Bláskógaskóli Laugarvatni

Kæru foreldrar

Vegna versnandi veðurspár og appelsínugulrar viðvörunar viljum við hvetja foreldra til að sækja börn sín um 12:00 í dag.

 

Veðurspáin gerir ráð fyrir slæmum veðurskilyrðum frá klukkan 12:00. Þessu á að fylgja versnandi færð á vegum. Í ljósi þess viljum við hvetja foreldrar til að sækja nemendur í leikskólann fyrir þann tíma svo að enginn lendi í vandræðum á heimleiðinni.