Entries by stjori

24. fundur

fundur byggðaráðs Bláskógabyggðar haldinn þriðjudaginn 25. nóvember 2003, 13:30 í Fjallasal Aratungu. Mættir voru byggðaráðsfulltrúar sveitarfélagsins: Margeir Ingólfsson formaður byggðaráðs, Kjartan Lárusson og  Sigurlaug Angantýsdóttir auk Ragnars S. Ragnarsson sveitarstjóra sem ritaði fundargerð. Bréf frá Skipulagsstofnun dags. 6. nóvember 2003 varðandi breytingu á aðalskipulagi Laugardalshrepps 2000-2012, vegna veglínu Gjábakkavegar.  Byggðaráð leggur til að hafin verði […]

23. fundur

fundur byggðaráðs Bláskógabyggðar haldinn þriðjudaginn 18. nóvember 2003, 13:30 í Fjallasal Aratungu.  Mættir voru byggðaráðsfulltrúar sveitarfélagsins: Margeir Ingólfsson formaður byggðaráðs, Kjartan Lárusson og Sigurlaug Angantýsdóttir.   Ragnar S. Ragnarsson sveitarstjóri  ritaði fundargerð.    Bréf frá 1.-3. bekk Grunnskóla Bláskógabyggðar, Laugarvatni um að sett verið upp gangbraut, gangbrautarmerki á Lindarbraut. Samþykkt og sveitarstjóra falið að vinna að […]

22. fundur

fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar haldinn þriðjudaginn 4. nóvember 2003, kl 13:30 í Fjallasal Aratungu. Mætt: Sveinn A. Sæland, Margeir Ingólfsson, Drífa Kristjánsdóttir, Kjartan Lárusson, Snæbjörn Sigurðsson, Bjarni Þorkelsson, Sigurlaug Angantýsdóttir og Ragnar Sær Ragnarsson sem ritaði fundargerð. Fundargerð byggðaráðs frá 28. október 2003. Lið 1. vísað til fjárhagsáætlunar 2004 ásamt umræðu um styrkveitingar sveitarfélagsins almennt. Að öðru […]

22. fundur

fundur byggðaráðs Bláskógabyggðar haldinn þriðjudaginn 28. október 2003, kl. 13:30 í Fjallasal Aratungu. Mættir eru:  Margeir Ingólfsson formaður byggðaráðs, Sigurlaug Angantýsdóttir, Kjartan Lárusson og Ragnar Sær Ragnarsson sveitarstjóri sem ritaði fundargerð.   Bréf frá verkefnisstjóra Mjólkurskákmótsins á Hótel Selfossi 2003 dags. 23 október þar sem óskað er eftir fjárstuðningi við skólaheimsóknir; kr. 30.000-. Erindinu er […]

21. fundur

fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar haldinn þriðjudaginn 7. október 2003, kl. 13:30  í Fjallasal Aratungu.   Mætt: Sveinn A. Sæland, Margeir Ingólfsson, Drífa Kristjánsdóttir, Kjartan Lárusson, Snæbjörn Sigurðsson, Bjarni Þorkelsson, Sigurlaug Angantýsdóttir og Ragnar Sær Ragnarsson sem ritaði fundargerð.   Fundargerð byggðaráðs frá 30. sept. 2003.   Bjarni gerði eftirfarandi tillögu við 7. lið byggðaráðs: Afgreiðslu málsins verði frestað […]

21. fundur

21. fundur byggðaráðs Bláskógabyggðar haldinn þriðjudaginn 30. september 2003, kl 13:30 í Fjallasal Aratungu. Mættir voru byggðaráðsfulltrúar sveitarfélagsins: Margeir Ingólfsson formaður byggðaráðs, Kjartan Lárusson og Sigurlaug Angantýsdóttir.   Ragnar S. Ragnarsson sveitarstjóri  ritaði fundargerð. 1. Skipulagsmál.  Mál sem verið hafa í auglýsingu.  Samkvæmt 1. mgr. 25.gr. og 1. mgr. 26. gr. Skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 var […]

20. fundur

20. fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar haldinn í Fjallasal Aratungu,  fimmtudaginn 4. september 2003, kl 14:30. Mætt voru: Sveinn A. Sæland, Margeir Ingólfsson, Snæbjörn Sigurðsson, Sigurlaug Angantýsdóttir, Bjarni Þorkelsson, Drífa Kristjánsdóttir og Kjartan Lárusson. 1. Ársreikningur Bláskógabyggðar vegna ársins 2002 síðari umræða.  Við fyrri umræðu um ársreikninginn var spurt um uppgjör fjallskila í Laugardal en þegar þau mál […]

19. fundur

19. fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar haldinn í Fjallasal Aratungu,  miðvikudaginn 27. ágúst 2003, kl 13:30. Mætt voru: Sveinn A. Sæland, Margeir Ingólfsson, Gunnar Þórisson, Sigurlaug Angantýsdóttir, Margrét Baldursdóttir, Drífa Kristjánsdóttir og Kjartan Lárusson. 1. Ársreikningur Bláskógabyggðar fyrir árið 2002, auk ársreiknings Biskupstungnaveitu og Hitaveitu Laugarvatns, fyrri umræða. Einar Sveinbjörnsson endurskoðandi hjá KPMG kynnti ársreikninginn ásamt Ragnari S. […]

20. fundur

20. fundur byggðaráðs Bláskógabyggðar haldinn þriðjudaginn 12. ágúst 2003, kl 13:30 í Fjallasal Aratungu Mættir voru byggðaráðsfulltrúar sveitarfélagsins: Margeir Ingólfsson formaður byggðaráðs, Kjartan Lárusson og Sigurlaug Angantýsdóttir.   Sveinn A. Sæland ritaði fundargerð. 1. Bréf frá Magga Jónssyni dags. 28. júlí 2003 varðandi kostnað við teikningar af viðbyggingu við Grunnskóla Laugarvatns.  Lagðar voru fram fundargerðir bygginganefndar Grunnskóla […]

18. fundur

fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar haldinn í Fjallasal Aratungu þriðjudaginn 15. júlí 2003 kl. 13:30.   Mætt voru: Sveinn A. Sæland, Margeir Ingólfsson, Snæbjörn Sigurðsson, Sigurlaug Angantýsdóttir, Drífa Kristjánsdóttir og Kjartan Lárusson.  Margrét Baldursdóttir boðaði forföll   Fundargerð byggðaráðs frá 24. júní 2003 tekin fyrir og staðfest en við 16. lið þá vill sveitarstjórn taka fram að […]