Umhverfisþing Bláskógabyggðar 20. mars kl. 14.00 í Aratungu
Eins og komið hefur fram, hafa umhverfisnefnd Bláskógabyggðar og sveitarstjórn, ákveðið að halda Umhverfisþing föstudaginn 20. mars nk. Og af hverju spyr nú einhver. Umhverfismál koma öllum við og nú gefst ykkur tækifæri til að hafa áhrif í þeim efnum, koma ykkar skoðunum á framfæri. Fólk heldur oft að það skipti ekki máli þó það […]