Bláskógaskóli Laugarvatni auglýsir eftir starfsmanni á leikskóladeild

Starfshlutfall er 60% en gæti aukist.

Gott ef viðkomandi getur hafið störf sem fyrst.

Verkefni eru hvað mest í afleysingum á deildum og í eldhúsi leikskóladeildar.

Um er að ræða tímabundinn samning til 30. júní.

Horft verður til meðmæla úr fyrri störfum og hæfni í mannlegum samskiptum, jákvæðni og lausnamiðun skipta miklu máli.

Mikilvægt er að umsókn fylgi meðmæli og ferilskrá.

Umsóknarfrestur er til 25. janúar.

Fyrirspurnum og umsóknum svarar Elfa Birkisdóttir skólastjóri í síma 480-3030 og í tölvupósi elfa@blaskogaskoli.is