Entries by sigurros

Leikskólinn Álfaborg auglýsir eftir deildarstjóra til starfa fyrir næsta skólaár

Leikskólinn Álfaborg í Reykholti, Bláskógabyggð óskar eftir deildarstjóra til starfa fyrir næsta skólaár. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf frá og með 14. Ágúst 2015. Einkunnarorð skólans eru virðing, velllíðan og fagmennska og endurspegla þau það starf sem unnið er eftir í Álfaborg. Stuðst er við hugmyndafræði Reggio Emilia stefnunnar sem leggur m.a áherslu […]

Bláskógabyggð auglýsir eftir kennurum

Á Laugarvatni : – Enska og íslenska á unglingastigi ásamt annarri kennslu. Í skólanum á Laugarvatni eru um 60 nemendur í leik- og grunnskóla.   Nánari upplýsingar veitir Elfa Birkisdóttir elfa@blaskogaskoli.is Umsóknarfrestur er til fimmtudagsins 15. júlí 2015    

Vilt þú selja á markaði 11. júlí?

Frá Gallerí Laugarvatni Í tilefni af Gullhringnum 11. júlí, ætlum við í Galleríinu að hafa útimarkað og bjóðum öllum sem vilja koma og selja vöru sína hvort sem er handverk, hlutir úr geymslunni, nýmeti úr garðinum eða bara hvað sem er, að vera með borð við Galleríið. Það kostar ekkert en viðkomandi þarf að koma […]

AUGLÝSING UM SKIPULAGSMÁL

  Bláskógabyggð, Grímsnes-og Grafningshreppi, Hrunamannahreppi, Skeiða-og Gnúpverjahreppi, Flóahreppi og Ásahreppi     Aðalskipulagsmál Samkvæmt 2. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 eru hér kynntar tillögur að eftirfarandi aðalskipulagsbreytingum:  1. Breyting á aðalskipulagi Hrunamannahrepps 2003-2015 vegna færslu Hvammsvegar.   Kynnt er tillaga að breytingu á aðalskipulagi Hrunamannahrepps sem felur í sér færslu Hvammsvegar á um 500 […]

Rúlluplast

Rúlluplast verður tekið hjá þeim bændum sem vilja 24. og 25. júní. Vinsamlegast látið vita á skrifstofu sveitarfélagsins í síma 480-3000 eða í tölvupósti á gudrunh@blaskogabyggd.is. Einnig er hægt að hafa fasta mánuði hjá þeim bændum sem það vilja. Komudagar rúlluplastsbíls verða auglýstir í Bláskógafréttum og á heimasíðu Bláskógabyggðar  http://www.blaskogabyggd.is/ Ef bændur vilja fá senda […]

Sumartónleikar í Skálholti 2015

Nýtt listrænt teymi og kynning á dagskrá sumarsins Framundan er fyrsta tónleikasumarið hjá nýju listrænu teymi Sumartónleika í Skálholti. Í því sitja Sigurður Halldórsson, fráfarandi listrænn stjórnandi, Hugi Guðmundsson, tónskáld og Elfa Rún Kristinsdóttir, fiðluleikari. Með þessu nýja teymi er það von hátíðarinnar að Sumartónleikar í Skálholti gangi í endurnýjun lífdaga, m.a. með aukinni áherslu […]

Tilkynning frá Bláskógaveitu

Veitusvæði Reykholti og nágrenni. Búast má við truflunum á heita vatninu, jafnvel tímabundnu vatnsleysi eftir hádegi 23. og 24. júní nk. Vegna vinnu við aðveitu.   Veitustjóri 893-3661

ÚTBOÐ – Gatnagerð Reykholti – 2015

    Verklok eru: 30. september 2015   Verkið skiptist í 4 hluta. 1. Kistuholt: Verkið felur í sér að leggja einfalt lag af klæðningu á götuna, einnig þarf að rétta af enda götunar og leggja tvöfalt lag af klæðningu á hann. Steypa þarf kantstein í báðum endum götunar. Einnig þarf leggja regnvatnslögn í báðum […]