Entries by sigurros

N1 ehf. Geysi og Laugarvatni – Starfsleyfi í kynningu

  Heilbrigðiseftirlit Suðurlands hefur í dag birt á heimasíðu sinni starfsleyfi N1 ehf. til kynningar, sjá hér: https://www.hsl.is/2019/06/starfsleyfi-til-kynningar-algaennovation-iceland-og-n1-vegna-afgreidslustodvar-eldsneytis-a-laugarvatni-geysi-fludum-og-vik/ Frestur til að gera athugasemdir er til og með 23. júlí nk.      

Fella- og fjallgönguverkefnið „Sveitin mín“ byrjar aftur.

Nú eru komnir út 5 póstkassar með gestabækur á áhugaverða staði, fell eða fjöll. Allir ættu að geta fundið sinn Everest …. og kanski fleiri en einn. Minnsta hækkunin er 10 metrar en sú mesta er 600 metrar. Verkefnið er þannig uppbyggt að það eru 3 leiðir sem eru fjölskylduvænar og nokkuð léttar og síðan […]

7. fundur skólanefndar

  fundur skólanefndar haldinn í Bláskógaskóla, Laugarvatni, þriðjudaginn 18. júní 2019, kl. 16:00.     Fundinn sátu: Guðrún S. Magnúsdóttir, Kolbeinn Sveinbjörnsson, Axel Sæland, Elfa Birkisdóttir, skólastjóri Bláskógaskóla Laugarvatni, Hreinn Þorkelsson, skólastjóri Bláskógaskóla Reykholti, Guðbjörg Þóra Jónsdóttir, fulltrúi stm. grunnskóla Laugarvatni, Freydís Örlygsdóttir, fulltrúi grunnskólakennara Reykholti, Kristín Ingunn Haraldsdóttir, fulltrúi foreldra grunnskólastigs Laugarvatni og Sólveig […]

235. fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar

fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar haldinn í Aratungu, Reykholti, 20 júní 2019, kl. 09:00.     Fundinn sátu: Helgi Kjartansson, Valgerður Sævarsdóttir, Óttar Bragi Þráinsson, Kolbeinn Sveinbjörnsson, Guðrún S. Magnúsdóttir, Eyrún Margrét Stefánsdóttir, Róbert Aron Pálmason, og Ásta Stefánsdóttir.     Fundargerð ritaði: Ásta Stefánsdóttir, sveitarstjóri. Lagt var til að tekin yrði á dagskrá beiðni Norverk ehf […]

Fundarboð 235. fundar sveitarstjórnar

  Sveitarstjórn Bláskógabyggðar – 235   FUNDARBOÐ   fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar verður haldinn í Aratungu, Reykholti, 20. júní 2019 og hefst kl. 09:00       Dagskrá:   Fundargerðir til staðfestingar 1. 1901037 – Fundargerð skipulagsnefndar 178. fundur skipulagsnefndar haldinn 12. júní 2019. Afgreiða þarf sérstaklega liði nr. 3, 5, 6, 7, 8, 9, 10, […]

Lokun

Skólavegur í Reykholti verður lokaður í dag og fram á kvöld vegna framkvæmda. Hjáleið verður um Bjarkarbraut.

Atvinna

Starf við sorpmóttöku/ Praca na pełny etat / full time job   Starf við sorpmóttöku Starfmaður óskast við sorpmóttöku á gámasvæðum Bláskógabyggðar. Starfið er fullt starf. Þarf að geta hafið störf í haust. Umsóknarfrestur er til 1. júlí 2019. Nánari upplýsingar hjá Sviðsstjóra Framkvæmda- og veitusviðs Bláskógabyggðar Bjarni Daníelsson s. 860-4440 bjarni@blaskogabyggd.is Praca na pełny […]

Kaldavatnið

Kæru Íbúar Nú fer í hönd annasöm helgi. Af gefnu tilefni vil ég biðja íbúa um að fara sparlega með kaldavatnið og vökva ekki garða og plöntur nema seint á kvöldin og á nóttinni.

Tilkynning frá Brunavörnum Árnessýslu.

  Brunavarnir Árnessýslu vilja beina því til sumarhúsaeigenda og íbúa á Suðurlandi að fara varlega með eldfæri út í náttúrunni í þeirri þurrka tíð sem nú stendur yfir. Gróður er víða orðinn mjög þurr og því aukin hætta á gróðureldum. Reykingafólk er sérstaklega beðið um að huga að því hvernig það gengur frá sígarettustubbum út […]