Sálfræðingur óskast til starfa
Staða sálfræðings hjá Skóla- og velferðarþjónustu Árnesþings er laus til umsóknar. Starfið er hvort tveggja á sviði skólaþjónustu og félagsþjónustu. Aðsetur þjónustunnar er í Hveragerði. Starfssvið sálfræðings Ráðgjöf til foreldra barna og starfsfólks leik- og grunnskóla. Forvarnarstarf með áherslu á sjálfbærni skólanna við lausn mála sem upp koma. Sálfræðilegar athuganir og greiningar á börnum, ráðgjöf […]