Blóðbankabíllinn

Blóðbankabíllinn verður á Selfossi á Hafnarplaninu

þriðjudaginn 13. nóvember  frá kl. 10:00-17:00.

Allir velkomni

 

Vegna framkvæmda á Selfossi þurftum við að færa okkur á nýjan stað með Blóðbankabílinn. Í dag er hann á horninu á Austurvegi og Bankavegi.