Entries by sigurros

188. fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar

188. fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar haldinn fimmtudaginn 1. september 2016, kl. 17:00 í Aratungu     Mætt voru: Helgi Kjartansson, Valgerður Sævarsdóttur, Óttar Bragi Þráinsson, Kolbeinn Sveinbjörnsson, Guðrún S. Magnúsdóttir, Eyrún M. Stefánsdóttir, Bryndís Á. Böðvarsdóttir, Valtýr Valtýsson sveitarstjóri og Sigurrós H. Jóhannsdóttir, sviðsstjóri, sem ritaði fundargerð.   Oddviti lagði til dagskrárbreytingu, að bætist við einn […]

AUGLÝSING UM SKIPULAGSMÁL

Bláskógabyggð, Grímsnes-og Grafningshreppi, Hrunamannahreppi, Skeiða-og Gnúpverjahreppi, Flóahreppi og Ásahreppi     Aðalskipulagsmál Samkvæmt 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynnt lýsing fyrir eftirfarandi aðalskipulagsbreytingu: 1.Breyting á aðalskipulagi Skeiða- og Gnúpverjarhrepps 2004-2016 við þéttbýlið Árnes, sunnan þjóðvegar.   Lögð fram til kynningar lýsing skipulagsverkefnis vegna breytinga á aðalskipulagi við Árnes, sunnan þjóðvegar og […]

Velkomin á opnun Anersaaq-Ånd-Andi í Listasafni Árnesinga

í Listasafni Árnesinga, fimmtudaginn 1. sept. kl. 21:00 Lifandi tónlist og kynning á þessari mynd- og hljóðvörpun sem ferðast um í gámi milli staða á norðurslóðum. Húsnæði Listasafns Árnesinga verður baðað ljósa- og hljóðgjörningi þegar varpað verður myndum á húsið utandyra. Innandyra verður boðið upp á lifandi tónlist, frekari kynningu á verkefninu m.a. á skjám […]

Fundarboð 188. fundar sveitarstjórnar

  188. fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar verður haldinn fimmtudaginn 1. september 2016 í Aratungu, kl. 17:00. Dagskrá fundar: Fundargerðir til staðfestingar: 1.1. 172. fundur byggðaráðs Bláskógabyggðar. 1.2. 173. fundur byggðaráðs Bláskógabyggðar. 1.3. 174. fundur byggðaráðs Bláskógabyggðar. 1.4. 116. fundur skipulagsnefndar ásamt afgreiðslum byggingarfulltrúa. 1.5. 76. fundur veitustjórnar Bláskógaveitu. 1.6. 3. fundur fjallskilanefndar Laugardals ásamt fjallskilaseðli. 1.7. […]

Tafir vegna fjárrekstra í Biskupstungum.

Föstudaginn 9. sept og laugardaginn 10. sept má búast við umferðartöfum á eftirtöldum vegum í Biskupstungum vegna fjárrekstra. Föstudaginn 9 .sept Biskupstungnabraut (vegur 35) , milli Gullfoss og Geysis  frá kl: 11:30 til 13:30. Skeiða- og Hrunamannavegur (vegur 30)  við Gýgjarhól milli kl.: 14:00 og 15:30. Einholtsvegur (vegur 358) frá Kjarnholtum að Tungnaréttum frá kl:16:00 […]

Gullkistan, miðstöð sköpunar

Sunnudaginn 28. ágúst klukkan 15.00 ætla fimm bandarískar listakonur sem dvalið hafa á Gullkistunni á Laugarvatni í ágúst að opna sýningu á verkum sínum og segja frá dvöl sinni. Sjá nánar á fb. Klukkan 16.00 verða einnig sýndar tvær stuttar heimildamyndir eftir eina þeirra. Boðið verður upp á léttar veitingar og eru allir hjartanlega velkomnir. […]

Rúlluplast

Rúlluplast verður tekið hjá þeim bændum sem vilja 31. ágúst  2016. Vinsamlegast látið vita á skrifstofu sveitarfélagsins í síma 480-3000 eða í tölvupósti á gudrunh@blaskogabyggd.is. Einnig er hægt að hafa fasta mánuði hjá þeim bændum sem það vilja. Komudagar rúlluplastsbíls verða auglýstir í Bláskógafréttum og á heimasíðu Bláskógabyggðar  http://www.blaskogabyggd.is/ Ef bændur vilja fá senda tilkynningu um komudaga […]