Entries by sigurros

Olga Vocal Ensemble verður með tónleika í Gamla Bankanum á Selfossi

Olga Vocal Ensemble verður með tónleika í Gamla Bankanum á Selfossi að Austurvegi 21, miðvikudaginn 21. desember næstkomandi kl. 20:00. Olga Vocal Ensemble er alþjóðlegur sönghópur stofnaður árið 2012 í borginni Utrecht í Hollandi. Í hópnum eru tveir Íslendingar, tveir Hollendingar og Rússi sem ólst upp í Bandaríkjunum.  Strákarnir eiga það sameiginlegt að hafa allir lært […]

Feðgar á ferð á tveimur DVD diskum

Feðgar á ferð eru skemmtilegir þættir sem sýndir voru á Stöð 2 sumarið 2015 og sumarið 2016, alls tuttugu þættir. Í þáttunum heimsækja þeir feðgar, Magnús Hlynur Hreiðarsson, fréttamaður á Selfossi og Fannar Freyr Magnússon jákvætt og skemmtilegt fólk. Fólkið er á öllum aldrei og hefur frá mörgum skemmtilegu að segja. Jákvæðni og lífsgleði er mottó þáttanna. Nú […]

Rúlluplast

Rúlluplast verður tekið hjá þeim bændum sem vilja 19. desember  2016. Vinsamlegast látið vita á skrifstofu sveitarfélagsins í síma 480-3000 eða í tölvupósti á gudrunh@blaskogabyggd.is. Einnig er hægt að hafa fasta mánuði hjá þeim bændum sem það vilja. Komudagar rúlluplastsbíls verða auglýstir í Bláskógafréttum og á heimasíðu Bláskógabyggðar  http://www.blaskogabyggd.is/ Ef bændur vilja fá senda tilkynningu um komudaga […]

Fundarboð Landgræðslufélags Biskupstungna

    Fundarboð Landgræðslufélag Biskupstungna boðar til aðalfundar í Aratungu þriðjudaginn 6. desember 2016 kl. 20.:30.   Dagskrá Venjuleg aðalfundarstörf. Árni Bragason, landgræðslustjóri Ríkisins. Inntaka nýrra félaga. Önnur mál.Allir áhugamenn um landgræðslumál velkomnir. Kaffiveitingar í boði félagsins   Stjórn Landgræðslufélags Biskupstungna