Entries by sigurros

Rúlluplast

Rúlluplast verður tekið hjá þeim bændum sem vilja 16 og 17 desember 2015. Vinsamlegast látið vita á skrifstofu sveitarfélagsins í síma 480-3000 eða í tölvupósti á gudrunh@blaskogabyggd.is. Einnig er hægt að hafa fasta mánuði hjá þeim bændum sem það vilja. Komudagar rúlluplastsbíls verða auglýstir í Bláskógafréttum og á heimasíðu Bláskógabyggðar  http://www.blaskogabyggd.is/ Ef bændur vilja fá senda tilkynningu […]

Inn til fjalla

Bækurnar Inn til fjalla eru til sölu á skrifstofu Bláskógabyggðar. Bækurnar voru á sínum tíma gefnar út af Félagi Biskupstungnamanna í Reykjavík en þær segja frá mörgu fróðlegu um fólk og mannlíf í Biskupstungum. Þrjú bindi voru gefin út á sínum tíma, annað bindið hefur ekki verið fáanlegt í nokkurn tíma. Hver bók kostar 2000 […]

179. fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar

179. fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar haldinn fimmtudaginn 10. desember 2015, kl. 15:15 í Aratungu   Mætt voru: Helgi Kjartansson, Valgerður Sævarsdóttir, Óttar Bragi Þráinsson, Kolbeinn Sveinbjörnsson, Guðrún S. Magnúsdóttir, Eyrún M. Stefánsdóttur, Bryndís Á. Böðvarsdóttir, Valtýr Valtýsson sveitarstjóri og Sigurrós H. Jóhannsdóttir, sviðsstjóri, sem ritaði fundargerð.   Oddviti bar upp tillögu um dagskrárbreytingu, að við bætist […]

Fundarboð 179. fundar sveitarstjórnar

  FUNDARBOÐ 179. fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar verður haldinn fimmtudaginn 10. desember 2015 í Aratungu, kl. 15:15. Dagskrá fundar: 1. Fundargerðir til staðfestingar: 1.1. 101. fundur skipulagsnefndar ásamt afgreiðslum byggingarfulltrúa 15-20.  1.2. 4. fundur æskulýðsnefndar Bláskógabyggðar ásamt tillögu að forvarnarstefnu. 1.3. Minnisblöð vegna 2., 3. og 4. fundar vinnuhóps um Íþróttamiðstðina í Reykholti.  1.4. 4. verkfundur […]

Skólahald fellur niður eftir hádegi í dag 7.12.2015 vegna veðurs

Vegna afleitrar veðurspá verður skóli felldur niður á hádegi í dag, mánudaginn 7. desember. Nemendur fá hádegismat og skólabílar keyra heim strax í kjölfarið. Skv. veðurspá á veðrinu ekki að slota fyrr en eftir hádegi á morgun 8. desember.  Foreldrar eru því beðnir að fylgjast með veðurspá og færð í fyrramálið. Skólastjórar  

178. fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar

 178. fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar haldinn fimmtudaginn 3. desember 2015, kl. 15:15 í Aratungu   Mætt voru: Helgi Kjartansson, Valgerður Sævarsdóttir, Óttar Bragi Þráinsson, Kolbeinn Sveinbjörnsson, Guðrún S. Magnúsdóttir, Eyrún M. Stefánsdóttur, Bryndís Á. Böðvarsdóttir, Valtýr Valtýsson sveitarstjóri og Sigurrós H. Jóhannsdóttir, sviðsstjóri, sem ritaði fundargerð.   Fulltrúi „Dogsledding Iceland“ hefur óskað eftir fundi með sveitarstjórn. […]

Fundarboð 178. fundar sveitarstjórnar

  FUNDARBOÐ 178. fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar verður haldinn fimmtudaginn 3. desember 2015 í Aratungu, kl. 15:15. Dagskrá fundar: 1. Fulltrúi „Dog Sledding“ hefur óskað eftir fundi með sveitarstjórn. (Sigurður kemur á fund sveitarstjórnar til að ræða beiðni sína sbr. 177. fundar sveitarstjórnar, dagskrárliður 1.3, mál 2) 2. Fundargerðir til staðfestingar: 2.1. 167. fundur byggðaráðs Bláskógabyggðar. […]

Leiksýning (einþáttungur) um Fjalla-Eyvind

Leiksýning (einþáttungur) um Fjalla-Eyvind leikinn af Elfari Loga Hannerssyni verður á lofti Gamla-bankans, Austurvegi 21 á Selfossi föstudaginn 4. desember n.k., sjá meðfylgjandi auglýsingu. Á undan sýningunni mun Guðmundur G. Þórarinsson segja frá sinni sýn á lífhlaupi Fjalla-Eyvindar. Viðburðurinn um Fjalla-Eyvind hefst kl. 20:00 á lofti Gamla-bankans, og húsið opnar kl. 19:30. Miðaverð er kr. […]