Bláskógaskóli í Reykholti auglýsir eftir stuðningsfulltrúa

Bláskógaskóli í Reykholti auglýsir eftir stuðningsfulltrúa í u.þ.b. 60% starf við skólann á vorönn 2016.

 

Skólinn er staðsettur í Reykholti í Bláskógabyggð og er með u.þ.b. 80 nemendur í 1.-10. bekk.

 

Starfið hentar jafnt konum sem körlum.

 

Umsóknarfrestur er til og með 1. des. 2015.

Allir starfsmenn sem ráðnir eru við Bláskógaskóla

þurfa að sýna fram á hreint sakavottorð.

 

Nánari upplýsingar veitir Kristín Hreinsdóttir skólastjóri

Netfang: kristinhreins@blaskogaskoli.is – Símar: 4803020/8985642