Entries by sigurros

Jólakveðja

Óskum íbúum Bláskógabyggðar og öllum viðskiptavinum okkar gleðilegra jóla. Með ósk um gott og farsælt nýtt ár. Þökkum liðið ár.   Sveitarstjórn og starfsfólk skrifstofu Bláskógabyggðar

73. fundur veitustjórnar

73. fundur stjórnar Bláskógaveitu 9. desember 2015 kl. 14:00.   Mættir: Kjartan Lárusson, Kolbeinn Sveinbjörnsson og Axel Sæland stjórnarmenn Bláskógaveitu, Benedikt Skúlason veitustjóri, og Valtýr Valtýsson sveitarstjóri.   Starfsmannamál. 1.1.    Starfskjör veitustjóra. Formaður lagði til að grunnlaun veitustjóra verði hækkuð.  Formaður lagði fram tillögu að launakjörum eftir viðræður við veitustjóra.  Stjórn Bláskógaveitu samþykkir framlagða tillögu […]

Akstur Strætó yfir jól og áramót 2015-2016

Hér má sjá akstur Strætó á landsbyggðinni yfir jólin   Þorláksmessa – 23. desember, ekið samkvæmt áætlun Aðfangadagur – 24. desember, einstaka leið er ekin samkvæmt laugardagsáætlun (nánari upplýsingar um hverja leið fyrir sig er að finna í leiðarbók) Jóladagur – 25. desember, enginn akstur Annar í jólum – 26. desember, ekið samkvæmt sunnudagsáætlun Gamlársdagur […]

Rúlluplast

Rúlluplast verður tekið hjá þeim bændum sem vilja 16 og 17 desember 2015. Vinsamlegast látið vita á skrifstofu sveitarfélagsins í síma 480-3000 eða í tölvupósti á gudrunh@blaskogabyggd.is. Einnig er hægt að hafa fasta mánuði hjá þeim bændum sem það vilja. Komudagar rúlluplastsbíls verða auglýstir í Bláskógafréttum og á heimasíðu Bláskógabyggðar  http://www.blaskogabyggd.is/ Ef bændur vilja fá senda tilkynningu […]

Inn til fjalla

Bækurnar Inn til fjalla eru til sölu á skrifstofu Bláskógabyggðar. Bækurnar voru á sínum tíma gefnar út af Félagi Biskupstungnamanna í Reykjavík en þær segja frá mörgu fróðlegu um fólk og mannlíf í Biskupstungum. Þrjú bindi voru gefin út á sínum tíma, annað bindið hefur ekki verið fáanlegt í nokkurn tíma. Hver bók kostar 2000 […]

179. fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar

179. fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar haldinn fimmtudaginn 10. desember 2015, kl. 15:15 í Aratungu   Mætt voru: Helgi Kjartansson, Valgerður Sævarsdóttir, Óttar Bragi Þráinsson, Kolbeinn Sveinbjörnsson, Guðrún S. Magnúsdóttir, Eyrún M. Stefánsdóttur, Bryndís Á. Böðvarsdóttir, Valtýr Valtýsson sveitarstjóri og Sigurrós H. Jóhannsdóttir, sviðsstjóri, sem ritaði fundargerð.   Oddviti bar upp tillögu um dagskrárbreytingu, að við bætist […]

Fundarboð 179. fundar sveitarstjórnar

  FUNDARBOÐ 179. fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar verður haldinn fimmtudaginn 10. desember 2015 í Aratungu, kl. 15:15. Dagskrá fundar: 1. Fundargerðir til staðfestingar: 1.1. 101. fundur skipulagsnefndar ásamt afgreiðslum byggingarfulltrúa 15-20.  1.2. 4. fundur æskulýðsnefndar Bláskógabyggðar ásamt tillögu að forvarnarstefnu. 1.3. Minnisblöð vegna 2., 3. og 4. fundar vinnuhóps um Íþróttamiðstðina í Reykholti.  1.4. 4. verkfundur […]