Entries by sigurros

Deiliskipulag í Reykholti – endurskoðun

Kynnt er endurskoðað deiliskipulag fyrir þéttbýli í Reykholti, Bláskógabyggð.  Deiliskipulagið festir í sessi núverandi landnotkun á svæðinu og gerir ráð fyrir þéttingu byggðar þar sem því verður við komið.  Markmið eru meðal annars þau að Reykholt verði áfram áhugaverður kostur fyrir búsetu og atvinnuuppbyggingu, að skapaðir verði möguleikar á þróun og vexti núverandi og nýrrar […]

Vinningshafar í fella- og fjallgönguverkefninu „Sveitin mín“

Dregið hefur nú verið úr nöfnum þeirra sem skráðu sig í gestabækurnar sem voru í fella- og fjallgönguverkefninu „Sveitin mín“ sem fór fram í sumar á vegum Heilsueflandi samfélags í Bláskógabyggð. 5 glæsilegir vinningar voru í boði Efstadals og Mika, ásamt miðum í sund og þreksal í íþróttamiðstöðvunum okkar. Vinningshafar voru: Heiða Pálrún Leifsdóttir, Sólbraut […]

Blóðbankabíllinn

Blóðbankabíllinn verður á Selfossi á Hafnarplaninu þriðjudaginn 13. nóvember  frá kl. 10:00-17:00. Allir velkomni   Vegna framkvæmda á Selfossi þurftum við að færa okkur á nýjan stað með Blóðbankabílinn. Í dag er hann á horninu á Austurvegi og Bankavegi.