Entries by sigurros

Fundarboð 258. fundar sveitarstjórnar

Sveitarstjórn Bláskógabyggðar – 258 FUNDARBOÐ 258. fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar verður haldinn í Aratungu, Reykholti, 14. maí 2020 og hefst kl. 15:15 Dagskrá: Fundargerðir til staðfestingar 1. 2001006 – Fundargerð skipulagsnefndar 195. fundur skipulagsnefndar haldinn 13.05.20 Almenn mál 2. 1912022 – Endurskoðun hjá Bláskógabyggð, ársreikningur 2019 Ársreikningur Bláskógabyggðar, fyrri umræða. Auðunn Guðjónsson kemur inn á fundinn […]

257. fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar

  fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar haldinn í Aratungu, Reykholti, fimmtudaginn 7. maí 2020, kl. 15:15.     Fundinn sátu: Helgi Kjartansson, Valgerður Sævarsdóttir, Óttar Bragi Þráinsson, Kolbeinn Sveinbjörnsson, Guðrún S. Magnúsdóttir, Eyrún Margrét Stefánsdóttir, Róbert Aron Pálmason, og Ásta Stefánsdóttir.     Fundargerð ritaði: Ásta Stefánsdóttir, sveitarstjóri.     1. Fundargerð stjórnar Bláskógaveitu – 2001004 100. […]

Styrkir til ferðaþjónustu

Sóknarfæri ferðaþjónustunnar er áhersluverkefni á vegum Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) og nýr samkeppnissjóður Sóknaráætlunar Suðurlands vegna COVID 19. Sjóðurinn hefur það hlutverk að styrkja verkefni starfandi ferðaþjónustufyrirtækja og fyrirtækja sem hafa megin tekjur sínar af ferðamönnum og ferðaþjónustu. • Veittir verða verkefnastyrkir að upphæð 500.000 krónur • Handleiðsla ráðgjafa á vegum SASS til stuðnings verkefninu […]

Fundarboð 257. fundar sveitarstjórnar

Sveitarstjórn Bláskógabyggðar – 257   FUNDARBOÐ   fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar verður haldinn í Aratungu, Reykholti, 7. maí 2020 og hefst kl. 15:15       Dagskrá:   Fundargerðir til staðfestingar 1. 2001004 – Fundargerð stjórnar Bláskógaveitu 100. fundur stjórnar Bláskógaveitu 2. 2001003 – Fundargerð skólanefndar 11. fundur skólanefndar haldinn 28. apríl 2020 3. 2001006 – […]

Nýsköpunarsjóður námsmanna

Opið er fyrir umsóknir í Nýsköpunarsjóð námsmanna fram til kl. 16.00 þann 8.maí 2020. Markmið sjóðsins er að gefa háskólum, rannsóknastofnunum og fyrirtækjum tækifæri til að ráða námsmenn í grunn- og meistaranámi við háskóla til sumarvinnu við metnaðarfull og krefjandi rannsóknarverkefni. Umsækjendur geta verið háskólanemar í grunn- og meistaranámi og sérfræðingar innan fyrirtækja, stofnana og […]

Íbúafundur vegna deiliskipulags Laugarvatns

Miðvikudaginn 13. maí kl. 17:30 verður haldinn íbúafundur í íþróttahúsinu á Laugarvatni þar sem kynnt verður tillaga að deiliskipulagi þéttbýlisins á Laugarvatni. Vegna gildandi takmarkana á samkomuhaldi er þess óskað að þeir sem hyggjast mæta á fundinn skrái sig á skrifstofu Bláskógabyggðar, með því að hringja í síma 480 3000 eða með því að senda […]

Vinnuskóli Bláskógabyggðar 2020

Flokkstjóra vantar í sumarvinnu unglinga og umhirðu opinna svæða. Lágmarksaldur er 18. ár. Starfstími er frá 20. maí til 31. júlí. Starfssvæðið er á Laugarvatni, Laugarási og í Reykholti. Umsóknarfrestur er til og með 10. maí n.k. og skulu umsóknir berast á skrifstofu Bláskógabyggðar eða á netfangið bjarni@blaskogabyggd.is, merktar Vinnuskóli Bláskógabyggðar. Upplýsingar gefur Bjarni í […]

Breyting á þjónustu vegna COVID-19

maí 2020 Nokkuð hefur verið slakað á samkomubanni, einkum hvað varðar starfsemi leik- og grunnskóla. Eftirfarandi breytingar gilda nú hvað varðar starfsemi Bláskógabyggðar og þjónustu sveitarfélagsins vegna COVID-19 og takmarkana á samkomuhaldi. Skrifstofa: Skrifstofa sveitarfélagsins verður með hefðbundinn afgreiðslutíma frá 4. maí n.k.   Bláskógaveita: Starfsmenn sinna ekki mælaskiptum og álestri. Starfsmenn sinna bilanaþjónustu og […]