Entries by sigurros

Blóðbankabíllinn

Blóðbankabíllinn verður á Selfossi á horninu á Bankavegi og Austurvegi þriðjudaginn 5. nóvember  frá kl. 10:00-17:00. Allir velkomnir

Náms- og rannsóknarstyrkur

Vísinda- og rannsóknarsjóður Suðurlands auglýsir eftir umsóknum um náms- og rannsóknarstyrk fyrir árið 2019. Úthlutað verður kr. 1.500.000 í styrki þetta árið. Styrkurinn er ætlaður námsfólki sem vinnur að rannsóknarverkefni til lokaprófs á háskólastigi. Verkefnið skal tengjast Suðurlandi og þjóna ótvíræðum atvinnu- og/eða fræðilegum tilgangi fyrir Suðurland eða hluta Suðurlands. Umsóknarfrestur er til 11. nóvember […]

AUGLÝSING UM SKIPULAGSMÁL

  Bláskógabyggð, Grímsnes-og Grafningshreppi, Hrunamannahreppi, Skeiða-og Gnúpverjahreppi, Flóahreppi og Ásahreppi   Aðalskipulagsmál.   Samkvæmt 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynnt lýsing að eftirfarandi aðalskipulagsbreytingu:   Breyting á gildandi aðalskipulagi Flóahrepps 2017-2029. Ósbakki L165463, Flóahreppi. Kynnt er skipulags- og matslýsing sem tekur til 2 ha lands Ósabakka (L165463) sem í gildandi aðalskipulagi […]

Fundarboð 242. fundar sveitarstjórnar

Sveitarstjórn Bláskógabyggðar – 242   FUNDARBOÐ   fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar verður haldinn í Aratungu, Reykholti, 17. október 2019 og hefst kl. 16:45       Dagskrá:   Fundargerðir til staðfestingar 1. 1901042 – Fundargerð skólanefndar 8. fundur skólanefndar haldinn 1. október 2019 2. 1901038 – Afgreiðslur byggingarfulltrúa – afgreiðslufundur 107. fundur haldinn 03.10.19 Fundargerðir til […]

Vígsla Álfaborgar

Nýtt húsnæði leikskólans Álfaborgar í Reykholti verður vígt föstudaginn 18. október nk. við hátíðlega athöfn frá kl. 16:00 – 18:00. Allir velkomnir   smellið á slóðina hér fyrir neðan til að nálgast auglýsingu   alfaborg-augly  

Blóðbankabíllinn

Blóðbankabíllinn verður á Selfossi á horninu á Bankavegi og Austurvegi þriðjudaginn 8. október  frá kl. 10:00-17:00. Allir velkomnir

Íbúafundur

Þriðjudaginn 8. október n.k. kl. 17 stendur Bláskógabyggð fyrir opnum íbúafundi þar sem Gerður G. Óskarsdóttir mun kynna niðurstöður kortlagningar á viðhorfum og væntingum um skipan unglingastigs grunnskóla í Bláskógabyggð. Að kynningu lokinni gefst fundarmönnum kostur á að taka þátt í umræðum um málefnið. Skýrsla Gerðar er aðgengileg á vef Bláskógabyggðar, www.blaskogabyggd.is. Fundurinn verður haldinn […]