Entries by sigurros

AUGLÝSING UM SKIPULAGSMÁL

Bláskógabyggð, Grímsnes-og Grafningshreppi, Hrunamannahreppi, Skeiða-og Gnúpverjahreppi, Flóahreppi og Ásahreppi     Aðalskipulagsmál   Samkvæmt 2. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynnt tillaga að eftirfarandi aðalskipulagsbreytingu: Breyting á aðalskipulagi Biskupstungnahrepps 2000-2012, Bláskógabyggð, innan þéttbýlisins Laugarás. Stækkun verslunar- og þjónustusvæðis á lóð Iðufells.   Lögð fram til kynningar tillaga að breytingu á aðalskipulagi Bláskógabyggðar […]

Uppsveitabrosið 2015

Bros frá Uppsveitunum er viðurkenning sem veitt er árlega einstaklingi eða fyrirtæki. Að þessu sinni var það Sigurður Sigursveinsson framkvæmdastjóri Háskólafélags Suðurlands sem hlaut brosið. Sigurður stýrir Háskólafélagi Suðurlands styrkum höndum og góð samvinna er aðalsmerki starfsmanna allra.   Megin tilgangur félagsins er að auka búsetugæði og styrkja efnahag á Suðurlandi með uppbyggingu þekkingarsamfélags. Fjölmörg […]

Aðalfundur Ungmennafélags Biskupstungna

Aðalfundur Ungmennafélags Biskupstungna, (aðaldeild, leikdeild og íþróttadeild.) Fundirnir verða haldnir í Aratungu sumardaginn fyrsta, fimmtudaginn, 21. apríl 2016. Byrjað verður á fundi íþróttadeildar kl. 20:00, fundir leikdeildar og aðaldeildar verða svo í kjölfarið. Á fundunum fara fram venjuleg aðalfundarstörf. Á aðalfundi Íþróttadeildar verður íþróttamaður og íþróttakona félagsins útnefnd. Félagar UMF. Bisk. eru hvattir til að […]

184. fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar

184. fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar haldinn fimmtudaginn 7. apríl 2016, kl. 15:15 í Aratungu     Mætt voru: Helgi Kjartansson, Valgerður Sævarsdóttir, Óttar Bragi Þráinsson, Kolbeinn Sveinbjörnsson, Guðrún S. Magnúsdóttir, Eyrún M. Stefánsdóttur, Bryndís Á. Böðvarsdóttir, Valtýr Valtýsson sveitarstjóri og Sigurrós H. Jóhannsdóttir, sviðsstjóri, sem ritaði fundargerð.   Fundargerðir til staðfestingar: 1.1.    170. fundur byggðaráðs Bláskógabyggðar. […]

Vinnuskóli Bláskógabyggðar 2016

Flokkstjóra vantar í sumarvinnu unglinga og umhirðu opinna svæða. Lágmarksaldur er 18. ár. Starfstími er frá 23. maí til 31. júlí. Starfssvæðið er á Laugarvatni og í Reykholti. Umsóknarfrestur er til og með 20. apríl n.k. og skulu umsóknir berast á skrifstofu Bláskógabyggðar eða á netfangið kristinnl@blaskogabyggd.is, merktar Vinnuskóli Bláskógabyggðar. Upplýsingar gefur Kristinn í síma […]

Atvinna i boði

Sumarstarfsfólk óskast til starfa í íþróttamiðstöð Reykholts, um er að ræða vaktavinnu. Viðkomandi þarf að hafa náð 18 ára aldri Þarf að vera tilbúinn í að taka sundpróf og skyndihjálparnámskeið. Ráðning miðast við 27. maí -14. ágúst 2016. Laun samk,kjaras FOSS. Umsóknarfrestur er til 27. apríl 2016 . Jafnframt er óskað eftir vetrarstarfsmanni í 23% […]

Fundarboð 184. fundar sveitarstjórnar

Fundarboð 184. fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar verður haldinn fimmtudaginn 7. apríl 2016 í Aratungu, kl. 15:15. Dagskrá fundar: Fundargerðir til staðfestingar: 1.1. 170. fundur byggðaráðs Bláskógabyggðar. 1.2. 106. fundur skipulagsnefndar ásamt afgreiðslum byggingarfulltrúa. 1.3. 107. fundur skipulagsnefndar ásamt afgreiðslum byggingarfulltrúa. 1.4. 108. fundur skipulagsnefndar ásamt afgreiðslum byggingarfulltrúa: (Fundurinn verður haldinn 7. apríl n.k. og því fundargögnum […]

Blóðbankabíllinn

  Blóðbankabíllinn verður á Selfossi á Hafnarplaninu þriðjudaginn 05. apríl  frá kl. 10:00-17:00. Allir velkomnir.  

Námskeið í Skálholtsskóla 15 og 16 apríl 2016

Saga Ragnheiðar og Daða í tali og tónum Einstakt námskeið í Skálholti Á þessu námskeiði, sem er samstarfsverkefni Skálholtsstaðar og Fræðslunetsins, verður fjallað um hina dramatísku sögu Ragnheiðar Brynjólfsdóttur og Daða Halldórssonar og svið sögunnar í Skálholti og nærsveitum. Þá verður fluttur skáldskapur, sögur, ljóð og tónlist sem er innblásin af þessari harmrænu ástarsögu. Efnisþættir: […]