Entries by sigurros

267. fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar

          fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar haldinn í Aratungu, Reykholti, 1 október 2020, kl. 15:15.     Fundinn sátu: Helgi Kjartansson, Valgerður Sævarsdóttir, Óttar Bragi Þráinsson, Kolbeinn Sveinbjörnsson, Guðrún S. Magnúsdóttir var fjarverandi en í staðinn sat fundinn Agnes Geirdal, Róbert Aron Pálmason, Axel Sæland og Ásta Stefánsdóttir.       Fundargerð ritaði: […]

Viðbrögð vegna Covid-19

Starfsfólk Skóla- og velferðarþjónustu starfar nú skv. viðbragðsáætlun þjónustunnar í samræmi við tilmæli og hertar reglur Almannavarna og Landlæknis v/Covid-19.   Við leggjum mikla áherslu á að aðgengi þjónustunotenda verði áfram gott þótt við takmörkum heimsóknir út í skólana næstu tvær vikur og hvetjum starfsfólk skólanna til að hringja og hafa samband hvenær sem er […]

Breyting á þjónustu vegna COVID-19

Breyting á þjónustu vegna COVID-19 október 2020 Takmarkanir á starfsemi Bláskógabyggðar taka mið af auglýsingu ráðherra sem tók gildi á miðnætti 5. október 2020. Eftirfarandi breytingar tóku þá gildi varðandi starfsemi Bláskógabyggðar og þjónustu sveitarfélagsins vegna COVID-19. Almennt um stofnanir sveitarfélagsins: Leitast verður við að hafa fjarfundi í stað funda á staðnum og ekki verða […]

Velferðarþjónusta Árnesþings – afgreiðsla meðan neyðarástand almannavarna stendur yfir

Ekki er hægt að koma í viðtal á skrifstofu meðan neyðarástand almannavarna stendur yfir. Þjónusta er veitt gegnum síma og tölvupóst eða fjarfundabúnað þegar við á. Uppsveitir s. 480-1180 Barnavernd – Tilkynningum um barnavernd skal beina á netfangið barnavernd@arnesthing.is eða í síma 483-4000. Utan hefðbundins dagvinnutíma er hringt í síma 112 ef tilkynning er þess […]

Skráð Covid smit í Bláskógabyggð

Hinn 30. september sl voru 5 einstaklingar skráðir í einangrun í póstnúmeri 806 í Bláskógabyggð. Þessi tala er þó ekki til marks um verulega aukningu smita í samfélaginu. Inni í tölunni eru ekki einungis íbúar í sveitarfélaginu, heldur einnig einstaklingar sem dvelja í einangrun í sumarhúsum á svæðinu. Full ástæða er þó til að fara […]

Fundarboð 267. fundar sveitarstjórnar

    Sveitarstjórn Bláskógabyggðar – 267   FUNDARBOÐ   fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar verður haldinn í Aratungu, Reykholti, 1. október 2020 og hefst kl. 15:15       Dagskrá:   Fundargerðir til staðfestingar 1. 2001006 – Fundargerð skipulagsnefndar 202. fundur skipulagsnefndar, haldinn 16. september 2020. Afgreiða þarf sérstaklega mál nr. 2 til 7. 2. 2001010 – […]

Bílabíó í Reykholti

Frítt í bílabíó! BÍLABÍÓ í Reykholti – í tengslum við kvikmyndahátíðina RIFF verður bílabíó í Reykholti þriðjudaginn 22. september. Myndin Dancer in the Dark verður sýnd á planinu við Artungu, svæðið opnar 20:30 og sýningin hefst kl. 21:00. Látum þetta ekki framhjá okkur fara. Nánar má lesa um hátíðina á www.riff.is

266. fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar

  fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar haldinn í Aratungu, Reykholti, 17. september 2020 , kl. 15:15.     Fundinn sátu: Helgi Kjartansson, Valgerður Sævarsdóttir, Sigrujón Pétur Guðmundsson, varamaður í stað Óttars Braga Þráinssonar, Kolbeinn Sveinbjörnsson, Guðrún S. Magnúsdóttir, Róbert Aron Pálmason, Axel Sæland og Ásta Stefánsdóttir.       Fundargerð ritaði: Ásta Stefánsdóttir, sveitarstjóri.     1. […]