Blóðsykursmælingar verða fimmtudaginn 14. nóvember í Heilsugæslustöðinni í Laugarási

Sykursýki er einn af vágestum samtímans

Lionsklúbburinn Geysir mun standa fyrir mælingu blóðsykurs á Heilsugæslustöðinni Laugarási fimmtudaginn 14. nóvember næstkomandi, fólki að kostnaðarlausu.
frá kl 10:00 -13:00

Um árabil hefur það verið eitt af stærstu verkefnum Lionshreyfingarinnar að vinna að sykursýkisvörnum.
Árlega greinist fjöldi fólks með þennan sjúkdóm og oft leynist hann í ólíklegasta fólki