Entries by sigurros

Hlaupa- og þrautakeppni í janúar 2020

Laugardaginn 25. janúar nk. verður haldin hlaupa- og þrautakeppni þar sem m.a. verður hlaupið eftir hluta Einholtsvegar. Gera má ráð fyrir að keppendur verði á veginum á milli kl. 10 og 10:30 að morgni laugardagsins og eru vegfarendur beðnir að sýna aðgát. Nánar tiltekið er um að ræða keppni á vegum fransks fyrirtækis og Tinda […]

Fundarboð 249. fundar sveitarstjórnar

Sveitarstjórn Bláskógabyggðar – 249   FUNDARBOÐ   fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar verður haldinn í Aratungu, Reykholti, 23. janúar 2020 og hefst kl. 15:15       Dagskrá:   Fundargerðir til staðfestingar 1. 2001045 – Afgreiðslur byggingarfulltrúa – afgreiðslufundir 113. afgreiðslufundur byggingarfulltrúa haldinn 15. janúar 2020. 2. 2001006 – Fundargerð skipulagsnefndar 189. fundur skipulagsnefndar haldinn 8. janúar […]

Skipulagsauglýsing

Meðfylgjandi skipulagsauglýsing birtist í dag 15.janúar 2020 í Lögbirtingarblaðinu, Fréttablaðinu og Dagskránni, auk þess á heimasíðu https://www.utu.is/ Hér er slóð á auglýsinguna: Síða UTU: https://www.utu.is/skipulagsauglysingar/ eða beint á auglýsinguna sjálfa: https://www.utu.is/skipulagsauglysing-sem-birtist-15-januar-2020/ Á  síðu utu.is  mun auglýsing birtast með þeim hætti að hver auglýsing (hvert mál) hefur með sér link á ýmist lýsingu, kynningu, uppdrátt eða […]

Bláskógaskóli Laugarvatni

Kæru foreldrar Vegna versnandi veðurspár og appelsínugulrar viðvörunar viljum við hvetja foreldra til að sækja börn sín um 12:00 í dag.   Veðurspáin gerir ráð fyrir slæmum veðurskilyrðum frá klukkan 12:00. Þessu á að fylgja versnandi færð á vegum. Í ljósi þess viljum við hvetja foreldrar til að sækja nemendur í leikskólann fyrir þann tíma […]

248. fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar

248. fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar haldinn í Aratungu, Reykholti, 9. janúar 2020, kl. 14:00. Fundinn sátu: Helgi Kjartansson, Valgerður Sævarsdóttir, Óttar Bragi Þráinsson, Kolbeinn Sveinbjörnsson, Guðrún S. Magnúsdóttir, Eyrún Margrét Stefánsdóttir, Róbert Aron Pálmason var fjarverandi en í staðinn sat fundinn Agnes Geirdal, og Ásta Stefánsdóttir. Fundargerð ritaði: Ásta Stefánsdóttir, sveitarstjóri. 1. Fundargerð skólaþjónustu- og velferðarnefndar […]

Blóðbankabíllinn

Blóðbankabíllinn verður á Selfossi á horninu á Bankavegi og Austurvegi þriðjudaginn 14. janúar  frá kl. 10:00-17:00. Allir velkomnir

Fundarboð 248. fundar sveitarstjórnar

    Sveitarstjórn Bláskógabyggðar – 248   FUNDARBOÐ   fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar verður haldinn í Aratungu, Reykholti, 9. janúar 2020 og hefst kl. 14:00       Dagskrá:   Fundargerðir til staðfestingar 1. 1903002 – Fundargerð skólaþjónustu- og velferðarnefndar Árnesþings 36. fundur skólaþjónustu- og velferðarnefndar, haldinn 18. desember 2019. 2. 1901038 – Afgreiðslur byggingarfulltrúa – […]