Entries by sigurros

Sumaráætlun Strætó 2016 hefst eftirtalda daga

Minnum sérstaklega á að Höfuðborgarsvæðið og Norður- og norðausturland  hefst næsta sunnudag 29. maí. Suðurland: 15. maí Höfuðborgarsvæðið: 29. maí Norður- og Norðausturlandi: 29. maí Vestur- og Norðurlandi: 5. júní Suðurnes: 5. júní Nánari upplýsingar um breytingarnar er að finna á Strætó.is. Ef óskað er nánari upplýsinga um leiðabreytingar Strætó þá er Jóhannes S. Rúnarsson, […]

Starfsmaður Framkvæmda- og veitusviðs.

Sveitarfélagið Bláskógabyggð auglýsir starf starfsmanns Framkvæmda- og veitusviðs laust til umsóknar. Bláskógabyggð leitar að öflugum og metnaðarfullum einstaklingi og við hvetjum jafnt konur sem karla að sækja um starfið. Meginverkefni:   Verkefni sem snúa að verklegum framkvæmdum s.s. tæknivinna, viðhaldsverkefni og nýframkvæmdir. Aðstoða við framkvæmd viðhaldsverkefna m.m. Verkefni sem snúa að starfi á skrifstofu, s.s. […]

4. fundur æskulýðsnefndar

  fundur Æskulýðsnefndar Laugarvatni 25. nóvember 2015, kl. 20.00. Mætt: Lára Hreinsdóttir, Sigurjón Pétur Guðmundsson og Borghildur Guðmundsdóttir sem kom inn sem varamaður fyrir Smára Þorsteinsson. Samþykkt fyrir ungmennaráð. Drög að samþykkt Æskulýðsnefndar frá í júní voru tekin fyrir á sveitarstjórnarfundi 8. október og vísað til umsagnar hjá Æskulýðsnefnd. Nefndin fór vel yfir samþykktina og […]

AUGLÝSING UM SKIPULAGSMÁL

Bláskógabyggð, Grímsnes-og Grafningshreppi, Hrunamannahreppi, Skeiða-og Gnúpverjahreppi, Flóahreppi og Ásahreppi   Aðalskipulagsmál   Samkvæmt 2. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynnt tillaga að eftirfarandi aðalskipulagsbreytingu: Breyting á aðalskipulagi Biskupstungnahrepps 2000-2012, Bláskógabyggð, vegna Brúarvirkjunar í Tungufljóti.   Lögð fram til kynningar tillaga að breytingu á aðalskipulagi Bláskógabyggðar vegna 9,9 MW vatnsaflsvirkjunar í Tungufljóti í […]

Tiltektardagur í Bláskógabyggð laugardaginn 21. maí 2016

Kæru sveitungar. Nú er vorið loksins komið og því ekki úr vegi að við tökum öll saman hendinni og tökum til í Bláskógabyggð. Laugardaginn 21.maí verður árlegt tiltektar átak í Bláskógabyggð. Öll gámasvæðin í Bláskógabyggð verða opin frá 10:00-18:00 þennan dag og þar verður gjaldfrjálst að henda sorpi. Sveitarfélagið útvegar ruslapoka fyrir þá sem það […]

186. fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar

186. fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar haldinn fimmtudaginn 12. maí 2016, kl. 15:15 í Aratungu     Mætt voru: Helgi Kjartansson, Valgerður Sævarsdóttir, Axel Sæland sem varamaður Óttars Braga Þráinssonar, Kolbeinn Sveinbjörnsson, Guðrún S. Magnúsdóttir, Eyrún M. Stefánsdóttir, Bryndís Á. Böðvarsdóttir, Valtýr Valtýsson sveitarstjóri og Sigurrós H. Jóhannsdóttir, sviðsstjóri, sem ritaði fundargerð.   Fundargerðir til staðfestingar: 1.1.    […]

Blóðbankabíllinn

Blóðbankabíllinn verður á Selfossi á Hafnarplaninu þriðjudaginn 17. maí  frá kl. 10:00-17:00. Allir velkomnir.