Entries by stjori

Umhverfisþing Bláskógabyggðar 20. mars kl. 14.00 í Aratungu

Eins og komið hefur fram, hafa umhverfisnefnd Bláskógabyggðar og sveitarstjórn, ákveðið að halda Umhverfisþing föstudaginn 20. mars nk. Og af hverju spyr nú einhver. Umhverfismál koma öllum við og nú gefst ykkur tækifæri til að hafa áhrif í þeim efnum, koma ykkar skoðunum á framfæri. Fólk heldur oft að það skipti ekki máli þó það […]

169. fundur

fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar haldinn fimmtudaginn 5. mars 2015, kl. 18:15 í Aratungu     Mætt voru: Helgi Kjartansson, Valgerður Sævarsdóttir, Óttar Bragi Þráinsson, Kolbeinn Sveinbjörnsson, Guðrún S. Magnúsdóttir, Eyrún M. Stefánsdóttur, Bryndís Á. Böðvarsdóttir, Valtýr Valtýsson sveitarstjóri sem ritaði fundargerð.   Fundargerðir til staðfestingar: 1.1.    157. fundur byggðaráðs Bláskógabyggðar. Samþykkt samhljóða.   1.2.    84. fundur […]

157. fundur

fundur byggðaráðs Bláskógabyggðar, haldinn í Aratungu þann 27. febrúar 2015 kl. 09:30.   Mætt: Valgerðar Sævarsdóttur, formaður, Helgi Kjartansson, Eyrún M. Stefánsdóttir sem varamaður Óttars Braga Þráinssonar og Valtýr Valtýsson, sveitarstjóri, sem ritaði fundargerð.    Fundargerðir til kynningar: 1.1.    2. fundur Ferðamálaráðs Uppsveitanna. 1.2.    238. fundur stjórnar Sorpstöðvar Suðurlands. 1.3.    162. fundur Heilbrigðiseftirlits Suðurlands. 1.4.    […]

Ráðstefna um lífrænan úrgang 20. mars 2015 haldið Gunnarsholti á Rangárvöllum kl. 10-17

„Sóum minna – nýtum meira“ Ráðstefna um lífrænan úrgang Gunnarsholti á Rangárvöllum 20. mars 2015 kl. 10-17   Fjallað verður á margvíslegan hátt um þá möguleika sem felast í nýtingu lífræns úrgangs, meðal annars til skógræktar og landgræðslu. Í hádegishléi verður í boði léttur málsverður. Viðfangsefni ráðstefnunnar er nýting þeirra verðmæta sem felast í lífrænum […]

Bláskógabyggð auglýsir lausa til umsóknar stöðu skólastjóra Bláskógaskóla í Reykholti

Í Bláskógaskóla í Reykholti eru nú um 90 nemendur á grunnskólastigi. Skólinn hefur verið hluti af sameinuðum Bláskógaskóla, en verður frá og með næsta hausti sjálfstæð rekstrareining. Í starfinu felst ábyrgð á rekstri skólans og daglegu starfi og forysta um mótun faglegrar stefnu og framkvæmd hennar. Menntunar og hæfniskröfur: • Leyfisbréf til kennslu á grunnskólastigi • Framhaldsmenntun […]

Bláskógabyggð auglýsir lausa til umsóknar stöðu skólastjóra Bláskógaskóla á Laugarvatni

Bláskógaskóli á Laugarvatni er samrekinn leik- og grunnskóli.  Í skólanum eru nú 35 börn á grunnskólastigi og 24 í leikskóladeild. Skólinn hefur verið hluti af sameinuðum Bláskógaskóla, en verður frá og með næsta hausti sjálfstæð rekstrareining. Í starfinu felst ábyrgð á rekstri skólans og daglegu starfi og forysta um mótun faglegrar stefnu og framkvæmd hennar. […]

Frumkvöðladagur Uppsveitanna

Verður haldinn fimmtudaginn 12. mars kl. 13:00-17:00 Dagurinn er haldinn í samstarfi sveitarfélaganna í Uppsveitum Árnessýslu og markmiðið er að stuðla að nýsköpun og hvetja hugmyndaríkt fólk til dáða. Hugað verður að því hvernig má komast frá hugmynd til framkvæmdar. Stoðkerfið verður kynnt ásamt styrkjamöguleikum og reynslusögum deilt. Í lok dagskrár hafa áhugasamir tækifæri til […]

Aðalfundur Ungmennafélags Biskupstungna fimmtudaginn 12. mars 2015

Fundarboð Aðalfundur Ungmennafélags Biskupstungna, (aðaldeild, leikdeild og íþróttadeild) Fundirnir verða haldnir á Café Mika fimmtudaginn, 12. mars 2015. Byrjað verður á fundi íþróttadeildar kl. 20:00, fundir leikdeildar og aðaldeildar koma svo í kjölfarið. Á fundunum fara fram venjuleg aðalfundarstörf. Á aðalfundi Íþróttadeildar verður íþróttamaður og íþróttakona félagsins útnefnd. Félagar UMF. Bisk. eru hvattir til að mæta […]

Atvinna í boði 2015

Sumarstarfsfólk óskast til starfa í Íþróttamiðstöð Reykholts, um er að ræða vaktavinnu. Viðkomandi þarf að hafa náð 18 ára aldri. Þarf að vera tilbúinn í að taka sundpróf og skyndihjálparnámskeið. Ráðning miðast við 1. júní-15. ágúst 2015. Laun samkvæmt kjarasamningi FOSS. Umsóknarfrestur er til 31. mars 2015. Jafnframt er óskað eftir vetrarstarfsmanni í 20% starf […]