Entries by sigurros

Starf sviðsstjóra Framkvæmda- og veitusviðs

Bláskógabyggð varð sveitarfélag 9. júní 2002 en þá sameinuðust Biskupstungnahreppur, Laugardalshreppur og Þingvallahreppur. Íbúar eru alls 980.  Bláskógabyggð er mjög landstórt og víðfemt sveitarfélag.  Öflugt félagslíf er í sveitarfélaginu.  Hefð er fyrir miklu skólasamfélagi á Laugarvatni, en þar eru öll skólastig; leikskóli, grunnskóli, menntaskóli og háskóli.  Ferðaþjónusta er mjög stór atvinnugrein í Bláskógabyggð og matvælaframleiðsla […]

Byggðasamlag Skipulags- og byggingarfulltrúa Uppsveita bs. auglýsir eftirfarandi störf laus til umsóknar:

Ritari með aðstöðu á Laugarvatni Starfssvið: ·     Almenn skrifstofuvinna. ·     Skráning og meðhöndlun skjala. ·     Sjá um upplýsingar á heimasíðu embættisins. ·     Svörun fyrirspurna sem berast embættinu, bæði í gegnum síma og tölvupóst.   Menntunar- og hæfniskröfur: ·       Góð almenn tölvukunnátta skilyrði. ·       Reynsla af skrifstofuvinnu með áherslu á skjalavinnslu er kostur. ·       Sjálfstæði í […]

181. fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar

181. fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar haldinn fimmtudaginn 4. febrúar 2016, kl. 15:15 í Aratungu   Mætt voru: Helgi Kjartansson, Valgerður Sævarsdóttir, Óttar Bragi Þráinsson, Kolbeinn Sveinbjörnsson, Guðrún S. Magnúsdóttir, Eyrún M. Stefánsdóttur, Bryndís Á. Böðvarsdóttir og Valtýr Valtýsson sveitarstjóri, sem ritaði fundargerð.   Frumtillögur um byggingu hótels í Laugarási; fulltrúar eiganda lóðarinnar koma á fundinn og  […]

168. fundur byggðaráðs Bláskógabyggðar

168. fundur byggðaráðs Bláskógabyggðar, haldinn í Aratungu þann 29. janúar 2016 kl. 09:30.   Mætt: Valgerður Sævarsdóttir, formaður, Helgi Kjartansson, Óttar Bragi Þráinsson. Einnig var mættur Valtýr Valtýsson, sveitarstjóri, sem ritaði fundargerð.    Fundargerðir til staðfestingar: 1.1.    46. fundur skólanefndar Bláskógabyggðar. Fundargerð samþykkt samhljóða. 1.2.    Fundur fulltrúa Eflingar stéttarfélags og fulltrúa Bláskógabyggðar, dags. 19. janúar […]

Fundarboð 181. fundar sveitarstjórnar

  FUNDARBOÐ 181. fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar verður haldinn fimmtudaginn 4. febrúar 2016 í Aratungu, kl. 15:15. Dagskrá fundar: Frumtillögur um byggingu hótels í Laugarási; fulltrúar eiganda lóðarinnar koma á fundinn og kynna frumtillögur. Fundargerðir til staðfestingar: 2.1. 168. fundur byggðaráðs Bláskógabyggðar. 2.2. 103. fundur skipulagsnefndar ásamt afgreiðslum byggingarfulltrúa. Fundargerðir lagðar fram til kynningar: 3.1. 32. […]

Álagning fasteignagjalda 2016.

  Upphafsálagningu fasteignagjalda í Bláskógabyggð er nú lokið fyrir árið 2016.   Sveitarfélagið Bláskógabyggð hefur lokið upphafsálagningu vegna ársins 2016. Álagningaseðlar 2016 verða ekki sendir út, en hægt er að nálgast þá á www.island.is undir „Mínar síður“ og þar í pósthólfi.  Innskráning á síðuna er með veflykli ríkisskattsstjóra, íslykli eða með rafrænum skilríkjum. Forsendur álagningarinnar er […]

Blóðbankabíllinn

Blóðbankabíllinn verður á Selfossi á Hafnarplaninu þriðjudaginn 02. febrúar frá kl. 10:00-17:00. Allir velkomnir

Stuðningsfulltrúi óskast

Bláskógaskóli Laugarvatni óskar eftir að ráða stuðningsfulltrúa í grunnskóladeild og afleysingu vegna veikindaleyfis í leikskóladeild. Um fullt starf er að ræða og leitum við eftir jákvæðum og samstarfsfúsum einstaklingi sem hefur áhuga á að starfa með börnum á öllum aldri. Stefna skólans er að stuðla að fjölbreyttum kennsluháttum beggja skólastiga með áherslu á útinám. Starfið […]