Entries by sigurros

Blóðbankabíllinn

Blóðbankabíllinn verður á Selfossi á Hafnarplaninu þriðjudaginn 17. maí  frá kl. 10:00-17:00. Allir velkomnir.

Fundarboð 186. fundar sveitarstjórnar

  FUNDARBOÐ 186. fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar verður haldinn fimmtudaginn 12. maí 2016 í Aratungu, kl. 15:15. Dagskrá fundar: Fundargerðir til staðfestingar: 1.1. 110. fundur skipulagsnefndar ásamt afgreiðslum byggingarfulltrúa. Fundurinn verður haldinn fyrir hádegi þann 12. maí n.k. þannig að fundargerð verður dreift á fundinum. 1.2. 48. fundur skólanefndar Bláskógabyggðar. 1.3. 14. fundur umhverfisnefndar Bláskógabyggðar. 1.4. […]

Sumaráætlun Strætó 2016 hefst eftirtalda daga

Suðurland: 15. maí Höfuðborgarsvæðið: 29. maí Norður- og Norðausturlandi: 29. maí Vestur- og Norðurlandi: 5. júní Suðurnes: 5. júní Nánari upplýsingar um breytingarnar er að finna á Strætó.is. Ef óskað er nánari upplýsinga um leiðabreytingar Strætó þá er Jóhannes S. Rúnarsson, framkvæmdastjóri,  talsmaður fyrirtækisins. Netfangið hans er johannesru@straeto.is og síminn er 660 1488.

Lausar stöður í Bláskógaskóla Reykholti

Staða aðstoðarskólastjóra Menntunar- og hæfniskröfur: Kennsluréttindi á grunnskólastigi. Framhaldsmenntun á sviði stjórnunar eða önnur menntun sem nýtist í starfi. Æskilegt að viðkomandi hafi þekkingu á skipulagningu sérkennslu og/eða ART þjálfun. Hæfni í mannlegum samskiptum og áhugi á skólaþróun er skilyrði.Einnig eru lausar til umsóknar:   Staða umsjónarkennara yngsta stigs 80-100% Staða listgreinakennara 20-30% starfÁherslur skólans […]

Fjalla-Eyvindur í Gamla Bankanum

Einleikurinn Fjalla-Eyvindar verður sýndur á lofti Gamla Bankans Austurvegi 21, Selfossi laugardaginn 14. maí n.k. kl. 20:00.  Sýningin er samin og leikin af leikaranum Elfari Loga Hannessyni en hann hefur samið og leikið í fjölda leikverka má þar nefna verðlaunaleikinn Gísli Súrsson og Gretti.  Á undan sýningunni mun Guðmundur G. Þórarinsson segja frá sinni sýn á […]

Leikskólakennarar og Þroskaþjálfar

Leikskólinn Álfaborg auglýsir eftir leikskólakennara og eða Þroskaþjálfa til að starfa í tveggja deilda leikskóla sem rúmar allt að 36 börn samtímis, frá 12. mánaða til 6. ára. Leikskólinn er staðsettur í Reykholti Biskupstungum og starfar í anda Reggio Emilia stefnunnar. Í leikskólanum starfar samstillt, glaðlynt og metnaðarfullt starfsfólk og mikil áhersla er lögð á […]

185. fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar

185.  fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar haldinn föstudaginn 29. apríl 2016, kl. 09:30 í Aratungu     Mætt voru: Helgi Kjartansson, Valgerður Sævarsdóttir, Óttar Bragi Þráinsson, Kolbeinn Sveinbjörnsson, Guðrún S. Magnúsdóttir, Ragnhildur Sævarsdóttir sem varamaður Eyrúnar M. Stefánsdóttur, Bryndís Á. Böðvarsdóttir, Valtýr Valtýsson sveitarstjóri, sem ritaði fundargerð.   Fundargerðir til staðfestingar: 1.1.    109. fundur skipulagsnefndar ásamt afgreiðslum […]