átaksverkefni Velferðarráðuneytisins og Vinnumálastofnunar. Stuðningur Vinnumálastofnunar miðast við ráðningu í tvo mánuði. Störfin eru opin öllum þeim sem eru á milli anna eða skólastiga og eru 18 ára á árinu og eldri, óháð kyni. Bláskógabyggð auglýsir því eftir starfsmönnum í eftirfarandi störf:   Skrifstofustarf – […]