Entries by sigurros

Lausar stöður í Bláskógaskóla Reykholti

Staða aðstoðarskólastjóra Menntunar- og hæfniskröfur: Kennsluréttindi á grunnskólastigi. Framhaldsmenntun á sviði stjórnunar eða önnur menntun sem nýtist í starfi. Æskilegt að viðkomandi hafi þekkingu á skipulagningu sérkennslu og/eða ART þjálfun. Hæfni í mannlegum samskiptum og áhugi á skólaþróun er skilyrði.Einnig eru lausar til umsóknar:   Staða umsjónarkennara yngsta stigs 80-100% Staða listgreinakennara 20-30% starfÁherslur skólans […]

Fjalla-Eyvindur í Gamla Bankanum

Einleikurinn Fjalla-Eyvindar verður sýndur á lofti Gamla Bankans Austurvegi 21, Selfossi laugardaginn 14. maí n.k. kl. 20:00.  Sýningin er samin og leikin af leikaranum Elfari Loga Hannessyni en hann hefur samið og leikið í fjölda leikverka má þar nefna verðlaunaleikinn Gísli Súrsson og Gretti.  Á undan sýningunni mun Guðmundur G. Þórarinsson segja frá sinni sýn á […]

Leikskólakennarar og Þroskaþjálfar

Leikskólinn Álfaborg auglýsir eftir leikskólakennara og eða Þroskaþjálfa til að starfa í tveggja deilda leikskóla sem rúmar allt að 36 börn samtímis, frá 12. mánaða til 6. ára. Leikskólinn er staðsettur í Reykholti Biskupstungum og starfar í anda Reggio Emilia stefnunnar. Í leikskólanum starfar samstillt, glaðlynt og metnaðarfullt starfsfólk og mikil áhersla er lögð á […]

185. fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar

185.  fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar haldinn föstudaginn 29. apríl 2016, kl. 09:30 í Aratungu     Mætt voru: Helgi Kjartansson, Valgerður Sævarsdóttir, Óttar Bragi Þráinsson, Kolbeinn Sveinbjörnsson, Guðrún S. Magnúsdóttir, Ragnhildur Sævarsdóttir sem varamaður Eyrúnar M. Stefánsdóttur, Bryndís Á. Böðvarsdóttir, Valtýr Valtýsson sveitarstjóri, sem ritaði fundargerð.   Fundargerðir til staðfestingar: 1.1.    109. fundur skipulagsnefndar ásamt afgreiðslum […]

Bláskógaskóli á Laugarvatni óskar eftir að ráða í eftirfarandi stöður fyrir næsta skólaár.

Leikskólakennarar á leikskóladeild Bláskógaskóla Laugarvatni 100% stöður.  Umsjónarkennari til starfa í teymiskennslu á miðstigi, 100% staða.  Sérkennari 40% staða á báðum skólastigum. Hæfniskröfur:  Leyfisbréf á viðkomandi skólastigi og /eða viðurkennda háskólamenntun  Reynsla af teymisvinnu  Færni í mannlegum samskiptum  ART þjálfari er kostur  Tras réttindi er kostur á leikskólastigi […]

Fundarboð 185. fundar sveitarstjórnar

FUNDARBOÐ 185. fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar verður haldinn föstudaginn 29. apríl 2016 í Aratungu, kl. 09:30. Dagskrá fundar: Fundargerðir til staðfestingar: 1.1. 109. fundur skipulagsnefndar ásamt afgreiðslum byggingarfulltrúa. Fundargerðir lagðar fram til kynningar: 2.1. Aðalfundur Skipulags- og byggingarfulltrúa Uppsveita bs, dags. 25. apríl 2016. 2.2. 18. fundur stjórnar byggðarsamlagsins Bergrisans bs. 2.3. 14. fundur Skólaþjónustu- og […]

Íbúafundur

Boðað er til íbúafundar vegna þeirrar ákvörðunar Háskóla Íslands að flytja nám í íþrótta- og heilsufræði frá Laugarvatni til Reykjavíkur. Fundurinn verður haldinn í matsal Háskóla Íslands á Laugarvatni fimmtudaginn 28. apríl nk. kl. 17:00. Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands, Sigurður Ingi Jóhannsson, forsætisráðherra og Illugi Gunnarsson, Mennta- og menningarmálaráðherra, mæta á fundinn. Á […]

Fornleifar í Skálholti – málþing 2. maí 2016

Skálholtsfélag hið nýja boðar til málþings um fornleifar í Skálholti mánudaginn 2. maí  næstkomandi kl. 14.00 – 16.30 í Skálholtsskóla. Dr. Kristín Huld Sigurðardóttir, forstöðumaður Minjastofnunar,  flytur inngangserindi. Ásta Hermannsdóttir, fornleifafræðingur á Minjastofnun fjallar um Verndaráætlun fyrir minjasvæðið í Skálholti, Mjöll Snæsdóttir fornleifafræðingur  á Fornleifastofnun Íslands fjallar um uppgraftarsvæðið sunnan kirkjunnar og hugmyndir um framhald […]

Rúlluplast

Rúlluplast verður tekið hjá þeim bændum sem vilja 28. og 29. apríl  2016. Vinsamlegast látið vita á skrifstofu sveitarfélagsins í síma 480-3000 eða í tölvupósti á gudrunh@blaskogabyggd.is. Einnig er hægt að hafa fasta mánuði hjá þeim bændum sem það vilja. Komudagar rúlluplastsbíls verða auglýstir í Bláskógafréttum og á heimasíðu Bláskógabyggðar  http://www.blaskogabyggd.is/ Ef bændur vilja fá senda tilkynningu […]

Taktu daginn frá

Laugardaginn 28. maí verður viðburðurinn Borg í sveit – alvöru sveitadagur í Grímsnes- og Grafningshreppi haldinn í annað skipti. Þann dag munu fyrirtæki, bændur og einstaklingar í sveitarfélaginu taka höndum saman, hafa opið hjá sér og bjóða gesti og gangandi velkomna í heimsókn. Dagskrá verður auglýst síðar. Viðburðinn má finna undir Borg í sveit á […]