Entries by stjori

19. fundur

19. fundur byggðaráðs Bláskógabyggðar haldinn þriðjudaginn 24. júní 2003, kl 13:30 í Fjallasal Aratungu Mættir voru byggðaráðsfulltrúar sveitarfélagsins: Margeir Ingólfsson formaður byggðaráðs, Kjartan Lárusson og varamaðurinn Sveinn A. Sæland sem ritaði fundargerð. Margeir setti fund og bauð Kjartan Lárusson velkomin í byggðaráð. 1. Vatnsveita Laugarás.  Byggðaráð leggur til við veitustjórn að haldið verði áfram undirbúningi að […]

17. fundur

17. fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar haldinn í Fjallasal Aratungu miðvikudaginn 18. júní 2003 kl. 13:30. Mætt voru: Sveinn A. Sæland, Margeir Ingólfsson, Snæbjörn Sigurðsson, Sigurlaug Angantýsdóttir, Margrét Baldursdóttir, Drífa Kristjánsdóttir og Kjartan Lárusson 1. Fundargerð byggðaráðs frá 27. maí 2003.  Við 5. lið var samþykkt að vísa málinu aftur til byggðaráðs með það í huga að haldið […]

18. fundur

18. fundur byggðaráðs Bláskógabyggðar haldinn þriðjudaginn 27. maí  2003, kl 13:30 í Fjallasal Aratungu Mættir voru byggðaráðsfulltrúar sveitarfélagsins: Margeir Ingólfsson formaður byggðaráðs, Drífa Kristjánsdóttir og varamaðurinn Snæbjörn Sigurðsson. Sveinn A. Sæland ritaði fundargerð 1. Bréf frá Sjóvá-Almennum dags. 19. maí 2003 þar sem óskað er eftir því að fá tækifæri til að gera tilboð í þær […]

16. fundur

16. fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar haldinn í Fjallasal Aratungu þriðjudaginn 6. maí 2003, kl 13:30. Mætt voru: Sveinn A. Sæland, Margeir Ingólfsson, Snæbjörn Sigurðsson, Sigurlaug Angantýsdóttir, Margrét Baldursdóttir, Drífa Kristjánsdóttir og Kjartan Lárusson 1. Fundargerð byggðaráðs frá 29. apríl 2003 tekin fyrir og samþykkt.  Við lið 12 var samþykkt að hafna beiðni Sambands sunnlenskra kvenna þar sem […]

17. fundur

17. fundur byggðaráðs Bláskógabyggðar haldinn þriðjudaginn 29. apríl 2003, kl 13:30 í Fjallasal Aratungu Mættir voru byggðaráðsfulltrúar sveitarfélagsins: Margeir Ingólfsson formaður byggðaráðs, Drífa Kristjánsdóttir og varamaðurinn Snæbjörn Sigurðsson 1. Meðferð trúnaðarmála sem koma frá Félagsmálastjóra.  Byggðaráð leggur til að trúnaðarmál sem koma frá Félagsmálastjóra verði afgreidd af sveitarstjóra en verði ekki tekin fyrir hjá byggðaráði eða […]

11. fundur

11.  fundur  sveitarstjórnar Bláskógabyggðarþriðjudaginn 4.  febrúar 2003, kl. 13:30 í Fjallasal, Aratungu. Mætt voru: Snæbjörn Sigurðsson, Sigurlaug Angantýsdóttir, Bjarni Þorkelsson, Drífa Kristjánsdóttir, Kjartan Lárusson, Margeir Ingólfsson og Sveinn A. Sæland og Ragnar Sær Ragnarsson sveitarstjóri sem ritaði fundargerð. 1.     Fundargerðir byggðaráðs frá 28. janúar og 3. febrúar.  Kynntar og staðfestar. 2.     Skipulagsmál í Þingvallasveit.  Skipulag […]

15. fundur

fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar haldinn í Fjallasal Aratungu þriðjudaginn 1. apríl 2003, kl 13:30. Mætt voru: Sveinn A. Sæland, Margeir Ingólfsson, Sigurður Örn Leósson, Sigurlaug Angantýsdóttir, Gunnar Þórisson, Drífa Kristjánsdóttir og Kjartan Lárusson.  Fundargerð byggðaráðs frá 24. mars 2003.  Í samræmi við 8. lið  fundargerðarinnar þá er formanni byggðaráðs, oddvita, formanni veitustjórnar ásamt Kjartani Lárussyni falið […]

16. fundur

16. fundur byggðaráðs Bláskógabyggðar haldinn þriðjudaginn 25. mars 2003, kl 13:30 í Fjallasal Aratungu Mættir voru:  byggðaráðsfulltrúar sveitarfélagsins: Margeir Ingólfsson formaður byggðaráðs, Drífa Kristjánsdóttir og varamaðurinn Snæbjörn Sigurðsson.    Margeir bar undir fundinn tillögu um að Sveinn A. Sæland riti fundargerðir byggðaráðs í fjarveru Ragnars þ.e. til 1. sept. og var það samþykkt. 1.     Bréf […]

14. fundur

14. fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar haldinn í Fjallasal Aratungu þriðjudaginn 18. mars 2003, kl 13:30.   Mætt voru: Sveinn A. Sæland, Margeir Ingólfsson, Gunnar Þórisson, Sigurlaug Angantýsdóttir, Bjarni Þorkelsson, Drífa Kristjánsdóttir og Kjartan Lárusson.     1.        Samgöngumál: Erindi frá Vegagerðinni á Selfossi um endurbætur á  Uxahryggjavegi. Sveitarstjórn er samþykk fyrirhuguðum framkvæmdum og veitir framkvæmdarleyfi fyrir verkinu öllu […]

13. fundur

13. fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar haldinn þriðjudaginn 4. mars 2003, kl 13:30 í Fjallasal Aratungu. Mætt voru: Sveinn A. Sæland, Margeir Ingólfsson Snæbjörn Sigurðsson, Sigurlaug Angantýsdóttir, Bjarni Þorkelsson, Drífa Kristjánsdóttir og Kjartan Lárusson.     1.      Sveinn bar undir fundinn að Margeir Ingólfsson riti fundargerðir sveitarstjórnar í fjarveru Ragnars þ.e. næstu 6 mánuði og var það samþykkt.  […]