Entries by

Áramótabrennur falla niður

Fulltrúar sveitarfélaganna á Suðurlandi funduðu í dag með lögreglustjóra og fulltrúa sýslumanns og varð niðurstaða þess fundar að ekki verði áramótabrennur á gamlárskvöld. Ákvörðunin er tekin með hliðsjón af þeim samkomutakmörkunum sem í gildi eru, en skv. núgildandi reglum má ekki gefa út leyfi fyrir viðburðum sem standa eftir kl. 21 og almenna reglan um […]

Rafmagnsbilun

Rafmagnsbilun er í gangi Flúðum, Laugarási og hluti að Skeiða og Gnúpverjahrepp, verið er að leita að bilun. Ef þú hefur einhverjar upplýsingar sem gætu hjálpað við bilanaleit hafðu þá vinsamlega samband við Svæðisvakt RARIK Suðurlandi í síma 528 9890 Kort af svæði sem talið er vera um að ræða má sjá á www.rarik.is/rof   […]

272. fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar

          fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar haldinn í Aratungu, Reykholti, 10. desember 2020, kl. 15:15.     Fundinn sátu: Helgi Kjartansson , Valgerður Sævarsdóttir , Óttar Bragi Þráinsson , Kolbeinn Sveinbjörnsson , Guðrún S. Magnúsdóttir , Róbert Aron Pálmason , Axel Sæland og Ásta Stefánsdóttir.       Fundargerð ritaði: Ásta Stefánsdóttir, sveitarstjóri. […]

Búast má við rafmgnsleysi í hluta Bláskógabyggðar, Hrunamannahrepps og Skeiða- og Gnúpverjahrepps aðfaranótt fimmtudags 10.12.2020 frá kl 00:00 til kl 02:00

Búast má við rafmgnsleysi í hluta Bláskógabyggðar, Hrunamannahrepps og Skeiða- og Gnúpverjahrepps aðfaranótt fimmtudags 10.12.2020 frá kl 00:00 til kl 02:00 vegna vinnu í aðveitustöð Flúðum. Mögulega kemur rafmagn á í stuttan tíma undir lok straumleysis vegna prófunar Nánari upplýsingar veitir Svæðisvakt RARIK Suðurlandi í síma 528 9890 og kort af svæðinu má sjá á […]

Fundarboð 272. fundar sveitarstjórnar

    Sveitarstjórn Bláskógabyggðar – 272   FUNDARBOÐ   fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar verður haldinn í Aratungu, Reykholti, 10. desember 2020 og hefst kl. 15:15       Dagskrá:   Fundargerðir til staðfestingar 1. 2001006 – Fundargerðir skipulagsnefndar 206. fundur skipulagsnefndar haldinn 25. nóvember 2020. Afgreiða þarf sérstaklega liði nr. 3 til 5. 207. fundur skipulagsnefndar […]