Bílabíó í Reykholti

Frítt í bílabíó! BÍLABÍÓ í Reykholti – í tengslum við kvikmyndahátíðina RIFF verður bílabíó í Reykholti þriðjudaginn 22. september. Myndin Dancer in the Dark verður sýnd á planinu við Artungu, svæðið opnar 20:30 og sýningin hefst kl. 21:00. Látum þetta ekki framhjá okkur fara. Nánar má lesa um hátíðina á www.riff.is