Entries by sigurros

Álagning fasteignagjalda 2016.

  Upphafsálagningu fasteignagjalda í Bláskógabyggð er nú lokið fyrir árið 2016.   Sveitarfélagið Bláskógabyggð hefur lokið upphafsálagningu vegna ársins 2016. Álagningaseðlar 2016 verða ekki sendir út, en hægt er að nálgast þá á www.island.is undir „Mínar síður“ og þar í pósthólfi.  Innskráning á síðuna er með veflykli ríkisskattsstjóra, íslykli eða með rafrænum skilríkjum. Forsendur álagningarinnar er […]

Blóðbankabíllinn

Blóðbankabíllinn verður á Selfossi á Hafnarplaninu þriðjudaginn 02. febrúar frá kl. 10:00-17:00. Allir velkomnir

Stuðningsfulltrúi óskast

Bláskógaskóli Laugarvatni óskar eftir að ráða stuðningsfulltrúa í grunnskóladeild og afleysingu vegna veikindaleyfis í leikskóladeild. Um fullt starf er að ræða og leitum við eftir jákvæðum og samstarfsfúsum einstaklingi sem hefur áhuga á að starfa með börnum á öllum aldri. Stefna skólans er að stuðla að fjölbreyttum kennsluháttum beggja skólastiga með áherslu á útinám. Starfið […]

Tvær úr Tungunum

Sveitahátíðin „Tvær úr Tungunum“ verður haldin laugardaginn 13. ágúst. Sama dag fer fram hlaupa og hjólreiðakeppnin „Uppsveitahringurinn“ Hefðbundin skemmtun yfir daginn fyrir fjölskylduna og dansleikur í Aratungu um kvöldið.     Nánar auglýst síðar Nefndin  

Kynningarfundur á aðalskipulagi Bláskógabyggðar 2015-2027 í Aratungu 3. febrúar 2016 kl. 16-19.

AÐALSKIPULAG BLÁSKÓGAGYGGÐAR 2015-2027 Kynningarfundur í Aratungu 3. febrúar 2016 kl. 16-19.   Bláskógabyggð hefur unnið að endurskoðun aðalskipulags fyrir sveitar­félagið og er vinna við það langt komin.   Í aðalskipulagi er mörkuð stefna sveitarstjórnar um landnotkun til fram­tíðar, sem tekur til alls lands innan sveit­ar­félagsins. Í aðal­skipu­lagi eru mörkuð stefna og tekin frá svæði fyrir […]

Straumleysi

Straumlaust verður á eftirtöldum svæðum, aðfaranótt föstudags 22.janúar frá kl. 01:00 og fram til kl. 07:00 vegna vinnu í aðveitustöð Flúðum.   Flúðir þéttbýli og Hrunamannahreppur – undanskilin er línan frá Ásatúni að Háholti.   Reykholt þéttbýli, Biskupstungur ofan Reykholts, Laugardalur ofan Böðmóðsstaða. RARIK  Suðurlandi

AUGLÝSING UM SKIPULAGSMÁL

Bláskógabyggð, Grímsnes-og Grafningshreppi, Hrunamannahreppi, Skeiða-og Gnúpverjahreppi, Flóahreppi og Ásahreppi   Þann 7. janúar sl. birtist auglýsing þar sem kynntar voru nokkrar aðal- og deiliskipulagsáætlanir í sveitarfélögunum Bláskógabyggð, Grímsnes- og Grafningshreppur, Skeiða- og Gnúpverjahreppur, Flóahreppur og Ásahreppur. Í auglýsingunni kom ranglega fram að frestur til að gera athugasemdir við eftirfarandi skipulagsáætlanir væri 12. febrúar n.k. þegar […]

Menningararfur – skiptir hann þig máli?

Ef svarið er já, þá átt þú erindi á umræðufund um óáþreifanlegan menningararf og kynningu á sáttmála UNESCO um verndun hans. 21. – 23. janúar verða haldnir fjórir umræðu- og kynningarfundir á suðurlandi um óáþreifanlegan menningararf (menningarerfðir) og sáttmála UNESCO um verndun hans. Fundirnir á Hvolsvelli og á Klaustri verða í samstarfi við Brynju Davíðsdóttur […]