Entries by sigurros

Ársreikningur Bláskógabyggðar samþykktur

  Sveitarstjórn samþykkti ársreikning Bláskógabyggðar fyrir árið 2018 á fundi þann 9. maí. Helstu niðurstöður eru eftirfarandi: Samstæða sveitarfélagsins (A- og B-hluti) skilar afgangi frá rekstri upp á 110,5 millj. króna. samanborið við 128 millj. kr. afgang árið 2017. Aðalsjóður er nú rekinn með 94,8 millj. kr. afgangi. A-hluti skilar nú 77,5 millj.kr. rekstrarafgangi, samanborið […]

232. fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar

232. fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar haldinn í Aratungu, Reykholti, 9. maí 2019, kl. 09:30. Fundinn sátu: Helgi Kjartansson, Valgerður Sævarsdóttir, Óttar Bragi Þráinsson, Kolbeinn Sveinbjörnsson, Guðrún S. Magnúsdóttir, Eyrún Margrét Stefánsdóttir, Róbert Aron Pálmason og Ásta Stefánsdóttir. Fundargerð ritaði: Ásta Stefánsdóttir, sveitarstjóri. 1. Fundargerð skipulagsnefndar – 1901037 175. fundur skipulagsnefndar haldinn 10. apríl 2019. Afgreiða þarf […]

Fundarboð 232. fundar sveitarstjórnar

Sveitarstjórn Bláskógabyggðar – 232 FUNDARBOÐ 232. fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar verður haldinn í Aratungu, Reykholti, 9. maí 2019 og hefst kl. 09:30 Dagskrá: Fundargerðir til staðfestingar 1. 1901037 – Fundargerð skipulagsnefndar 176. fundur skipulagsnefndar 2. 1901037 – Fundargerð skipulagsnefndar 177. fundur skipulagsnefndar haldinn 8. maí 2019 3. 1901038 – Afgreiðslur byggingarfulltrúa – afgreiðslufundur 99. afgreiðslufundur byggingarfulltrúa […]

Orkuskipti á Kili

RARIK mun leggja 24 kV rafstreng í jörð frá Bláfellshálsi norðan við Gullfoss í Árbúðir, Gíslaskála, Kerlingarfjöll og að Hveravöllum. Verkefnið hefur verið nefnt „Orkuskipti á Kili“ og verður stór áfangi í loftslags- og öryggismálum á hálendinu. Á myndinni hér fyrir neðan eru fulltrúar sveitarfélaga ásamt forsætisráðherra sem voru viðstaddir fréttamannafund hjá Rarik sem kynnti […]

Starfsmaður á skrifstofu Bláskógabyggðar

Bláskógabyggð leitar að jákvæðum og áhugasömum einstaklingi til starfa á skrifstofu sveitarfélagsins við almenn skrifstofustörf þar sem fengist er við fjölbreytt verkefni. Skrifstofa Bláskógabyggðar er staðsett í Aratungu í Reykholti. Helstu verkefni og ábyrgð: Álagning fasteignagjalda og reikningagerð. Verkefni tengd innheimtu krafna. Skráning mála í málaskrá, móttaka skjala og skráning. Samskipti við fasteignaeigendur og þjónustuaðila […]