Entries by sigurros

Föstudaginn 26. febrúar n.k. kl. 20:00 verður japanski tónlistarmaðurinn, Daisuke Tanabe, með tónleika

Föstudaginn 26. febrúar n.k. kl. 20:00 verður japanski tónlistarmaðurinn, Daisuke Tanabe, með tónleika í lofti Gamla-bankans Austurvegi 21 Selfossi. Hann spilar sína eigin raftónlist sem er blanda af hiphop, elektrónískri, þjóðlaga og jazz tónlist og hefur hann fengið sérstakt lof fyrri sína túlkun og framsetningu. Hann bjó í nokkur ár í London og samdi m.a. […]

Íbúafundur um deiliskipulag og framtíðarnýtingu Skálholtsjarðarinnar 23.febrúar 2016 kl. 14.30 – 16.30 í Skálholtsskóla

Rætt um deiliskipulag og framtíðarnýtingu Skálholtsjarðarinnar         Stjórn Skálholts hefur boðað til íbúafundar vegna vinnu við nýtt deiliskipulag Skálholtsstaðar og framtíðarnýtingu Skálholtsjarðarinnar þriðjudaginn 23. febrúar kl. 14.30 – 16.30 í Skálholtsskóla. Kynnt verða áform og hugmyndir um framtíð jarðarinnar og kallað eftir umræðum. Fundurinn er opinn öllum sem áhuga hafa.  

Rúlluplast

Rúlluplast verður tekið hjá þeim bændum sem vilja 16. febrúar 2016. Vinsamlegast látið vita á skrifstofu sveitarfélagsins í síma 480-3000 eða í tölvupósti á gudrunh@blaskogabyggd.is. Einnig er hægt að hafa fasta mánuði hjá þeim bændum sem það vilja. Komudagar rúlluplastsbíls verða auglýstir í Bláskógafréttum og á heimasíðu Bláskógabyggðar  http://www.blaskogabyggd.is/ Ef bændur vilja fá senda tilkynningu um komudaga […]

Starf sviðsstjóra Framkvæmda- og veitusviðs

Bláskógabyggð varð sveitarfélag 9. júní 2002 en þá sameinuðust Biskupstungnahreppur, Laugardalshreppur og Þingvallahreppur. Íbúar eru alls 980.  Bláskógabyggð er mjög landstórt og víðfemt sveitarfélag.  Öflugt félagslíf er í sveitarfélaginu.  Hefð er fyrir miklu skólasamfélagi á Laugarvatni, en þar eru öll skólastig; leikskóli, grunnskóli, menntaskóli og háskóli.  Ferðaþjónusta er mjög stór atvinnugrein í Bláskógabyggð og matvælaframleiðsla […]

Byggðasamlag Skipulags- og byggingarfulltrúa Uppsveita bs. auglýsir eftirfarandi störf laus til umsóknar:

Ritari með aðstöðu á Laugarvatni Starfssvið: ·     Almenn skrifstofuvinna. ·     Skráning og meðhöndlun skjala. ·     Sjá um upplýsingar á heimasíðu embættisins. ·     Svörun fyrirspurna sem berast embættinu, bæði í gegnum síma og tölvupóst.   Menntunar- og hæfniskröfur: ·       Góð almenn tölvukunnátta skilyrði. ·       Reynsla af skrifstofuvinnu með áherslu á skjalavinnslu er kostur. ·       Sjálfstæði í […]

181. fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar

181. fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar haldinn fimmtudaginn 4. febrúar 2016, kl. 15:15 í Aratungu   Mætt voru: Helgi Kjartansson, Valgerður Sævarsdóttir, Óttar Bragi Þráinsson, Kolbeinn Sveinbjörnsson, Guðrún S. Magnúsdóttir, Eyrún M. Stefánsdóttur, Bryndís Á. Böðvarsdóttir og Valtýr Valtýsson sveitarstjóri, sem ritaði fundargerð.   Frumtillögur um byggingu hótels í Laugarási; fulltrúar eiganda lóðarinnar koma á fundinn og  […]