Björgunarsveit Biskupstungna kynnir

Kynning á mjög góðum undirfötum frá Ullmax sem er norskt fyrirtæki sem sérhæfir sig hlýjum undirfötum, verður haldin á  Kaffi Kletti  miðvikudagskvöldið 17.desember kl 20.00.  Þar verður hægt að skoða allt það úrval sem fyrirtækið er með í boði td, sokka, nærföt , síðermapeysur, síðar buxur og margt fleira á unga sem aldna eða frá 2 ára aldri og upp úr. Tilvalið fyrir alla þá sem áhuga hafa á útiveru á einhvern hátt. Sniðug jólagjöf á mjög góðu verði.  Þessar vörur hafa notið mikilla vinsælda erlendis og er einungis hægt að versla þær á netinu á slóðinni www.ullmax.is.
Með kaupum á þessum vörum eruð þið um leið að styrkja okkur með því að haka við Björgunarsveit Biskupstungna um leið og pantað er.
Mætum sem flest og eigum notalega kvöldstund saman um leið og við styrkjum gott málefni.

Kveðja Björgunarsveit Biskupstungna

Ef smellt er á linkinn „tengdir vefir“ er hægt að tengjast heimasíðu Björgnunarsveitar Biskupstungna.