Entries by sigurros

Sorphirða

 Mitt í öllum vandræðunum hefur ruslakallinn okkar verið að glíma við of mikinn vind til að taka plastið og pappann.   ÁBENDING: Plastið MÁ vera í plastpokum en pappírinn EKKI.   Varðandi dagatalið að þá hafa verið gerðar breytingar á því sem ég hvet ykkur til að skoða á heimasíðu Bláskógabyggðar. Breytingarnar skýrast í því […]

Sorphirðing – tafir

Þann 29 des. þurfti ruslabíllinn frá að hverfa vegna veðurs. Í dag og í gær hefur Gámaþjónustan verið að reyna ná í skottið á sér varðandi tæmingar og biðjast velvirðingar á því ónæði sem af þessu hefur skapast. Hvet alla til að kynna sér sorphirðudagatalið á heimasíðu Bláskógabyggðar sem og aðrar tilkynningar. Ef misbrestur verður […]

Málefni sveitarfélaga – styrkir til meistaranema

Samband íslenskra sveitarfélaga veitir nú í annað sinn  allt að þremur meistaranemum styrki  til að vinna lokaverkefni á sviði sveitarstjórnarmála sem tengjast stefnumörkun sambandsins 2014-2018. Til úthlutunar er að þessu sinni allt að 750.000 kr. og stefnt er að því að veita þrjá styrki.   Rafrænt umsóknarform, verklagsreglur vegna úthlutunar, Stefnumörkun Sambands íslenskra sveitarfélaga 2014-2018, […]

Sorphirðing – tafir

Það kom tilkynning frá Gámaþjónustunni um að það væru tafir við sorphirðu vegna veðurs og færðar, þannig að það verður einhver seinkun. Vonandi kemur þetta sér ekki illa.   Sveitarfélagið Bláskógabyggð    

Kveðjuhóf til heiðurs læknunum Gylfa og Pétri 12. janúar 2017 í Aratungu

Læknarnir okkar í uppsveitunum Árnessýslu til meira en 30 ára, þeir Gylfi Haraldsson og Pétur Skarphéðinsson eru að láta af störfum um þessar mundir. Þeir hafa verið einstaklega farsælir í sínum störfum og hlúð að heilsufari íbúanna með miklum sóma. Það má því ekki minna vera en þeir verði heiðraðir með kveðjuhófi. Hófið verður haldið […]